Eggert Ólafur Gunnarsson (1840-um1885) Espihóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Ólafur Gunnarsson (1840-um1885) Espihóli

Parallel form(s) of name

  • Eggert Gunnarsson (1840-um1885)
  • Eggert Ólafur Gunnarsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.7.1840 - um 1885

History

Eggert Ólafur Gunnarsson 23. júlí 1840 - um 1885 Var í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Espihóli og á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Umboðsmaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870.

Places

Laufás; Espihóll: Syðra-Laugarland í Eyjafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Umboðsmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem 14. nóvember 1813 - 23. október 1878 Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Laufási, Laufássókn, Þing. 1835, síðar Hálsi í Fnjóskadal og fyrri maður hennar 9.10.1834; Gunnar Gunnarsson 24. janúar 1781 - 24. júlí 1853 Var á Upsum, Upsasókn, Eyj. 1801. Ammanuensis í Biskupsstofu, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Sóknarprestur í Laufási, Laufássókn, S-Þing. frá 1828 til dauðadags. „var fjölmenntaður maður, lengi biskupsritari, og hafði lært lækningar.“ segir í Árbók Þingeyinga.
Systkini Eggerts samfeðra móðir Guðrún Jónsdóttir 1791 - 18. október 1858 Óvíst hvort/hvar hún er í manntali 1801. Húsfreyja á Æsustöðum, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Húsfreyja á Æsustöðum, Mosfellssókn, Kjós. 1845 og 1855. Kom 1856 í Sauðanessókn. Var hjá dóttur sinni á Sauðanesi í Sauðanessókn 1858. ;
1) Þóra Gunnarsdóttir 4. febrúar 1812 - 9. júní 1882 Hjá föður í Laufási, Grýtubakkahreppi um 1829-34. Húsfreyja á Eyjardalsá í Bárðardal, S-Þing. 1834-49. Húsfreyja á Sauðanesi. Talið er að minnsta kosti af sumum að Jónas Hallgrímsson skáld hafi ort hið fræga kvæði „Ferðalok“ til Þóru. Maður hennar 9.10.1834; sra Halldór Björnsson 21. júní 1798 - 13. júní 1869 Var á Eyjardalsá, Eyjardalsársókn, Þing. 1801. Aðstoðarprestur á Laufási við Eyjafjörð 1822-1828. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal 1829-1830, Eyjardalsá í Barðardal, S-Þing. 1830-47 og í Sauðanesi á Langanesi, N-Þing. frá 1847 til dauðadags. Prófastur í Þingeyjarprófastsdæmi 1840-1863. „Halldór var ríkur maður og mikils metinn.“ segir í Árbók Þingeyinga.
Alsystkini;
2) Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18. október 1835 - 21. október 1917 Faðir Selfoss. Framkvæmdastjóri Gránufélagsins, bankastjóri og alþingismaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. „Var atorkumaður mikill...“ segir í ÍÆ. Kona hans 30.6.1859; Kristín Halldóra Þorsteinsdóttir 12. desember 1837 - 7. mars 1875 Húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1860. Barnlaus. Barnsmóðir hans; Jóhanna Margrét Jónsdóttir 27. júlí 1868 - 17. ágúst 1910 Léttastúlka í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Smiðsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Kom frá Kaupmannahöfn til Akureyrar 1896. Sambýliskona Tryggva; Helga Jónasdóttir 7. október 1887 - 17. ágúst 1962 Var í Reykjavík 1910. Kaupkona á Laufásvegi 37, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Kennari í Reykjavík 1945.
3) Katrín Kristjana Gunnarsdóttir 20. september 1836 - 24. febrúar 1927 Húsfreyja á Möðruvöllum. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 28.7.1857; Jörgen Pétur Jakob Havsteen 17. febrúar 1812 - 24. júní 1875 Amtmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal. Amtmaður í Friðriksgáfu, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. „hann var röggsamt yfirvald og ríkur í lund og einn fyrirferðarmesti maður sinnar tíðar í íslensku þjóðlífi.“ segir í Arnarneshr. Var hún 3ja kona hans. Barn þeirra Hannes Hafstein (1861-1922) fyrstu ráðherra Íslands.
4) Gunnar Jóhann Gunnarsson 11. mars 1839 - 21. október 1873 Var í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1845. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1865-1869, prestur á Svalbarða í Þistilfirði 1869-1873 og síðast á Lundarbrekku í Bárðardal 1873. Prófastur í N-Þingeyjarsýslu frá 1871. Kona hans 29.9.1865; Valgerður Þorsteinsdóttir 23. apríl 1836 - 18. júní 1917 Húsfreyja á Svalbarði í Þistilfirði, Lundarbrekku og á Halldórsstöðum, Bárðdælahr., S-Þing. Skólastjóri á Laugalandi.

General context

Relationships area

Related entity

Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir (1845-1972) Þingeyrum (14.2.1845 - 10.7.1872)

Identifier of related entity

HAH06707

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.7.1867

Description of relationship

Kona Eggerts var Elín systir Ingunnar

Related entity

Pétur Kristófersson (1840-1906) Stóruborg (16.4.1840 - 3.11.1906)

Identifier of related entity

HAH07104

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.6.1866

Description of relationship

Elín kona Eggerts var stjúpdóttir Péturs

Related entity

Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri (03.8.1881 - 10.9.1943)

Identifier of related entity

HAH02920

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna Margrét Jónsdóttir 27. júlí 1868 - 17. ágúst 1910, barnsmóðir Tryggva (1835-1917) bróður Eggerts var fyrri kona Boga Daníelssonar

Related entity

Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) bankastjóri (18.10.1835 - 21.10.1917)

Identifier of related entity

HAH09434

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) bankastjóri

is the sibling of

Eggert Ólafur Gunnarsson (1840-um1885) Espihóli

Dates of relationship

23.7.1840

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03078

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places