Einar Ásmundsson (1828-1893) alþm og gullsmiður Nesi Höfðahverfi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Ásmundsson (1828-1893) alþm og gullsmiður Nesi Höfðahverfi

Parallel form(s) of name

  • Einar Ásmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.6.1828 - 19.10.1893

History

Einar Ásmundsson 20. júní 1828 - 19. október 1893 Alþingismaður, gullsmiður og bóndi í Nesi í Höfðahverfi. Var á Rauðuskriðu, Múlasókn, Þing. 1835. Fékk verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns IX fyrir framúrskarandi dugnað í búskap árið 1883. Húsbóndi og umboðsmaður á Nesi, Laufássókn, S.-Þing. 1890. . „Mikill þátttakandi og frumkvöðull í félagsmálahreyfingum sinnar samtíðar“ segir Indriði. Kjörbarn: Valgerður Einarsdóttir f. 16.7.1861.

Places

Þverá í Fnjóskadal; Nes í Höfðahverfi:

Legal status

Nam gullsmíðar 1843–1847. Við nám í Kaupmannahöfn 1847–1848.

Functions, occupations and activities

Fékkst við kennslu og önnur störf á Austfjörðum 1849–1853. Bóndi móti föður sínum að Þverá í Dalsmynni 1853–1855, bóndi í Nesi í Höfðahverfi frá 1855 til æviloka. Hafði skipaútveg til hákarlaveiða um hríð og kenndi sjálfur hinum fyrstu hákarlaskipstjórum sjómannafræði. Skipaður 1882 umboðsmaður Möðruvallaklausturs.
Alþingismaður Eyfirðinga 1874–1885, alþingismaður Suður-Þingeyinga 1892–1893.

Mandates/sources of authority

Samdi rit: Um framfarir Íslands (1871). — Einars saga Ásmundssonar eftir Arnór Sigurjónsson kom út í þrem bindum 1957, 1959 og 1970.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ásmundur Gíslason 19. apríl 1800 - 8. október 1876 Var í Nesi, Laufássókn, Þing. 1801. Bóndi og hreppstjóri á Þverá í Fnjóskadal, var þar 1845. „Grandvar og dulur í skapi. Hann var ætt- og sögufróður“ segir Indriði og fyrstakona hans 23.7.1828; Margrét Guttormsdóttir 1. okt. 1822 - 19. des. 1864. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja í Nesi í Höfðahverfi. Hreppstjórafrú á Nesi, Laufássókn, S-Þing. 1860.
Seinni kona Ásmundar 25.5.1840; Guðrún „yngri“ Eldjárnsdóttir 1799 - 28. september 1871 Tökustúlka á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1816. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Þverá, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Þverá í Fnjóskadal. Fékk „100 spesíur danskar í morgungjöf“ segir Indriði.

Systkini Einars sammæðra;
1) Arnbjörg Einarsdóttir 18. febrúar 1819 - 13. desember 1873 Húsfreyja á Fremra-Nípi í Vopnafirði 1839 og 1841. Húsfreyja á Breiðumýri í Vopnafirði, var þar 1846. Vinnukona í Víðirdal, Brúarsókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja á Víðihólum til æviloka. M1; Halldór Björnsson 30. júlí 1813 - 5. febrúar 1844 Var á Hraunfelli, Hofssókn, N-Múl. 1816 og 1835. Bóndi á Fremra-Nípi í Vopnafirði 1839 og 1841. „Bjó ekki, var mjög hneigður fyrir bækur“, segir Einar prófastur. M2 22.5.1846; Bjarni „rami“ Rustikusson 18.8.1819 - 6. mars 1887 Bóndi á Breiðumýri í Vopnafirði, var þar 1846. Bóndi á Víðihólum á Jökuldalsheiði til 1875. Bóndi, lifir á kvikfjárrækt, ekkill, Grund, Hofteigssókn, N-Múl. 1878 og 1880.
2) Halldóra Ásmundsdóttir 2. ágúst 1829 - 16. mars 1890 Húsfreyja á Rifkelsstöðum, Öngulstaðahr., Eyj. Húsfreyja á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Maður hennar 6.6.1853; Jón Ólafsson 31. júlí 1832 - 18. mars 1913 Bóndi á Stokkahlöðum og Rifkelsstöðum, Öngulstaðahr., Eyj. Hreppstjóri, bóndi á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Var á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901.
3) Anna Ásmundsdóttir 14. desember 1833 - 6. apríl 1887 Var á Þverá, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja Garði, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Maður hennar 21.7.1859; Friðgeir Olgeirsson 12. júlí 1834 - 17. júní 1881 Bóndi í Garði. Var í Garð í, Draflastaðasókn, Þing. 1845. Húsbóndi, bóndi í Garði, Draflastaðasókn, Þing. 1880.
Samfeðra með seinni konu;
4) Gísli Jóhannes Ásmundsson 17. júlí 1841 - 28. janúar 1898 Var á Þverá, Laufássókn, S-Þing. 1860. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Dalsmynni, S-Þing. Lærði bókband á Akureyri. „Gáfumaður og vel hagmæltur; áhugamaður um framfarir ... Merkisbóndi og vel virtur“ segir Indriði. Kona hans 8.10.1866; Þorbjörg Olgeirsdóttir 12. júlí 1842 - 5. febrúar 1923 Húsfreyja á Þverá í Dalsmynni, S-Þing.

General context

Relationships area

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1875-1893

Description of relationship

Alþingismaður Eyfirðinga 1874–1885, alþingismaður Suður-Þingeyinga 1892–1893.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03098

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places