Brandaskarð á Skaga

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Brandaskarð á Skaga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur við fjallsrætur norðan við samnefnt skarð. Þar er bæjarstæði fagurt og allgott til ræktunar. Íbúðarhús byggt 1947, sreinsteypt 258 m3. Fjós steypt 1947 yfir 10 gripi. Fjárhús byggð 1964 úr torfi og grjóti yfir 140 fjár. Hesthús byggt 1964 úr torfi og grjóti yfir 8 hross. Hlaðasteypt 1948 og 1974 úr timbri 572 m3. Votheysgeymsla steypt 1947 38 m3. Geymsla byggð 1960, steypt 312 m3. Tún 17,1 ha.

Places

Brandaskarð (skarðið); Vindhælishreppur; Skagabyggð; Torfvarða; Hraunhólahvoll; Katlafjall; Harrastaðar; Tvísteinar; Harrastaðaá; Bolanöf; Lynghóll; Kelduland; Hofsvellir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1901- Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. sept. 1931. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901. Kona hans; Guðrún Sveinsdóttir

  1. apríl 1876 - 10. maí 1916. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd.

    1910- Guðmundur Jónsson 28. mars 1850 - 25. maí 1928. Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Hurðabaki á Ásum. Bóndi í Hnausaseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1881. Sambýliskona hans þá ekkja; Jakobína Ólafía Ólafsdóttir 1. sept. 1854 - 11. sept. 1934. Var á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1855. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1910. Var á Akureyri 1930.

    1920- Benedikt Sigvaldason 6. mars 1855 - 14. jan. 1930. Var á Álfhóli, Hofssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsbóndi á Breiðstöðum, Fagranessókn, Skag. 1890. Bóndi í Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd. Kona hans; Guðrún Margrét Friðgeirsdóttir 19. júlí 1857 - 27. jan. 1949. Bústýra á Breiðstöðum, Fagranessókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Var í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930.

    -1955- Vilhjálmur Benediktsson 7. apríl 1894 - 2. okt. 1955 7. apríl 1894 - 2. okt. 1955. Bóndi og sjómaður á Brandaskarði á Skagaströnd, Hún. Bóndi og sjómaður í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Jensína Sigríður Hallgrímsdóttir 4. okt. 1892 - 7. feb. 1963. Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd.
    1955-1958- Jensína Sigríður Hallgrímsdóttir

1958- Jón Margeir Vilhjálmsson 19. mars 1931 - 31. ágúst 2011. Bóndi á Brandaskarði, Skagaströnd í A-Hún. Kona hans; Lisebet Gestsdóttir 23. jan. 1938.

General context

Landamerkjaskrá fyrir Brandaskarði í Vindhælishreppi.

Að norðan ræður Landamerkjalækur frá Torfvörðu til Hraunhólahvols, þaðan beina sjónhending austur á eystri brúnir á Katlafjalli til móts við Harrastaðaland, þaðan eptir fjallabrúnum suður til Tvísteina, þaðan beint í suður til Harrastaðaár, ræður áin síðan til klappar neðanvert við Brandaskarðstún, sem nefnd er Bolanöf, þaðan beint til norðurs, til Lynghóls, þaðan beina sjónhendingu til áður nefndrar Torfvörðu við Landamerkjalæk.

Vindhælishreppi, 22. maí 1890.
Ólafur Ólafsson eigandi Brandaskarðs.
Vegna eiganda Harrastaða Andrjes Árnason
Ólafur Ólafsson eigandi Keldulands og Hofsvalla (handsalað.)

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 22. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 164, fol. 85b.

Relationships area

Related entity

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi (22.10.1885 - 9.4.1958)

Identifier of related entity

HAH06379

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.10.1885

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk.

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli (31.8.1865 - 14.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06488

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

uppeldisban þar

Related entity

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd. (2.6.1874 - 29.4.1905)

Identifier of related entity

HAH05389

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

is the associate of

Brandaskarð á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Tökuarn þar 1880

Related entity

Jakobína Ólafía Ólafsdóttir (1854-1934) Vindhæli (1.9.1854 - 11.9.1934)

Identifier of related entity

HAH06779

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1910

Related entity

Jón Margeir Vilhjálmsson (1931-2011) Brandaskarði (19.3.1931 - 31.8.2011)

Identifier of related entity

HAH01584

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1958

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00419

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 164, fol. 85b.
Húnaþing II bls 100

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places