Eyjarey Vindhælishreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Eyjarey Vindhælishreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Eyjarey sem er varphólmi liggur mitt á milli Skagastrandar og Blönduóss út frá Ytri Ey, þar sem selirnir liggja makindalega ásamt kópum sínum. Lundinn er þar einnig í stórum stíl og í hömrunum eru híbýli fugla; máva, fýls, ritu og æðarfugls. Eyjarnes er litlu sunnar.
Eyjarey var eign Hafstaða. Æðavarp þar er friðlýst frá 1.1.2008.

Iðjuver; Gerir svæðisskipulagsáætlunin ráð fyrir um 50 ha iðnaðarsvæði við Eyjarey, sem er miðja vegu milli Skagastrandar og Blönduóss og í 40 km fjarlægð frá Sauðárkróki. Möguleikar eru taldir á uppbyggingu hafnar þar og er styrkur svæðisins m.a. talinn felast í greiðum samgöngum, góðu náttúrufari, nálægð við verslunar- og þjónustukjarna og er landrými mikið. Jafnframt er vakin athygli á nálægð þessa staðar við Blönduvirkjun.

Places

Skagaströnd; Hafstaðir; Ytri-Ey; Syðri-Ey; Eyjarkot; Vindhælishreppur; Skagahreppur; Austur-Húnavatnssýsla:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00226

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places