Elisabeth Bryde (1832) Borðeyri 1890

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elisabeth Bryde (1832) Borðeyri 1890

Parallel form(s) of name

  • Elisabeth Bryde
  • Elisabeth Christiane Helene Beder (1832)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.8.1832 - 24.4.1893

History

Elisabeth Bryde f. 1836 [20.8.1832] [sögð fædd 1833 við andlát en 1836 í mt 1880] - 1893 fædd í Meilgaard Ved Randers, skírð frá Glesborg í Randers 12.10.1832. Kaupmannsfrú á Borðeyri 1890. St Kongensgade 106 Kaupmannahöfn 1880. Stúlknanafn hennar; Elisabeth Christiane Helene Bedstrup (Bendsen, Beder eða Berndsen)

Places

Randers; Kaupmannahöfn; Borðeyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bryde var einn af þeim sem fengu útmældar lóðir 1876.
„Chr. V. Bryde frá Kaupmannahöfn. Bryde þessi mun hafa verið í einhverjum félagsskap með Fr. Hillebrandt eftir að Bergmann, sem stofnaði með honum verzlunina í Hólanesi 1835, lézt. Byggði hann hús á Borðeyri næst á eftir Pétri Eggerz um 1860. Eigi veit ég, hvort eða hvernig hann var skyldur Níels Bryde beyki, sem kom til Skagastrandar 1825 og fór síðar til Vestmannaeyja og gerðist þar umsvifamikill kaupmaður.“ „Lóð Bryde „næst fyrir austan hina áður útmældu lóð kaupmanns Th. J. Thomsens 30 faðmar í austur meðfram ánni, þó þannig að 12 ál. breitt svæði sé autt og óbyggt milli árinnar og hinnar útmældu lóðar, og svo 30 faðmar réttsýnis til melsins. Á lóð Brydes byggir Hillebrandt sumarið 1877 sölubúð, Verzlunin á Blönduósi var aðeins skamma stund í eigu Hillebrandts því 4. marz 1878 selur hann þeim félögunum J. P. Munch og Chr. V. Bryde verzlun sína á íslandi. Var húsið á Blönduósi með tilheyrandi tækjum og fylgifé metið í kaupunum á þrjú þúsund krónur, en húsin á Hólanesi á tólf þúsund krónur. Verzlun þessi hét Munch og Bryde og var Fr. Hillebrandt yngri áfram verzlunarstjóri hennar. Átti hún skamman aldur því 15. febr. 1881 selur Bryde Munch sinn hluta í fyrirtækinu og hét verzlunin þá Munchs verzlun. Haustið 1883 er verzlun þessi komin í hendur Tryggva Gunnarssonar og er þá lagt útsvar á verzlun hans í Torfalækjarhreppi, en ekki árið eftir. Mun Möller kaupmaður þá hafa keypt sölubúðina og þar með lauk Hólanesverzlun á Blönduósi,“

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Stúlknanafn hennar; Elisabeth Christiane Helene Bendsen
Foreldrar hennar; Peder Beder (1804-1883) og kona hans 1804; Jacobine Catrine Hasselbach (Hasselbalch) 1805-1840. Smidstrup Molmans Vejle Jótlandi.

Systkini hennar;
Jacob Sophus Bindesbol Beder 11.11.1833, sk 27.5.1834

Maður hennar 26.3.1861; Johann Christian Valdemar Bryde f. 10.12.1835 - 24.9.1902, St Kongensgade Kaupmannahöfn 1880. Fermdur frá Frelsaranskirkju Kaupmannahöfn 7.10.1849. Ekkill Frederiksvej 1901.
Foreldrar hans; Ditlev Valentin Bryde 1807. Kom 1838 frá Kaupmannahöfn til Skagastrandarkaupstaðar. Beykir og assistent á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1840. Fór 1845 frá Skagastrandarkaupstað til Kaupmannahafnar og kona hans; Johanna Christine Tonnesen Bryde 1808. Kom 1838 frá Kaupmannahöfn til Skagastrandarkaupstaðar. Húsfreyja á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1840. Fór 1845 frá Skagastrandarkaupstað til Kaupmannahafnar.

