Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

  • Eggert Egill Lárusson (1934-2007)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.9.1934 - 4.1.2007

History

Eggert Egill Lárusson fæddist á Blönduósi 16. september 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 4. janúar 2007. Eggert verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í dag 12. jan. 2007 og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Hjarðarhagi í Vatnsdal; Seyðisfjörður; Keflavík.

Legal status

Eggert lauk búfræðinámi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955.

Functions, occupations and activities

Hann var bóndi í Grímstungu í Vatnsdal frá 1958-1962 og síðan nýbýlinu Hjarðartungu í Vatnsdal frá 1962-1985. Eggert starfaði hjá Sláturhúsinu Blönduósi 13 haust. Þá var Eggert í eitt ár hjá Pólarprjóni á Blönduósi og fluttist síðan til Seyðisfjarðar árið 1986 og starfaði þar sem bæjarverkstjóri til ársins 1991. Þá fluttu Eggert og Hjördís til Keflavíkur þar sem Eggert starfaði við ýmis störf hjá Keflavíkurbæ til ársins 2004. Eggert gegndi ýmsum trúnaðar- og félagsstörfum um ævina. Hann sat í hreppsnefnd Áshrepps í átta ár, tók við af föður sínum sem gangnaforingi á Grímstunguheiði, var forðagæslumaður í Áshreppi, grenja- og minkaskytta fyrir Upprekstrarfélag Ás- og Sveinsstaðahrepps. Eggert var mikill söngmaður og söng með kirkjukór Undirfellskirkju, kirkjukór Seyðisfjarðar og í nokkur ár með kirkjukór Keflavíkurkirkju. Eggert var félagi í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar og síðar Keflavíkur. Eggert var mikið náttúrubarn og naut sín vel í íslenskri náttúru, ferðaðist mikið og stundaði veiðar af ýmsum toga.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Lárus Björnsson, f. 1889, d. 1987 og Péturína Björg Jóhannsdóttir, f. 1896, d. 1985.
Eggert var yngstur í röð átta systkina. Systkini hans eru
1) Helga Sigríður, f. 1916, d. 1920,
2) Björn Jakob, f. 1918, d. 2006,
3) Helgi Sigurður, f. 1920, d. 1939,
4) Helga Sigríður, f. 1922,
5) Ragnar Jóhann, f. 1924,
6) Grímur Heiðland, f. 1926, d. 1995
7) Kristín Ingibjörg, f. 1931.
Dóttir Eggerts og Sóleyjar Fjeldsted, f. 1936 er
1) Sigríður Jóna, f. 1958, gift Lýði Pálma Viktorssyni, f. 1958. Börn þeirra eru Hjalti, f. 1981, sambýliskona Agnes Þöll Tryggvadóttir f. 1983, Eva Lind, f. 1986 og Sigurdís Sóley, f. 1989.
Eggert kvæntist 15. júní 1963 Kristínu Hjördísi Líndal, f. 1941.
Börn þeirra eru
2) Soffía Líndal, f. 1964. Börn hennar og Steingríms K. Reynissonar, f. 1967, eru Hafdís Líndal, f. 1993 og Hafþór Freyr Líndal, f. 1996. Soffía og Steingrímur slitu samvistum 2005.
3) Páll Örn Líndal, f. 1967, sambýliskona Rakel Ýr Guðmundsdóttir, f. 1972. Börn Páls og Ólafar Sigurgeirsdóttur, f. 1966 eru Eydís Arna Líndal, f. 1990 og Arnar Geir Líndal, f. 2000. Páll og Ólöf slitu samvistum 2003.
4) Þröstur Líndal, f. 1972, sambýliskona Jóhanna Áskels Jónsdóttir, f. 1971, börn Ágústa Líndal, f. 2002 og Ásgeir Líndal, f. 2005.
5) Jónatan Líndal, f. 1973, kvæntur Dóru Maríu Garðarsdóttur, f. 1971, börn Bjarki Steinn Líndal, f. 2000, og Steinar Logi Líndal, f. 2003.

General context

Relationships area

Related entity

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum (9.11.1901 - 18.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02009

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.6.1963

Description of relationship

Tengdamóðir, Hjördís var dóttir Soffíu

Related entity

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum (20.11.1939 - 27.5.2013)

Identifier of related entity

HAH01384

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.6.1963

Description of relationship

Holti var bróðir Hjördísar konu Eggerts

Related entity

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum (26.6.1879 - 6.11.1971)

Identifier of related entity

HAH06596

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Hjördís Líndal

Related entity

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi Hjarðartungu þar sem gamli bærinn stóð til 1921

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the parent of

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Grímur Lárusson (1926-1995) (3.6.1926 - 23.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01254

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Lárusson (1926-1995)

is the sibling of

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

is the sibling of

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal (5.12.1931 - 25.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01667

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

is the sibling of

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

is the sibling of

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi (5.12.1821 - 18.5.1896)

Identifier of related entity

HAH03068

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi

is the grandparent of

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Eggerts yngra var Péturína Jóhannsdóttir í Grímstungu, móðir hennar var Halla (1857-1943) dóttir Eggerts eldra

Related entity

Hjarðartunga í Vatnsdal (1962)

Identifier of related entity

HAH00047

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjarðartunga í Vatnsdal

is owned by

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01174

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places