Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1200]

History

Eldjárnsstaðir er fremsta byggða býlið í Blöndudal. Bærinn stendur á hallalitlum stalli skammt frá Blöndu. Er sá stallur allur ræktaður og tæplega er þarna um annað ræktanlegt land að ræða. Hlíðin upp frá bænum er allbrött, að mestu gróin en allgrýtt. Mikill hluti eyðibýlisins Þröm hefur verið lagður undir Eldjárnsstaði með landskiptum við upprekstrarfélag Auðkúluheiðar. Íbúðarhús byggt 1960, 455 m3. Fjós gamalt torfhús fyrir 5 gripi. Fjárhús yfir 100 fjár og annað úr torfi yfir 230 fjár. Hesthús úr torfi yfir 12 hross. Tún 11,6 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Gilsvatni.

Places

Blöndudalur; Svínavatnshreppur; Blanda; Þröm; Auðkúluheiði; Hæstilækur; Þramarklif; Grenadalsbrún; Gilsvatn; Gilsárós; Einbúi; Stráksbrekka; Litlabunga; Eldjárnsstaðaklif; Hestalækur; Ljótshólar; Tindar;

Legal status

Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigendur eru tvær systur, Þórey til heimilis að Ljótshólum, og Elen til heimilis að Tindum, báðar Ólafsdætur, báðar hjer í sveit
Ábúandinn Halldór Guðmundsson.
Landskuld i € . Betalast í öllum gildum landaurum heim til eigendanna, eður í kaupstað ef dauðir aurar bresta.
Leigukúgildi nú iii, áður fyrir fáum árum iiij, því hálfu fækkað, að eigendur höfðu í það sinn ekki fleiri kúgilda ráð. Leigur gjaldast í smjöri heim til eigenda. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga veturgömul, xl ær, iiii sauðir tvævetrir, ix veturgamlir, xx lömb óvís, i hestur, i hross, i únghryssa. Fóðrast kann iiii kýr, xx lömb, xx ær, ii hestar. Torfrista og stúnga næg. Rifhrís brúkast til kolgjörðar og eldiviðar. Silungsveiði í fjallvatni og læk einum, hefur að gagni komið þá vel hefur iðkað verið. Engjunum spilla leirskriður úr brattlendi.
Hætt er fyrir snjóflóðum og fyrir háskalegum húnkasvellum, sem bæði hafa mönnum og fjenaði að bana orðið. Kirkjuvegur er bæði lángur og háskalegur yfír Blöndu að sækja og brattlendis hættur.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1910- Jónas Stefánsson 11. okt. 1881 - 4. jan. 1960. Bóndi á Geirastöðum í Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar verkamaður á Akureyri. Miðstöðvarkyndari á Akureyri 1930.

<1920- Benedikt Einarsson 3. ágúst 1868 - 14. nóv. 1957. Bóndi á Þröm og Eldjárnsstöðum í Blöndudal, Hún. Kona hans; Ásta María Björnsdóttir 11. nóv. 1872 - 25. feb. 1925. Húsfreyja á Þröm og Eldjárnsstöðum í Blöndudal.

<1920- Ingvar Stefán Pálsson 25. okt. 1895 - 18. okt. 1968. Var á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Bóndi á Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Balaskarði, Vindhælishr. Kona hans; Signý Benediktsdóttir 11. júlí 1900 - 7. jan. 1991. Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.

1927-1952- Sigurvaldi Óli Jósefsson 24. júlí 1891 - 27. jan. 1954. Bóndi á Eldjárnsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Nefndur Sigvaldi í 1910. Kona hans; Guðlaug Hallgrímsdóttir 5. okt. 1884 - 10. maí 1963. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Eldjárnsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

1952-1976- Ingimar Sigurvaldason 26. sept. 1922 - 11. apríl 1976. Var á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eldjárnsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún.

1952> Þorsteinn Sigurvaldason 18. nóv. 1924 - 24. apríl 2003. Var á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Eldjárnsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Heiðrún Þórarinsdóttir 9. ágúst 1944 - 3. júní 1977. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal (4.12.1861 - 15.3.1912)

Identifier of related entity

HAH09495

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1920

Related entity

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Eldjárnsstaðir: …Engjunum spilla leirskriður úr brattlendi. Hætt er fyrir snjóflóðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Svínavatnshreppur 1706). – Eldjárnsstaðir: …þar er all skriðuhætt (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Blöndudalshólaprestakall, 1839).

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum (22.5.1862 - 28.6.1940)

Identifier of related entity

HAH04663

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Heiðrún Þórarinsdóttir (1944-1977) Eldjárnsstöðum (9.8.1944 - 3.6.1977)

Identifier of related entity

HAH04863

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Heiðrún Þórarinsdóttir (1944-1977) Eldjárnsstöðum

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði (25.10.1895 - 18.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01525

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi (11.10.1881 - 4.1.1960)

Identifier of related entity

HAH05836

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum (30.12.1863 - 11.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04292

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Að hálfu í eigu þeirra systra Elínar á Tindum og Þóreyjar á Ljótshólum Ólafsdætra í upphafi 18. aldar.

Related entity

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ljótshólar Svínavatnshreppi

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Að hálfu í eigu þeirra systra Elínar á Tindum og Þóreyjar á Ljótshólum Ólafsdætra í upphafi 18. aldar.

Related entity

Signý Benediktsdóttir (1900-1991) Balaskarði (11.7.1900 - 7.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01887

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Signý Benediktsdóttir (1900-1991) Balaskarði

controls

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Ingimar Jónsson (1973) ættaður frá Eldjárnsstöðum (20.3.1973 -)

Identifier of related entity

HAH04747

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hallgrímur Ingimar Jónsson (1973) ættaður frá Eldjárnsstöðum

is the provider of

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00199

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1705. Bls 349
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 115, fol. 60b. 17.5.1890
Húnaþing II bls 234

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places