Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Hliðstæð nafnaform

  • Egill Halldórsson Reykjum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.6.1819 - 10.6.1894

Saga

Egill Halldórsson 25. júní 1819 - 10. júní 1894 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi, smiður og skáld á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hreppstjóri þar.

Staðir

Melstaður í Miðfirði; Múli; Reykir:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi, smiður og skáld

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Margrét Egilsdóttir 1788 - 24. júlí 1860 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835 og maður hennar 3.8.1818; Halldór Ámundason 7. janúar 1773 - 20. júlí 1843 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Aðstoðarprestur á Melstað í Miðfirði 1796-1807. Prestur á Hjaltabakka á Ásum 1807-1814, í Melstað í Miðfirði frá 1814 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi 1828-1833. Emeritprófastur þar 1835. Fyrri kona Halldórs 30.5.1797; Helga Grímsdóttir skírð 19.10.1771 - 25. febrúar 1818 Húsfreyja í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Melsstað, Melsprestakallssókn, Hún. 1816.
Systkini Egils samfeðra;
1) Ámundi Halldórsson 19. apríl 1798 - 16. júlí 1881 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Var í Melstað, Melsprestakallssókn, Hún. 1816. Smiður og bóndi á Kirkjubóli, Nauteyrarhr., Ís. Kona hans 9.10.1829; Guðbjörg Jónsdóttir 1790 - 26. júní 1874 Var í Saurbæ, Saurbæjarsókn á Hvalfjarðarströnd, Borg. 1801. Húsfreyja í Kirkjubóli í Kirkjubólss., N Ís. 1845. Fyrri maður Guðbjargar 21.5.1808; Jón Jónsson 1748-27.4.1827 Faktor Ísafirði. Sonur þeirra Hermannius Jónsson (1825-1894) faðir Guðrúnar (1866-1959) konu sra Eggerts Pálssonar (1864-1926) alþm Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Önnur dóttir hans var Guðbjörg (1867-1958) kona sra Jóns J Thorstensen á Þingvöllum, sonur Hermanniusar var Jón (1873-1960), sonur hans var Hermann (1912-1969) maður Auðar Auðuns 1911-1999, Borgarstjóra og ráðherra.
2) Sigríður Halldórsdóttir 13. maí 1799 - 6. mars 1863 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Var á Melsstöðum, Melsprestakallssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Barnsfaðir hennar; Jón Sigmundsson 3. mars 1789 - 17. júlí 1833 Fósturpiltur á Oddsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Bóndi á Fellsenda í Miðdölum, Dal. frá 1824 til æviloka. Barn þeirra; Jósías (1820-1865) Bóndi á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Maður hennar 16.10.1828
Ólafur Björnsson 1796 - 2. febrúar 1862 Sennilega sá sem var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Þau hjónin voru barnlaus.
3) Helga Halldórsdóttir 18. maí 1800 - 26. júní 1869 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Varmalæk, Bæjarsókn, Borg. Maður hennar 2.10.1822; Gestur Jónsson 1801 - 16. júlí 1865 Bóndi á Neðrifitjum í Miðfirði, Bálkastöðum
4) Ástríður Halldórsdóttir 25. maí 1801 - 23. júní 1860 Ráðskona á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Hrafnabjörgum, Saurbæjarsókn, Borg. 1845. Ljósmóðir og húsfreyja á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðarströnd. Ástríður og maður hennar „lentu í drápsmáli“ skv. Nt.HÁ. Sambýlismaður hennar; Ólafur Ingimundarson 1770 - 13. október 1831 Var í Garði, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1785. Skólapiltur á Upsum, Upsasókn, Eyj. 1788. Skólapiltur á Hólum en skráðu á Upsum, 1791. Stúdent og húsbóndi á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. „Fannst dauður fyrir ofan kistu í stofu þeirri sem Ástríður hafði, en þá bar hún barn Björns undir belti, sök sannaðist ekki“. Maður hennar 1841; Björn Ólafsson 11. mars 1793 - 16. maí 1864 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1801. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Bóndi í Hvammi í Langadal og síðast á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðarströnd. „Var .. valdur dauða Ólafs Ingimundarsonar, en hæstiréttur fríkenndi hann því miður“, segir Espólín.
5) Ingibjörg Halldórsdóttir 9. september 1806 - 28. maí 1866 Var á Melstað, Melsprestakallsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Sveðjustöðum. Maður hennar 21.2.1833; Jón Guðmundsson 1806 - 6. mars 1871 Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún.
6) Jóhanna Halldórsdóttir 5. október 1810 - 3. júní 1866 Húsfreyja á Gauksmýri. Maður hennar 1.5.1803; Arnór Arnórsson 1808 - 3. janúar 1866 Bóndi og gullsmiður á Gauksmýri. Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsbóndi og gullsmiður á Ögmundarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Sagður fæddur 1815 í manntalinu 1835. Barn þeirra; Elíeser (1836-1882), sonur hans Eggert (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi.
7) Messíana Halldórsdóttir 20. nóvember 1812 - 23. júní 1862 Húsfreyja í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1845. Maður hennar 19.10.1832; Þorsteinn Hallgrímsson 23. september 1801 - 30. júní 1875 Tökubarn í Skálmardal, Múlasókn, Barð. 1816. Kom 1819 frá Brekku í Gilsfirði að Þambárvöllum í Prestabakkassókn, Strand. Fór frá Snartartungu í Prestbakkasókn að Stað, þá 24 ára gamall. Bóndi á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Bóndi á Þverfelli í Saurbæ, Dal. 1837-40. Bóndi í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1845. Síðar bóndi í Skálavík.
Alsystkini Egils;
9) Daníel Halldórsson 12. ágúst 1820 - 10. september 1908 Aðstoðarprestur á Melstað í Miðfirði 1843, prestur í Glæsibæ í Kræklingahlíð 1843-1860, Hrafnagili í Eyjafirði 1860-1880 og á Hólmum í Reyðarfirði 1880-1892. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1857-1877. Prófastur á Hrafnagili, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Kona hans 12.8.1850; Jakobína Soffía Magnúsdóttir 20. mars 1830 - 6. september 1914 Húsfreyja í Glæsibæ, Hrafnagili og á Hólmum í Reyðarfirði. Prófastsfrú í Hrafnagili, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Var á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1910. Sonur þeirra sra Kristinn (1861-1953) Alþm og prestur á Söndum og Útskálum.
10) Eggert Halldórsson 5. desember 1821 - 18. maí 1896 Tökupiltur í Skálholtsvík, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi. Kona hans 8.6.1849; Ragnheiður Jónsdóttir 1826 - 4. desember 1913 Er hjá foreldrum í sóknarmanntali í Gilsbakkasókn, Mýr. 1828. Húsfreyja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Fossi í Vesturhópi. Dóttir þeirra var Margrét Ingibjörg (1850-1927) móðir Jóns St Melstað (1881-1968) kona hans Albína Pétursdóttir.
11)  Dýrfinna Eggertsdóttir 3. september 1851 - 9. desember 1936, maður hennar 5.8.1876; Brandur Brandsson 25. september 1845 - 27. júlí 1903 Bóndi á Bjargarsteini í Norðurárdal, síðar bús. Hjalla á Akranesi.
12) Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir 21. október 1827 - 19. febrúar 1903 Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Verslunarþjónsfrú í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Ekkja, búandi á Stóra-Eyrarlandi 1, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Maður hennar 12.8.1850; Gunnlaugur Guttormsson 11. maí 1822 - 1860 Verslunarmaður á Akureyri og Skagaströnd. Höndlunarþjónn í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860.
M1 27.9.1864; Sigurveig Jóhannesdóttir 13. maí 1832 - 9. nóvember 1899 Tökubarn að Skógum í Skinnastaðarsókn, Þing., 1845. Húsfreyja á Héðinshöfða á Tjörnesi 1853 og Hringveri á Tjörnesi 1859. Húsfreyja á Langavatni, Aðaldælahr., S-Þing. 1874, Brekknakoti, Reykjahverfi 1876-78. Í vistum í S-Þing. Flutttist vestur að Kagaðarhóli í Húnaþingi 1879 til sonar síns og var þar eitthvað. Fluttist til Vesturheims 1896 frá Árnesi, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Þau skildu. Seinni maður hennar 1871; Þorsteinn Snorrason 1828 - 6. apríl 1879 Bóndi á Langavatni og Jódísarstöðum í Aðaldal, S-Þing. Var í foreldrahúsum að Stórubrekku í Möðruvallaklausturssókn í Eyjaf., 1845. Ráðsmaður á Jódísarstöðum, Múlasókn, S-Þing. 1870.
Barn Egils og Sigurveigar;
1) Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900 Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900. Kona hans 21.9.1882; Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28. október 1857 - 4. mars 1933 Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík.

