Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Parallel form(s) of name

  • Danival Ásgeir Kristjánsson Litla-Vatnsskarði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.2.1845 - 25.8.1925

History

Danival Kristjánsson 15. febrúar 1845 - 25. ágúst 1925 Tökubarn á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Selhaga og Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.

Places

Vesturá: Selhagi: Litla-Vatnsskarð; Úlfagil á Laxárdal fremri.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristján Guðmundsson 1811 - 14. desember 1844. Var á Vesturá, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal. Drukknaði, og kona hans 13.6.1841; María Guðmundsdóttir 1809 - 28. mars 1858. Búandi ekkja á Strjúgsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845.
Systkini Danívals:
1) Jóhann Kristjánsson 1839, Litla-Vatnsskatði 1840, eins árs.
2) Kristján Kristjánsson 15. febrúar 1845 - 1. desember 1917. Vinnumaður í Norðukoti 2, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Bóndi og formaður í Hvammi, Kálfatjarnarsókn 1910. Kona hans 19.11.1881; Guðbjörg Nikulásdóttir 25. ágúst 1850 - 22. september 1931.Var í Norðukoti, Kálfatjarnarsókn, Gull 1870. Húsfreyja í Hvammi, Kálfatjarnarsókn 1910.

Bústýra hans og barnsmóðir; Ingibjörg Guðmundsdóttir 9. nóvember 1833 - 17. júní 1924. Húsfreyja á Ytri-Kotum í Norðurárdal, Skag. Síðar ráðskona á Egilsá og Reykjum í Tungusveit, Skag. barn hennar;
1) Rósanna Baldvinsdóttir 27. ágúst 1874. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja í Grænahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Maður hennar; Þorvaldur Sveinsson 18. ágúst 1868 - 30. september 1952 Sjómaður á Sauðárkróki. Bóndi í Grænahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
Börn Dabivals og Ingibjargar;
2) María Danivalsdóttir 27. september 1877 - 15. nóvember 1960 Dóttir bónda og bústýru á Egilsá, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Reykjavík 1945. Bústýra.
3) Ingibjörg Danivalsdóttir 17. maí 1879 - 18. júní 1954. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar; Samúel Guðmundsson. 25. desember 1878 - 11. júlí 1951
Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík.

Kona hans 15.8.1896, Jóhanna Jónsdóttir 30. október 1866 - 6. júlí 1931 Var í Saurbæ, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Merkigarði, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona í Héraðsdal, Reykjasókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði um tíma.
Börn þeirra;
4) Sólveig Danivalsdóttir 27. október 1890 - 5. júlí 1972. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. og á Sauðárkróki. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar 12.12.1915; Páll Friðriksson 1. febrúar 1876 - 24. október 1935 Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Húsmaður víða í Skagafirði og Húnaþingi. Bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Múrari á Sauðárkróki. Fyrri kona Páls 16.11.1898; Ingibjörg Gunnarsdóttir 31. desember 1870 - 5. nóvember 1912 Húskona víða, m.a. í Steinholti, Staðarhr., Skag.
5) Danival Danivalsson 13. júlí 1893 - 6. nóvember 1961 Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Síðar kaupmaður í Keflavík.
6) Ingigerður Danivalsdóttir 22. júlí 1895 - 15. maí 1976 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Torfi Þorkell Guðmundsson 1. febrúar 1889 - 22. júní 1922 Verslunarstjóri á Norðfirði.
7) Brynjólfur Danivalsson 17. júní 1897 - 14. september 1972 Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Stefanía Emelía Guðrún Lárusdóttir 26. mars 1896 - 8. ágúst 1993 Ólst upp hjá Sveini Sigvaldasyni f. 1842 og sambýliskonu hans Stefaníu Stefánsdóttur f. 1861. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Barnsmóðir hans; Steinunn Trine Hansen Kristjáns 21. febrúar 1880 - 21. október 1958 Húsfreyja á Dalsá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Var í Sigurðarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fullt nafn: Steinunn Trine Friðrike Hansen Kristjáns.
8) Sigurjón Danivalsson 29. október 1900 - 15. ágúst 1958 Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Mun hafa alist upp að nokkru leyti á Litla-Vatnsskarði í Bólstaðarhlíðarhreppi. Var um skeið í Ameríku. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík. „Fágætur hugsjóna-, framkvæmda- og drengskaparmaður.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Þar segir einnig að hann hafi látist í Þrastaskógi í Grímsnesi.
9) Kristín Danivalsdóttir 3. maí 1905 - 9. nóvember 1997 Húsfreyja á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Steini á Reykjaströnd, Skag., síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar 22.5.1926: Pétur Lárusson 23. mars 1892 - 4. maí 1986 Bóndi á Steini á Reykjaströnd, Skarðshr., Skag., síðar eftirlitsmaður í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.
10) Halldóra Danivalsdóttir 9. ágúst 1909 - 7. mars 1999 Verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Guðmundur Guðmundsson, f. 20.11. 1898, d. 25.2. 1982 frá Ófeigsfirði, stýrimaður og síðar netagerðarmaður í Reykjavík. Seinni maður Halldóru var Páll Einarsson frá Stokkseyri, f. 27.8. 1904, d. 1.1. 1958.
11) Ingibjörg Salome Danivalsdóttir 29. desember 1913 - 21. október 2004 Ólst í fyrstu upp á Laxárdal fremri en flutti til systur sinnar á Reykjaströnd, Skag. um 1925. Vinnukona á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Flutti til Njarðvíkur um tvítugt. Húsfreyja í Njarðvík um árabil. Vann mikið að félagsmálum í Njarðvík. Síðast bús. í Njarðvík. Maður hennar; Guðmundur Stefánsson 1. mars 1897 - 17. júní 1977 Vélstjóri, síðast bús. í Njarðvík. Var í Ytri-Njarðvík 1910. Sjómaður í Ytri-Njarðvík , Keflavíkursókn, Gull. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Selhagi á Laxárdal fremri [Kálfárdal] Bólstaðarhlíðarhreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd (23.3.1892 - 4.5.1986)

Identifier of related entity

HAH09156

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.5.1926

Description of relationship

Tengdafaðir

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum (19.9.1883 - 30.6.1977)

Identifier of related entity

HAH08964

Category of relationship

family

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Kristín og Brynjólfur börn hans voru gift systkinum hennar, Pétri og Emelíu

Related entity

Vilhelm Lárusson (1902-1963) Sævarlandi ov (15.2.1902 - 22.11.1963)

Identifier of related entity

HAH05843

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.5.1926

Description of relationship

Kristín dóttir hans var gift 22.5.1926, Pétri bróður Vilhelms Brynjólfur sonur hans var kvæntur Emilíu systur hans

Related entity

Sturlína Guðmundsdóttir (1893-1928) Litla Vatnsskarði (30.12.1893 - 22.4.1928)

Identifier of related entity

HAH07625

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdafaðir

Related entity

Dýrleif Gísladóttir (1854-1900) Ystu-Grund í Blönduhlíð (28.10.1854 - 4.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03036

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barnsmóðir Jóns (1833-1893) bróður Dýrleifar var Ingibjörg Guðmundsdóttir (183-1924) bústýra Danivals.

Related entity

Ólína Guðmundsdóttir (1894-1983) frá Móbergi í Langadal, (15.11.1894 - 26.3.1983)

Identifier of related entity

HAH09129

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdafaðir

Related entity

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka (23.8.1868 - 28.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03762

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg dóttir Danivals var gift Samúel bróður Gísla

Related entity

Sólveig Danivalsdóttir (1890-1972) Gili í Borgarsveit (27.10.1890 -5.7.1872)

Identifier of related entity

HAH06396

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.10.1890

Description of relationship

Related entity

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará (19.9.1839 - 17.11.1927)

Identifier of related entity

HAH04417

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.12.1915

Description of relationship

Sólveig dóttir Danivals var sk Páls (1876-1935) sonar Guðrúnar

Related entity

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM (25.5.1868 - 9.3.1961)

Identifier of related entity

HAH03455

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.12.1915

Description of relationship

Páll (1876-1935) var giftur Sólveigu (1890-1972) dóttur Danivals.

Related entity

Jóhanna Jónsdóttir (1866-1931) Litla-Vatnsskarði og Úlfagili (30.10.1866 - 25.8.1925)

Identifier of related entity

HAH06395

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Jónsdóttir (1866-1931) Litla-Vatnsskarði og Úlfagili

is the spouse of

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Dates of relationship

15.8.1896

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sólveig Danivalsdóttir 27. október 1890 - 5. júlí 1972. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. og á Sauðárkróki. Maður hennar 12.12.1915; Páll Friðriksson 1. febrúar 1876 - 24. október 1935. Bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Múrari á Sauðárkróki. 2) Danival Danivalsson 13. júlí 1893 - 6. nóvember 1961. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal. 3) Ingigerður Danivalsdóttir 22. júlí 1895 - 15. maí 1976 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Torfi Þorkell Guðmundsson 1. febrúar 1889 - 22. júní 1922 Verslunarstjóri á Norðfirði. 4) Brynjólfur Danivalsson 17. júní 1897 - 14. september 1972 Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Stefanía Emelía Guðrún Lárusdóttir 26. mars 1896 - 8. ágúst 1993. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Barnsmóðir hans; Steinunn Trine Hansen Kristjáns 21. febrúar 1880 - 21. október 1958 Húsfreyja á Dalsá. 5) Sigurjón Danivalsson 29. október 1900 - 15. ágúst 1958. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík. „Fágætur hugsjóna-, framkvæmda- og drengskaparmaður.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Þar segir einnig að hann hafi látist í Þrastaskógi í Grímsnesi. 6) Kristín Danivalsdóttir 3. maí 1905 - 9. nóvember 1997 Húsfreyja á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar 22.5.1926: Pétur Lárusson 23. mars 1892 - 4. maí 1986 Bóndi á Steini á Reykjaströnd, Skarðshr., Skag. 7) Halldóra Danivalsdóttir 9. ágúst 1909 - 7. mars 1999 Verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Guðmundur Guðmundsson, f. 20.11. 1898, d. 25.2. 1982 frá Ófeigsfirði, stýrimaður og síðar netagerðarmaður í Reykjavík. Seinni maður Halldóru var Páll Einarsson frá Stokkseyri, f. 27.8. 1904, d. 1.1. 1958. 8) Ingibjörg Salome Danivalsdóttir 29. desember 1913 - 21. október 2004. Húsfreyja í Njarðvík um árabil. Maður hennar; Guðmundur Stefánsson 1. mars 1897 - 17. júní 1977 Vélstjóri, síðast bús. í Njarðvík. .

Related entity

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka (23.8.1868 - 28.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03762

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

is the cousin of

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Dates of relationship

Description of relationship

Íngibjörg (1879-1954) dóttir Danivals var gift Samúel (1878-1951) bróður Gísla.

Related entity

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd (4.9.1926 - 4.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04642

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd

is the grandchild of

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Dates of relationship

4.9.1926

Description of relationship

föðurafi hans

Related entity

Úlfagil á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Úlfagil á Laxárdal fremri

is controlled by

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1901

Related entity

Litla-Vatnsskarð á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Litla-Vatnsskarð á Laxárdal fremri

is controlled by

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03004

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places