Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Elinbergur Pálsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.7.1903 - 1.11.1932

Saga

Elinbergur Pálsson 5. júlí 1903 - 1. nóvember 1932 Vinnumaður í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum. Ókvæntur.

Staðir

Snæringsstaðir; Guðlaugsstaðir; Grímstunga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957 og kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún..
Systkini Elinbergs ;
1) Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978 Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík. M1 28.6.1924; Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967 Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau skildu. M2 6.8.1949; Katrín Dagmar Þorsteinsdóttir 23. febrúar 1915 - 20. nóvember 1957 Var á Ásvallagötu 5, Reykjavík 1930. Heimili: Seyðisfjörður. Húsfreyja á Undirfelli. M3 8.11.1958; Sigrún Huld Jónsdóttir 8. nóvember 1934 - 16. janúar 2015 Verslunarstarfsmaður og setjari í Reykjavík, síðar bóndi á Hvallátrum í Rauðasandshreppi, starfaði síðast við póstþjónustu í Reykjavík.
2) Ingibjörg Jórunn Pálsdóttir 25. febrúar 1900 - 22. maí 1900
3) Halldóra Pálsdóttir 31.12.1901 - 2.1.1902
4) Björn Pálsson 25. febrúar 1905 - 11. apríl 1996 Búfræðingur, kaupfélagsstjóri, alþingismaður og bóndi á Ytri-Löngumýri. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.5.1945; Ólöf Guðmundsdóttir 10. mars 1918 - 5. september 2002 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
5) Guðmundur Jóhannes Pálsson 19. janúar 1907 - 30. ágúst 1993 Smiður á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 3.12.1947: Solveig Ásgerður Stefánsdóttir 25. júlí 1910 - 17. september 2007 Kennari á Vopnafirði, í Reykjavík og á Siglufirði, síðar húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Nemandi á Ljósvallagötu 32, Reykjavík 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
6) Hulda Sigurrós Pálsdóttir 21. ágúst 1908 - 9. janúar 1995 Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshr., Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar 2.6.1933; Pétur Pétursson 30. nóvember 1905 - 7. maí 1977 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir bónda? Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
7) Halldór Pálsson 26. apríl 1911 - 12. apríl 1984 Nemandi á Akureyri 1930. Búnaðarmálastjóri í Reykjavík. Kona hans 20.7.1946; Sigríður Klemenzdóttir 21. október 1912 - 13. mars 2011 Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Halldór var seinni maður hennar.
8) Andvanafædd stúlka 24.10.1913
9) Árdís Pálsdóttir 25. nóvember 1916 - 11. janúar 1985 Var á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hárgreiðslumeistari í Reykjavík. Nefnd Ásdís í ÍÆ. M1; Hálfdán Hannes Marteinsson 19. nóvember 1917 - 10. janúar 2000 Var í Glerárholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Þau skildu. M2; Jón Björnsson 23. júní 1898 - 30. desember 1976 Járnsmíðanemi á Óðinsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri á togurum og kaupskipum frá Reykjavík. Þau skildu. M3; Guðbjörn Eggert Guðjónsson 1. desember 1921 - 21. desember 2008 Var í Reykjavík 1930. Sjómaður í seinni heimsstyrjöld, síðar bifreiðastjóri og verslunarmaður í Reykjavík. Maki II 1967, skildu: Wogo Kivi. Hlaut rússneska ríkisorðu fyrir framlag sitt í seinni heimsstyrjöld til bjargar Rússum.
10) Helga Sigríður Pálsdóttir 4. júní 1919 - 10. júní 1919
11) Hans Jónas Pálsson 27. janúar 1921 - 3. júní 1921

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er foreldri

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Pálsson (1911-1984) (26.4.1911 -12.4.1984)

Identifier of related entity

HAH01361

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Pálsson (1911-1984)

er systkini

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995) (21.8.1908 - 9.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

er systkini

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannes Pálsson (1907-1993) frá Guðlaugsstöðum (19.1.1907 - 27.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01284

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannes Pálsson (1907-1993) frá Guðlaugsstöðum

er systkini

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

er systkini

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Dagsetning tengsla

1905 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli (18.4.1898 - 15.1.1978)

Identifier of related entity

HAH04784

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

er systkini

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03166

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 830

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir