Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Elísabet Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey
  • Elísabet Sigurðardóttir (1836-1913) Ytri-Ey
  • Elísabet Sigurðardóttir Knudsen Ytri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.6.1836 - 2.4.1913

History

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen 27. júní 1836 - 2. apríl 1913 Var á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Places

Hafnir á Skaga; Reykjavík; Ytri-Ey á Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurður Árnason 3. desember 1798 - 27. apríl 1879 Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga. Sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. töldu sumir að hann væri launsonur Sigurðar Sigurðssonar, f.1775, bónda í Borgargerði í Borgarsveit og seinni kona hans 25.7.1835; Sigurlaug Jónasdóttir 1796 - 18. janúar 1880 Fósturbarn í Kálfadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Höfnum, Hofsókn, Hún. 1845. Seinni kona Sigurðar Árnasonar. „Hún fékk Fransós af Ísleifi og var ólm eftir honum sem fyrri“, segir Espólín. Barnsfaðir hennar 31.7.1820; Ísleifur „seki“ Jóhannesson 9. ágúst 1787 - 13. ágúst 1829 „Slaveríisþjófur“, segir Espólín. Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var víða. Dæmdur árið 1809 fyrir einfaldan þjófnað en stal sama sumar „einum rauðum reiðhesti í Reykjavíkur úthögum, eign faktor Knudsens, ferðaðist með hann áleiðis norður“, segir í Lyrd. Var á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1789.
Fyrri kona Sigurðar 25.7.1824; Hlíf Jónsdóttir 1795 - 13. maí 1834 Var á Finnsstöðum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Var á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Þau barnlaus
Barnsmóðir Sigurðar; Ingibjörg Þorleifsdóttir 7. júlí 1792 - 18. ágúst 1851 Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Vinnukona í Kambakoti.
Systkini Elísabetar, sammæðra;
1) Jónas Ísleifsson 31.7.1820 - 1886 Vinnumaður á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Bóndi í Gilhagaseli á Gilhagadal, Skag. „Vel gáfaður“ segir Espólín. Kona hans 26.9.1863; Sigríður Þorsteinsdóttir 9.10.1834 - 1907, ekkja Magnúsarbæ á Sauðárkróki 1901. Barnsmóðir hans 19.9.1853; Guðrún Jónsdóttir 20.1.1836 Vinnukona á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. 1853. Vinnukona á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. 1860.
Alsystkini;
1) Hlíf Sigurðardóttir 11. júní 1823 - 13. júlí 1890 Húsfreyja á Efra-Skúfi, síðar á Króki. Vinnukona í Þangskála, Ketusókn, Skag. 1870. Maður hennar 9.6.1849; Jón Benediktsson 29. nóvember 1813 - 19. mars 1887 Var á Ljótshólum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Efra-Skúfi, Vindhælishr., og síðar á Króki. Dóttir þeirra Jakobína Hlíf (1852-1914) sonur hennar Páll Tómasson (1887-1963) dóttir hans Björg Þóra (1937) hennar maður; Stefán Leó Hólm 22. nóvember 1930 Var á Höskuldsstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Fósturfor. skv. Jóelsætt: Hjalti Árnason, f. 23.1.1915 og Anna Lilja Magnúsdóttir, f. 23.1.1912. Önnur dóttir var Anna Soffía (1848), dóttir hennar var Hlíf Sveinbjörg Sveinsdótir (1881-1926) dóttir hennar Lilja Heiðbjört Halldórsdóttir (1918) Eyjakoti. 3ja dóttirn var Kristín Hólmfríður (1854-1887) dóttir hennar var Jóhanna Bjarnveig (1886-1987) sonur hennar var Valtýr Guðmundsson Blöndal (1915-2011) Bröttuhlíð.
2) Björn Sigurðsson 9. febrúar 1840 - 24. júlí 1868 Bóndi í Höfnum á Skaga og á Tjörn í Vindhælishr., A-Hún. Lærði beykisiðn í Kaupmannahöfn ungur að árum. Kona hans 27.1.1864; Elín Jónsdóttir 7. nóvember 1833 - 20. júní 1902 Húsfreyja. Sennilega sú sem var fósturbarn í Dalbæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1835. Var í Eyfakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Höfnum og á Tjörn á Skaga, Skag. o.v. Síðar bústýra á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Síðast búsett á Sauðárkróki. Sonur þeirra var sra Árni Björnsson (1863-1932) prófastur Sauðárkróki og Görðum Álftanesi. Seinni maður Elínar 21.10.1875; Helgi Sigvaldason 28. júlí 1844 - 10. september 1883 Tökubarn í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Skúfi í Norðurárdal. Helgi var skv. Skagf.1850-1890 II „dugnaðarmaður, en harðlyndur nokkuð og rysjóttur drukkinn.“
Systkini samfeðra, móðir Ingibjörg Þorleifsdóttir;
3) Karítas Sigurðardóttir 6. febrúar 1819 - 14. júní 1894 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Húsfreyja í Eyrarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Maður hennar 1.12.1842; Hjálmar Guðmundsson 17. júní 1812 - 30. október 1862 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Bóndi í Eyrarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Sonur þeirra Sigurður Finnur (1850-1895), dóttir hans Guðrún (1878-1947) maður hennar; Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún.
4) Árni Sigurðsson 7. mars 1835 - 17. júlí 1886 Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ. M1; Margrét Guðmundsdóttir 3. maí 1832 - 15. júlí 1878 Húsmóðir í Höfnum. Sonur þeirra sra Arnór Árnason (1860-1938) prestur Hvammi á Laxárdal. Dóttir hans Margrét (1887-1920) sonur hennar sra Gunnar Gíslason (1914-2008) Glaumbæ. önnur dóttir hans var Stefanía (1889-1948) sonur hennar sra Árni (1927) prestur á Blönduósi.
Maður Elísabetar 16.9.1862; Jens Andreas Knudsen 27. febrúar 1812 - 28. febrúar 1872 Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarstjóri á Hólanesi á Skagaströnd. Gerðist síðar bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd. Jafnframt var hann umboðsmaður Þingeyrarklausturs. Fyrri kona hans 28.4.1845; Dóróthea Friðrika Jacobsdóttir Havsteen 1806 - 1. mars 1878. Þeirra dóttir á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1816. Var á Eyjafjarðarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Þau skildu. Barnlaus. Seinni maður Elísabetar; Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson 21. september 1849 - 13. nóvember 1904 Barnakennari á Skagaströnd. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Brandon í Manitoba.
Börn Jens og Elísabetar;
1) Jens Friðrik Valdimar Knudsen 1863 Bóndi í Syðri-Eyjarkoti á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1889.
2) Diðrik Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930 Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona hans 14.9.1891; Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949 Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Faðir hennar var Árni bróðir Elísabetar.
3) Árni Björn Knudsen 9.2.1867 - 13. júní 1891 Var í Ytriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Barn Elísabetar og Gunnlaugs;
4) Óskar Gunnlaugsson 2. júní 1880 - 14. júní 1881 Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

