Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.9.1906 - 16.9.1987

History

Eiríkur Erlendsson var fæddur 12. september 1906 á Blöndudalshólum í A-Húnavatnssýslu. Hann var síðast bóndi á Hnausum í Húnaþingi en fluttist til Reykjavíkur 1929.

Places

Blöndudalshólar: Hnausar: Reykjavík 1929:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Eiríkur Erlendsson var fæddur 12. september 1906 á Blöndudalshólum í A-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru hjónin Erlendur Erlendsson, fæddur 20. júní 1874, dáinn 18. desember 1943, og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, fædd 29. maí 1879 og dáin 14. nóvember 1948. Þau hjón eignuðust 14 börn og eru fimm systur á lífi. Eiríkur var 3. elstur sinna systkina.
Systkini hans
1) Guðbjörg Erlendsdóttir f. 17.11.1901 - 17.11.1991 Reykjavík
2) Guðrún Erlendsdóttir f. 8.4.1904 - 11.4.1913.
3) Jóhanna Erlendsdóttir f. 16.3.1905 - 20.8.1979 Breiðavaði 1957
4) Þorsteinn Erlendsson f. 5.2.1908 - 23.10.1925 drukknaði við bryggju á Blönduósi.
5) Ingiríður (Inga) Erlendsdóttir f. 19.10.1910 - 15.7.1999 Kópavogi.
6) Aðalheiður Rósa Erlendsdóttir f. 20.3.1912 - 2002 Hárgreiðslukona Danmörku
7) Guðrún Erlendsdóttir f. 19.10.1914 - 27.7.2003 Grindavík
8) Jakob Erlendsson f. 8.2.1916 - 15.9.1970, skrisfstofumaður Reykjavík.
9) Sigríður Erlendsdóttir f. 3.7.1917 - 25.2.2006, Ráðskona hjá Landsvirkjun.

Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Björgu Jónsdóttur f. 6.4.1906 - 3.12.1991 frá Ölvaldsstöðum í Mýrarsýslu, 15.5.1944.
Hann átti tvær dætur,
1) Katrín, sem fæddist 2.4.1925 - 12.5.2017 Kaupmaður og síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum, maki 24.7.1948 Sveinn Guðlaugsson.
Móðir Katrínar, Kristín Gísladóttir, f. 25. mars 1910, d. 23. des 1968,
2) Sigurbjörgu Erlu, sem fæddist 19. júní 1945, gift Pétri M. Helgasyni. Dóttir Bjargar.
Barnabörnin eru 6 og barnabarnabörnin eru 3.

General context

Relationships area

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.9.1906

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ (2.4.1925 - 15.5.2017)

Identifier of related entity

HAH07219

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ

is the child of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

2.4.1925

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum (17.11.1901 - 17.11.1991)

Identifier of related entity

HAH03832

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum

is the sibling of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

12.9.1906

Description of relationship

Related entity

Guðrún Erlendsdóttir (1904-1913) Auðólfsstöðum (8.4.1909 - 11.4.1913)

Identifier of related entity

HAH04285

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1904-1913) Auðólfsstöðum

is the sibling of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

12.9.1906

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði (16.3.1905 - 20.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05133

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

is the sibling of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

12.9.1906

Description of relationship

Related entity

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal (25.3.1910 - 23.12.1968.)

Identifier of related entity

HAH07426

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal

is the spouse of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

2.4.1925

Description of relationship

Barnsfaðir, dóttir þeirra; Katrín Eiríksdóttir fæddist 2. apríl 1925 að Þórormstungu í Vatnsdal. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. maí 2017.

Related entity

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík (6.4.1906 - 3.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01129

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík

is the spouse of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

15.5.1944

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Sigurbjörg Erla, sem fæddist 19. júní 1945, gift Pétri M. Helgasyni.

Related entity

Elín Árdís Sveinsdóttir (1955) (17.10.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03172

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Árdís Sveinsdóttir (1955)

is the grandchild of

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

17.10.1955

Description of relationship

Móðir Elínar var Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) dóttir Eiríks

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnausar í Vatnsdal

is controlled by

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01185

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places