Einar Sigurðsson (1876-1962)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Sigurðsson (1876-1962)

Parallel form(s) of name

  • Einar Sigurðsson Hjallalandi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.1.1876 - 14.11.1962

History

Einar Sigurðsson 1. janúar 1876 - 14. nóvember 1962 Bóndi í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. Ókvæntur barnlaus.

Places

Öxl; Hjallaland:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður Hafsteinsson 9. ágúst 1828 - 25. október 1884 Bóndi í Öxl. Vinnumaður í Hnausum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og kona hans 19.5.1862; Guðrún Einarsdóttir 13. apríl 1838 - 22. apríl 1898 Húsfreyja í Öxl. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Systkini hans sammæðra;
1) Stefanía Guðmundsdóttir 1. apríl 1861 - 30. apríl 1937 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Öxl í Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 25.3.1887; Jón Jónsson 11. maí 1857 - 24. mars 1924 Bóndi í Öxl og á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Sonur þeirra Jón (1893-1971) bóndi í Öxl. Faðir hennar; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1831 - 28. ágúst 1883 Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis.
Alsystkini;
2) Hafsteinn Sigurðsson 23. maí 1872 - 30. nóvember 1948 Sparisjóðsgjaldkeri á Blönduósi 1930. Sparisjóðsgjaldkeri í Sæmundsenshúsi. Ókvæntur og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis (25.8.1852 - 28.9.1908)

Identifier of related entity

HAH04415

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Einars var Guðrún Einarsdóttir (1838-1898) Öxl, hún var barnsmóðir Guðmundar Sigurðssonar (1829) hann var jafnframt barnsfaðir Sigríðar móður Guðrúnar Ósk

Related entity

Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) Blönduósi (23.5.1872 - 30.11.1948)

Identifier of related entity

HAH04613

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) Blönduósi

is the sibling of

Einar Sigurðsson (1876-1962)

Dates of relationship

1.1.1876

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum

is the cousin of

Einar Sigurðsson (1876-1962)

Dates of relationship

25.3.1887

Description of relationship

Bróðir Eiríks var Jón (1857-1924) í Öxl, kona hans var Stefanía Guðmundsdóttir (1861-1937) systir Einars sammæðra.

Related entity

Hjallaland í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00292

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjallaland í Vatnsdal

is controlled by

Einar Sigurðsson (1876-1962)

Dates of relationship

1927

Description of relationship

1927-1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03129

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places