Seinni kona Egils 2.1.1869; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóvember 1823 - 12. maí 1895 Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Fyrri maður hennar 23.10.1847; Sigurður Sigurðsson 15. febrúar 1802 - 28. febrúar 1863 Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845.
Börn Egils og Þorbjargar;
2) Hjálmar Egilsson 6.2.1869 - 2. apríl 1932 Var í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Trésmiður Mosfelli 1901-1932 á Blönduósi. Smiður þar 1930. Kona hans 1898; Anna Guðrún Þorsteinsdóttir 17. september 1860 - 14. febrúar 1944 Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ljósmóðir á Blönduósi. Ljósmóðir þar 1930. Yfirsetukona í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Fósturdóttir þeirra; Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981 Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930.
Börn Þorbjargar;
1) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum. Maður hennar 20.11.1877; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Nokkrar myndir eru til í safninu frá ferðalagi hans vestur í Vatnsdal. Börn þeirra voru Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari á Akureyri. Elísabet (1884-1969) Gili í Svartárdal.
2) Kristján Sigurðsson 3. nóvember 1861 - 7. febrúar 1945 Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi (17.9.1860 - 14.2.1944)

Identifier of related entity

HAH02342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal (11.7.1848 - 6.3.1922)

Identifier of related entity

HAH07240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal

er barn

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi (6.2.1869 - 2.4.1932)

Identifier of related entity

HAH07585

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi

er barn

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari

er foreldri

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

1856 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Egilsson (1850-1937) Kagaðarhóli (28.10.1850 - 13.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Egilsson (1850-1937) Kagaðarhóli

er barn

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi (5.12.1821 - 18.5.1896)

Identifier of related entity

HAH03068

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1821 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut

er maki

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurveig Jóhannesdóttir (1832-1899) Vesturheimi frá Laxamýri, Kagaðarhóli 1880 (13.5.1832 - 9.11.1899)

Identifier of related entity

HAH07233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Erlendsdóttir (1865-1948) Tungunesi (8.10.1865 - 30.6.1948)

Identifier of related entity

HAH03247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Erlendsdóttir (1865-1948) Tungunesi

is the cousin of

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

1877 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

is the cousin of

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

1869 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

is the cousin of

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reykir við Reykjabraut

er stjórnað af

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03087

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir