Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Parallel form(s) of name

  • Eyjólfur Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.10.1829 - 19.10.1913

History

Eyjólfur Guðmundsson 11. október 1829 - 19. október 1913 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsbóndi, bóndi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Varð þjóðkunnur fyrir æðarvarp og oft nefndur „Varp-Eyjólfur“. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bús. í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.

Places

Illugastaðir á Vatnsnesi; Eyjarbakki; Geitafell; Spanish Fork Utah.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Ketilsson 1791 - 24. júní 1859 Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Vinnumaður á Sneis í Holtastaðasókn 1821. Fór 1825 húsmaður frá Sneis í Holtastaðasókn að Lækjardal. Bóndi á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. Var þar 1845. „Drengtetur, skáld“, segir Espólín. Tvíkvæntur, og seinni kona hans 31.12.1828; Auðbjörg Jóelsdóttir 26. janúar 1801 - 14. desember 1884 Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, 1816. Húsfreyja á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Guðmundar 2.10.1821; Helga Markúsdóttir 25. nóvember 1764 - 30. ágúst 1828 Húsfreyja á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Kom 1817 að Sneis í Holtastaðasókn. Var á Sneis í Holtastaðasókn 1821, móðir Árna Jónssonar (1790-1828) í Sneis.
Systkini Eyjólfs;
1) Ögn Guðmundsdóttir 4. október 1827 - 13. febrúar 1904 Var á Illugastöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Illugastöðum í Tjarnarsókn, Hún., 1845. Húsfreyja þar 1860. Ögn var kennd Árna Jónssyni, mági Guðmundar Ketilssonar, við skírn og skrifuð Árnadóttir til að byrja með. Maður hennar 18.6.1847; Jón Árnason 24. apríl 1818 - 20. maí 1888 Fyrirvinna á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra Auðbjörg (1853-1929) Illugastöðum, dóttir hennar Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927) Geitafelli.

Kona Eyjólfs 12.11.1853; Valgerður Björnsdóttir 1. janúar 1828 - 11. desember 1916 Var á Litlu-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Ögn Eyjólfsdóttir 4. júlí 1854 - 14. apríl 1940 Húsfreyja á Ósum og í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Húsfreyja á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 23.9.1878; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904 Var á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Ósum í Vatnsnesi og síðar í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Fyrri kona hans 1.5.1849; Anna Gestsdóttir 2. mars 1823 - 17. janúar 1876 Húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi. Barnsmóðir hans; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi. Börn þeirra;
1) Ragnhildur (1872-1914) móðir Theódórs Kristjánssonar (1900-1966) Brúarlandi á Blönduósi. 2) Anna Ástríður (175-1936) Efri-Mýrum. 3) Ögn Levy (1877-1955) kona Eggerts á Ósum Vatnsnesi.
2) Eygerður Eyjólfsdóttir 10. ágúst 1855 - 14. mars 1885 Vinnukona á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Utah, Bandaríkjunum.
3) Auðrósa Eyjólfsdóttir 2. maí 1857 - 22. mars 1941 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
4) Guðmunda Eyjólfsdóttir Johnson 6. nóvember 1859 - 29. júlí 1928 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
5) Björnlaug Eyjólfsdóttir Aderson 13. júní 1861 - 23. janúar 1942 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér eftirnafnið Anderson.
6) Guðmundur Eyjólfsson Jameson 15. ágúst 1862 - 20. mars 1955 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsasmiður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940.
7) Ketill Eyjólfsson Jameson 9. október 1865 - 28. september 1917 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Fjárrúningsmaður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson.
8) Eyjólfur EyjólfssonJameson 13. apríl 1870 - 30. apríl 1934 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Organisti og uppfinningamaður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Ókvæntur og barnlaus. Tók sér nafnið Jameson.
9) Björn Eyjólfsson 20. nóvember 1872 - 1884 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Drukknaði.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ögn kona Eggerts var dóttir Agnar dóttur Eyjólfs

Related entity

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum (6.5.1825 - 24.6.1904)

Identifier of related entity

HAH03942

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.9.1874

Description of relationship

Eyjólfur var faðir Agnar seinni konu Guðmanns

Related entity

Illugastaðir á Vatnsnesi (1927) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00593

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1829

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi (4.7.1854 - 14.4.1940)

Identifier of related entity

HAH07471

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

is the child of

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Dates of relationship

4.7.1854

Description of relationship

Related entity

Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum (5.1.1853 - 19.11.1929)

Identifier of related entity

HAH02516

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum

is the cousin of

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Dates of relationship

1853

Description of relationship

Móðir Auðbjargar var Ögn (1827-1904) systir Eyjólfs

Related entity

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi (30.11.1885 - 30.11.1970)

Identifier of related entity

HAH03734

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

is the grandchild of

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

Móðir Gests var Ögn (1854-1940) dóttir Eyjólfs

Related entity

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Category of relationship

family

Type of relationship

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi

is the grandchild of

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Dates of relationship

1932

Description of relationship

Theódór faðir Öldu var sonur Ragnhildar dóttur Agnar Eyjólfsdóttur

Related entity

Geitafell á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Geitafell á Vatnsnesi

is controlled by

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03381

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places