Carl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Carl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Karl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.12.1887 - 7.1.1953

History

Carl Ólafsson 22. des. 1887 - 7. jan. 1953. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Nefndur Karl í 1910.
Opnaði eigin stofu í Hafnarfirði 1908 en flutti hana til Reykjavíkur 1911.
Starfaði með ungmennafélögum og síðar í reglu Góðtemplara.
Góður skautamaður

Places

Legal status

Lauk námi 1904 hjá Magnúsi Ólafssyni, framhaldsnám í Danmörku og Noregi. Námsdvöl í Danmörku 1913

Functions, occupations and activities

Vann um hríð með Birni Pálssyni á Ísafirði.

Mandates/sources of authority

Samdi prófreglur fyrir ljósmyndara.
Helsti forgöngumaður að stofnun Ljósmyndarafélagi Íslands, oftast í stjórn þess og formaður um skeið.
Heiðursfélagi Ljósmyndafélagsins.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson 20. júní 1831 - 12. nóv. 1911. Bæjarfulltrúi í Lækjarkoti í Reykjavík. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1835. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1845. Vinnumaður í Viðey, Kjós. 1860. Bóndi á Eyði, Gufunessókn, Kjós. 1870. Húsbóndi, trésmiður í Lækjarkoti, Reykjavík 1880. Fátækrafulltrúi í Lækjargötu 10, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og Kona hans; Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir 27. júlí 1866 [29.7.1863]. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Kona hans Ragnheiður Þorkelsdóttir 3. apríl 1833 - 7. sept. 1882. Húsfreyja í Reykjavík. Kona hans í Lækjarkoti, Reykjavík 1880. Var í Norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1835. Var í Norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1845. Vinnukona í Viðey, Kjós. 1860. Húsfreyja á Eyði, Gufunessókn, Kjós. 1870. Kona hans í Lækjarkoti, Reykjavík 1880.

Systkini hans samfeðra;
1) Valgerður Ólafsdóttir 1. jan. 1858 - 29. maí 1930. Var í Viðey, Kjós, 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Sigurþór Ólafsson 9. sept. 1860 - 31. maí 1944. Var í Viðey, Kjós, 1860. Smiður. Leigjandi og smiður á Gaddstöðum, Oddasókn, Rang. 1930. Sonur þeirra í Lækjarkoti, Reykjavík 1880.
3) Ólavía Ólafsdóttir 23. júlí 1862 - 28. nóv. 1939. Húsfreyja í Fellsmúla. Var á Eyði, Gufunessókn, Kjós. 1870. Vinnukona í Prestaskólahúsi, Reykjavík 1880. Var í Lækjargötu 10, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Alsystkini;
4) Ragnheiður Helga Ólafsdóttir 6. des. 1899 - 22. okt. 1986. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Borgarnesi 1930.

Kona hans; Málfríður Kristín Björnsdóttir 23. nóv. 1880 - 1959. Var í 2. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Börn þeirra;
1) Björn Ólafur Carlsson 19. jan. 1910 - 9. júní 1977. Nefndur Björn Ólafur Karlsson í manntali 1910. Bankaritari á Laugavegi 27 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hulda Carlsdóttir 23. nóv. 1912. Var á Laugavegi 27 a, Reykjavík 1930.
3) Svava Carlsdóttir 6. júní 1913. Erl. maki Christen Buch húsgagnaframleiðandi í Khöfn.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík (24.8.1896 - 30.10.1981)

Identifier of related entity

HAH05630

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1915-1918

Description of relationship

nam ljósmyndun hjá honum 1915-1918

Related entity

Ólafur Magnússon (1889-1954) konunglegur hirðljósmyndari

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Carl lærði hjá Ólafi

Related entity

Björn Pálsson (1862-1916) ljósmyndari Ísafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Björn Pálsson (1862-1916) ljósmyndari Ísafirði

is the business partner of

Carl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

störfuðu saman um hríð

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06142

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, bls 91

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places