Systkini hans; Trine Ingeburg Caroline 1840
Kom 1838 frá Kaupmannahöfn til Skagastrandarkaupstaðar. Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1840. Fór 1845 frá Skagastrandarkaupstað til Kaupmannahafnar. Borðeyri 1880 og 1890. Bryde var einn af þeim sem fengu útmældar lóðir 1876.
„Chr. V. Bryde frá Kaupmannahöfn. Bryde þessi mun hafa verið í einhverjum félagsskap með Fr. Hillebrandt eftir að Bergmann, sem stofnaði með honum verzlunina í Hólanesi 1835, lézt. Byggði hann hús á Borðeyri næst á eftir Pétri Eggerz um 1860. Eigi veit ég, hvort eða hvernig hann var skyldur Níels Bryde beyki, sem kom til Skagastrandar 1825 og fór síðar til Vestmannaeyja og gerðist þar umsvifamikill kaupmaður.“ „Lóð Bryde „næst fyrir austan hina áður útmældu lóð kaupmanns Th. J. Thomsens 30 faðmar í austur meðfram ánni, þó þannig að 12 ál. breitt svæði sé autt og óbyggt milli árinnar og hinnar útmældu lóðar, og svo 30 faðmar réttsýnis til melsins. Á lóð Brydes byggir Hillebrandt sumarið 1877 sölubúð, Verzlunin á Blönduósi var aðeins skamma stund í eigu Hillebrandts því 4. marz 1878 selur hann þeim félögunum J. P. Munch og Chr. V. Bryde verzlun sína á íslandi. Var húsið á Blönduósi með tilheyrandi tækjum og fylgifé metið í kaupunum á þrjú þúsund krónur, en húsin á Hólanesi á tólf þúsund krónur. Verzlun þessi hét Munch og Bryde og var Fr. Hillebrandt yngri áfram verzlunarstjóri hennar. Átti hún skamman aldur því 15. febr. 1881 selur Bryde Munch sinn hluta í fyrirtækinu og hét verzlunin þá Munchs verzlun. Haustið 1883 er verzlun þessi komin í hendur Tryggva Gunnarssonar og er þá lagt útsvar á verzlun hans í Torfalækjarhreppi, en ekki árið eftir. Mun Möller kaupmaður þá hafa keypt sölubúðina og þar með lauk Hólanesverzlun á Blönduósi,“

Börn þeirra [1880 á 2 börn á lífi og 3 látin];
1) Elise Bryde 11.8.1863 -27.3.1876.
2) Magna Bryde f. 23.9.1865 - 29.6.1921. Borðeyri 1890, Kaupmannahöfn 1916.
3) Valdemar Sophus Bryde 23.7.1869 - 27.12.1869.
4) Orla Bryde f. 6.2.1871 - 20.4.1948. Borðeyri 1890. Kaupmaður Gammel Kalkbrænderivej Kaupmannahöfn 1901. Kona hans 1898; Helga Alvilda Caroline Hansen Bryde 12.1.1874 - 19.2.1950, Gammel Kalkbrænderivej Kaupmannahöfn 1901. Börn þeirra Elisabeth og Helga. Gammel Kalkbrænderivej Kaupmannahöfn 1901

General context

Relationships area

Related entity

Kaupmannahöfn

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.8.1832

Description of relationship

Búsett þar 1880

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmannsfrú þar 1890

Related entity

Orla Bryde (1871 - 1948) Borðeyri og Kaupmannahöfn (6.2.1871 - 20.4.1948)

Identifier of related entity

HAH07537

Category of relationship

family

Type of relationship

Orla Bryde (1871 - 1948) Borðeyri og Kaupmannahöfn

is the child of

Elisabeth Bryde (1832) Borðeyri 1890

Dates of relationship

6.2.1871

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03494

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places