Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Parallel form(s) of name

  • Eiríkur Halldórsson Bjargi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.2.1892 - 26.8.1971

History

Eiríkur Halldórsson 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Eiríkur er fæddur að Kárahlíð á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, 29. febrúar 1892. Þá var þar blómleg byggð, enda sveitin grösug og sumarfríð, þótt vetrarríki væri mikið. í harðindaárum munu þó sumarhret og vorkuldar hafa leikið bændur þar verst, og minnist Eiríkur þess, að eitt sumar kom slík hríð á túnaslætti, að ekki varð borinn ljár í gras á Laxárdal í vikutíma, sökum fanna. Síðustu árin sem Eiríkur var á dalnum, átti hann heima á Sneis, en fór þaðan 1910 að Geitaskarði til Árna bónda, og var þar í fjögur ár.

Places

Hólabak; Skólahúsið á Sveinsstöðum; Bjarg Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Tryggvi Halldórsson 2. okt. 1858 - 13. mars 1922. Tökubarn á Aksará, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860 og um 1863-68. Tökubarn á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870, var þar um 1869-72. Húsbóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og kona hans 30.1.1885; Ingibjörg Bjarnadóttir

  1. ágúst 1856 - 24. júní 1939. Niðurseta í Auðnum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Systkini Eiríks;

1) Halldór Snæhólm Halldórsson 23. sept. 1886 - 28. nóv. 1964. Búfræðingur og Bóndi á Sneis á Laxárdal, A-Hún. Síðar á Blönduósi og Akureyri. Verkamaður á Melstað í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
2) Sigurbjörg Margrét Halldórsdóttir 18. maí 1890 - 25. jan. 1891. Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890.
3) Stefán Guðmundur Halldórsson 20. des. 1895. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

Kona hans 24.5.1922; Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Börn þeirra;

1) Ingibjörg Theodóra Eiríksdóttir 28. maí 1926 - 12. ágúst 1926
2) Björn Eiríksson 24. maí 1927 - 4. jan. 2008. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi. Kona hans; Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdadóttir Eiríks

Related entity

Björn Eiríksson (1927-2008) (24.5.1927 - 4.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01136

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eiríksson (1927-2008)

is the child of

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

24.5.1927

Description of relationship

Related entity

Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis (2.10.1858 - 13.3.1922)

Identifier of related entity

HAH04693

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

is the parent of

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

29.2.1892

Description of relationship

Related entity

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis (23.9.1886 - 28.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04688

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis

is the sibling of

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

29.2.1892

Description of relationship

Related entity

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

is the spouse of

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

24.5.1922

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibjörg Theodóra Eiríksdóttir 28. maí 1926 - 12. ágúst 1926 2) Björn Eiríksson 24. maí 1927 - 4. jan. 2008. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi. Kona hans; Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Related entity

Hólabak í Sveinstaðahreppi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00702

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hólabak í Sveinstaðahreppi

is controlled by

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Skólahúsið í Þingi (1916 -)

Identifier of related entity

HAH00507

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skólahúsið í Þingi

is controlled by

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

is owned by

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

Dates of relationship

1951

Description of relationship

Keypti Bjarg ásamt Birni syni sínum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04882

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1088
Húnavaka 1972 og 1980

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places