General context

Relationships area

Related entity

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01439

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hjalti og Anna Lilja voru fósturforeldrar Stefáns Hólm (1930) manns Björgu Pálsdóttur dótturdóttur Elísabetar

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Agnars var Guðrún (1878-1947) dóttir Sigurðar Finns (1850-1895) sonar Karítasar (1819-1894) systur Elísabetar

Related entity

Gunnar Gíslason (1914-2008) prestur Glaumbæ (5.4.1914 - 31.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01346

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.4.1914

Description of relationship

Móðir Gunnars var Margrét (1887-1920) faðir hennar sra Arnór (1860-1938) sonur Árna (1835-1886) bróður Elísabetar

Related entity

Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi (17.1.1931 - 2.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01218

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

maður Eyrúnar er sra Árni Sigurðsson (1927), móðir hans Stefanía (1889-1948) dóttir sra Arnórs (1860-1938) sonar Árna (1835-1886) bróður Elísabetar

Related entity

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1845

Related entity

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey (27.8.1882 - 23.11.1918)

Identifier of related entity

HAH07479

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

is the child of

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Dates of relationship

27.8.1882

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd (21.9.1849 - 13.11.1904)

Identifier of related entity

HAH04558

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd

is the spouse of

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Dates of relationship

17.8.1878

Description of relationship

Börn Elísabetar og Gunnlaugs; 1) Óskar Gunnlaugsson 2. júní 1880 - 14. júní 1881 Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. 2) Ragnar Smith 27.8.1882 Brandon.

Related entity

Bragi Árnason (1950) slökkviliðsstjóri Blönduósi (26.12.1950 -)

Identifier of related entity

HAH02929

Category of relationship

family

Type of relationship

Bragi Árnason (1950) slökkviliðsstjóri Blönduósi

is the grandchild of

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Móðir Braga er Lilja Heiðbjört Halldórsdóttir (1918) Eyjakoti, dóttir Hlífar Sveinsdóttur (1881-1926) dóttur Önnu Soffíu (1848) dóttur Hlífar dóttur Elísabetar.

Related entity

Eygló Lilja Holm Stefánsdóttir (1969) Höskuldsstöðum (25.2.1969 -)

Identifier of related entity

HAH03378

Category of relationship

family

Type of relationship

Eygló Lilja Holm Stefánsdóttir (1969) Höskuldsstöðum

is the grandchild of

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Dates of relationship

25.2.1969

Description of relationship

Björg móðir hennar var dótturdóttir Elísabetar

Related entity

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

is controlled by

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03270

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places