Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Guðmundsdóttir Kringlu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.4.1852 - 16.5.1938

Saga

Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún.

Staðir

Gafl í Víðidal; Kringla:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Guðmundur Jónsson 1810 - um 1869 Var á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Bóndi Þernumýri 1840, Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar bóndi að Gafli og síðast í Öxnatungu. Bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855 og kona hans 17.5.1840; Guðrún Guðmundsdóttir 14. mars 1821 - 12. desember 1920 Húsfreyja í Auðunnskoti, Víðdalstungusókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja að Gafli og í Hafursstaðakoti 1870. Húsfreyja á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855.
Systkini Elínborgar;
1) María Guðmundsdóttir 30. júní 1840 - 15. febrúar 1934 Tökubarn í Nípukoti, Breiðabólstaðasókn, V-Hún. 1840. Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. Búandi þar 1901. Seinni kona Einars.
2) Guðrún Guðmundsdóttir 29. júní 1844 - í ágúst 1857 Var í Auðunskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855.
3) Sigfús Bergmann Guðmundsson 22. ágúst 1845 - 15. október 1928 Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. M1 1880; Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir 8. ágúst 1832 - 8. mars 1903 Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra hans á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Búandi á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Þau skildu. Fyrri maður hennar 29.10.1857; Jóhannes Guðmundsson 13. október 1829 - 12. júní 1879 Tökubarn á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Gullsmiður. M2 28.10.1895; Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 31. mars 1862 - 16. febrúar 1923 Vinnukona í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún.
4) Jónas Guðmundsson 22. október 1847 - 25. apríl 1868 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855 og 1860.
5) Guðmundur Guðmundsson 13. febrúar 1851 - 21. október 1914 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sambýliskona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 5. október 1835 - 8. maí 1922 Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún. Sonur þeirra Jón Guðmundsson (1878-1967), sonur hans Torfi (1915). Barnsmóðir Guðmundar 22.1.1885; Elínborg Margrét Guðmundsdóttir 1847 Niðursetningur í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Barn þeirra; Marta Guðmundsdóttir 22. janúar 1885 - 31. maí 1957 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka.
6) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 16. ágúst 1854 - 23. júlí 1857 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855.
7) Karólína Ragnhildur Guðmundsdóttir 8. apríl 1856 - 9. mars 1877 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
8) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 1. ágúst 1857 Var í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Hafsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kimbastöðum, Sjávarborgarsókn, Skag. 1880.
9) Björn Leví Guðmundsson 25. september 1863 - 15. febrúar 1923 Skósmiður á Bíldudal og Tilraun á Blönduósi. Símstjóri á Blönduósi. Kona hans 3.11.1888; Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Blönduósi.

Barnsfaðir Elínborgar; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 - 1904. Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860.
Barn þeirra;
1) Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. M1 1.6.1899; Anna Guðbjörg Sigurðardóttir 13. febrúar 1872 - 20. nóvember 1905 Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar. Sögð Jónsdóttir í Mbl 16.4.2005. Dætur þeirra Elínborg og Teitný. M2; Jóhanna Jóhannsdóttir 22. desember 1890 - 22. nóvember 1970 Síðast bús. á Akureyri.
Maður Elínborgar 2.1.1887; Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., Hún.
Börn þeirra;
2) Björn Teitsson 17. desember 1887 - 1. september 1945 Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum. Kona hans 1.7.1916; Steinunn Jónína Jónsdóttir 14. febrúar 1895 - 6. apríl 1982 Var í Húsi Jóns Jónss., Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Geirastöðum. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra Elínborg Teitný (1917-1971).
3) Guðrún Sigurlína Teitsdóttir 26. október 1889 - 17. júní 1978 Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 25.7.1915; Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Faðir hans Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn og barnsmóðir hans; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk (15.5.1824 - 30.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal (8.8.1832 - 8.3.1903)

Identifier of related entity

HAH07466

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu (6.4.1878 - 19.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu

er barn

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu (26.10.1889 - 17.6.1978)

Identifier of related entity

HAH04456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

er barn

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík (20.5.1898 - 29.1.1970)

Identifier of related entity

HAH09209

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík

er barn

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum

er barn

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

1887 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli

er foreldri

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun (25.9.1863 - 15.2.1923)

Identifier of related entity

HAH02863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun

er systkini

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

1863 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði (22.8.1845 - 15.10.1928)

Identifier of related entity

HAH09343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði

er systkini

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk

er systkini

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu (26.2.1858 - 26.6.1903)

Identifier of related entity

HAH09524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu

er maki

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum (21.8.1893 - 14.9.1917)

Identifier of related entity

HAH04024

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum

is the cousin of

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu (20.8.1792 26.4.1867)

Identifier of related entity

HAH04023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu

is the grandparent of

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03219

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 176

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir