Fornastaðir Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Fornastaðir Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1933 -

History

Fornastaðir uppi á brekkunni, byggt af Jónasi Illugasyni frá Bröttuhlíð.

Places

Blönduós gamlibærinn

Legal status

Functions, occupations and activities

28.1.1936 fær Jón Ólafur Benónýsson 0,63 ha. Ræktunarlóð sem þegar er ræktuð og girt. Lóðin sem liggur út frá bæ Jóns er norðasti hluti af fyrrum lóð Þorsteins Bjarnasonar og fellur eldri samningur úr gildi.

28.1.1936 fær Jón einnig 1 ha lóð í slakkanum vestan undir Miðholtinu, að vestan, syðst, er lóð Þorsteins Bjarnasonar og þar norður af lóð Bjarna Bjarnasonar, það sem hún nær norður. Að austan, sunnan og norðan óútmæld lóð órækt. Vestur úr lóðinni norðan, er ræma á milli lóðar Bjarna Bjarnasonar að sunnan og girðingar Jóns Ó Benónýssonar, að norðan og vestur að vegastæði, sem liggur suður frá hliði því sem nú er á girðingunni norðan við lóðina.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1933- Jónas Illugason f. 12. júní 1865 Botnastöðum, d. 31. júlí 1954, áður bóndi Brattahlíð, maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
Ráðskona 1933; Guðrún Þorkelsdóttir f. 22. nóv. 1886, d. 16. apr. 1973, sjá neðar.
Fósturdóttir þeirra;
1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir (1932) Pétursborg 1957, foreldrar hennar; Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir skólahúsinu á Sveinsstöðum (1902-1937) og Sigurjón Jónasson (1907-1969) vm. Stóru-Giljá.

1940- Jón Ólafur Benónýsson f. 12. febr. 1893 Sæunnarstöðum, d. 23. okt. 1986, áður bóndi á Kálfshamri, maki 3. júlí 1934; Guðrún Þorkelsdóttir f. 22. nóv. 1886, d. 16. apr. 1973, frá Barkarstöðum, barnlaus. Bakka 1947.

1946 og 1957- Þorsteinn Jónsson sýsluskrifari, f. 14. ágúst 1904 d. 15. júlí 1958 frá Eyvindarstöðum, maki 12. júní 1932; Ingibjörg Stefánsdóttir ljósmóðir, f. 8. maí 1907 d. 11. apríl 1997 frá Gili í Svartárdal.
Börn þeirra:
1) Þorsteinn Hængur (1938), tannlæknir Akureyri
2) Elísabet (1944) Kiel Þýskalandi.

1946-1956- Ósk Gísladóttir f. 28. júní 1868 d. 29. jan. 1956, maki 1897; Jón Jónsson f. 21. okt 1869 d. 23. jan. 1962 Eyvindarstöðum.
Börn þeirra;
1) Emilía Bergmann (1897-1988) Flatey,
2) Gísli Blöndal (1902-1937) Eyvindarstöðum,
3) Þorsteinn (1904-1958),
4) Björn Kristján (1907-1911),
5) Guðmunda (1908-1937) Eiríksstöðum.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg (21.1.1932 - 10.8.2017)

Identifier of related entity

HAH02416

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fósturdóttir Jónasar og Guðrún

Related entity

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum (1.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03276

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vallholt Blönduósi ((1920))

Identifier of related entity

HAH00676

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg lóðamörk

Related entity

Hængur Þorsteinsson (1938) Fornastöðum (3.2.1938 -)

Identifier of related entity

HAH05827

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

controls

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Byggði þar

Related entity

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum (12.2.1893 - 23.10.1986)

Identifier of related entity

HAH04915

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum

controls

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Fornastöðum 1940 og líklega til 1946

Related entity

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum (12.4.1937 -20.7.2013)

Identifier of related entity

HAH02138

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

controls

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum (8.5.1907 - 11.4.1997)

Identifier of related entity

HAH01504

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

controls

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

er þar í mt 1946 og 1957

Related entity

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

controls

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum (14.5.1855 - 15.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04443

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum

controls

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum (14.8.1904 - 15.7.1958)

Identifier of related entity

HAH02481

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

is the owner of

Fornastaðir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar 1946 og 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00650

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places