Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Carl Þórólfur Berndsen (1933-1995)
  • Karl Þórólfur Berndsen (1933-1995)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.10.1933 - 12.2.1995

History

Karl Þórólfur Berndsen var fæddur í Karlsskála á Skagaströnd 12. október 1933. Hann lést á Akureyri 12. febrúar 1995.

Places

Skagaströnd:

Legal status

Karl Þórólfur var lærður vélvirkjameistari og vann alla tíð við þá iðn sína.

Functions, occupations and activities

Hann rak vélaverkstæði á Skagaströnd um langt árabil.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Guðrún Laufey Helgadóttir f. 6.11.1903 – 15.4.1987 og maður hennar 18.4.1930 Ernst Georg Berndsen f. 2.6.1900 – 21.8.1983 er lengst af bjuggu á Karlsskála á Skagaströnd.
Systkini Karls eru:
1) Helga Guðrún f. 14.6.1931 stöðvarstjóri Pósts og Síma, sem búsett er í Reykjavík, hennar maður er Gunnlaugur Árnason 11.3.1923 – 14.9.2016 skipsstjóri
2) Adolf Jakob f. 28.12.1934 sem búsettur er á Skagaströnd, eiginkona hans er Hjördís Sigurðardóttir 20.11.1938.

Karl Þórólfur giftist 25.12.1957, Ingibjörgu Fríðu Hafsteinsdóttur, f. 6.9.1933.
Áður átti Ernst soninn
1) Eyþór Örn.
Börn þeirra;
2) Laufey f. 27.12.1958, sem gift er Ágústi Jósef Jónssyni f. 6.11.1959, þau eiga þrjú börn: Mikael Karl, Jón Ernst og Fríðu Móniku og eru þau búsett í Reykjavík.
3) Ernst f. 1.11.1960 vélfræðingur, kona hans er Þórunn Ragna Óladóttir f. 1.12.1953, þau eiga einn son, Friðvin Inga. Ernst og Þórunn búa á Skagaströnd.
4) Karl 1.8.1964, hárgreiðslumeistari, búsettur í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Karlsskáli Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00708

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.10.1933

Description of relationship

fæddur þar, var þar 1957

Related entity

Ernst Georg Berndsen (1900-1983) Karlsskála Skagaströnd (2.6.1900 - 21.8.1983)

Identifier of related entity

HAH03361

Category of relationship

family

Type of relationship

Ernst Georg Berndsen (1900-1983) Karlsskála Skagaströnd

is the parent of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

12.10.1933

Description of relationship

Related entity

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála (6.11.1903 - 15.4.1987)

Identifier of related entity

HAH04392

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála

is the parent of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

12.10.1933

Description of relationship

Related entity

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd (28.12.1934 - 27.8.2018)

Identifier of related entity

HAH02220

Category of relationship

family

Type of relationship

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

is the sibling of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

28.12.1938

Description of relationship

Related entity

Helga Guðrún Berndsen (1931) stöðvarstjóri Skagaströnd (14.5.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06931

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Guðrún Berndsen (1931) stöðvarstjóri Skagaströnd

is the sibling of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

12.10.1933

Description of relationship

Related entity

Fríða Hafsteinsdóttir Berndsen (1933) Skála Skagaströnd (6.9.1933 -)

Identifier of related entity

HAH06939

Category of relationship

family

Type of relationship

Fríða Hafsteinsdóttir Berndsen (1933) Skála Skagaströnd

is the spouse of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

25.12.1957

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Laufey f. 27.12.1958, sem gift er Ágústi Jósef Jónssyni f. 6.11.1959, þau eiga þrjú börn: Mikael Karl, Jón Ernst og Fríðu Móniku og eru þau búsett í Reykjavík. 2) Ernst f. 1.11.1960 vélfræðingur, kona hans er Þórunn Ragna Óladóttir f. 1.12.1953, þau eiga einn son, Friðvin Inga. Ernst og Þórunn búa á Skagaströnd. 3) Karl 1.8.1964, hárgreiðslumeistari, búsettur í Reykjavík.

Related entity

Anna Margrét Guðmundsdóttir (1886) Guðmundarhúsi borgar á Blönduósi (1.10.1886 -)

Identifier of related entity

HAH02386

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Margrét Guðmundsdóttir (1886) Guðmundarhúsi borgar á Blönduósi

is the cousin of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

12.10.1933

Description of relationship

Anna Margrét var systír Maríu móður Guðrúnar Berndsen móður Carls

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the cousin of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

25.10.1925

Description of relationship

Knútur var föðurbróðir Carls samfeðra

Related entity

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi (20.6.1861 - 14.7.1941)

Identifier of related entity

HAH02390

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

is the grandparent of

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

Dates of relationship

12.10.1933

Description of relationship

Guðrún móðir Carls var dóttir Maríu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01162

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places