Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(900)

History

Býli frá landnámsöld. Galtanes á land meðfram Víðidalsá frá Mógili og að Síðukrók. Er það langt og gott veiðisvæði. Land á jörðin einnig vestur á Bjargabrún. Áður en brú kom á Víðidalsá var ferjustaður á Galtanesi. Var þat oft gestkvæmt af langferðafólki á meðan hestar eða eigin fætur voru farartækin. Ræktunarland er mikið og gott og beitiland allgott. Hefur verið í eign sömu ættar frá 1875.

Places

Víðidalur; Víðidalsá, Mógil, Síðukrókur, Bjargabrún. Hóladómstóll, Hníhilgerði [fornt eyðibýli.

Legal status

Íbúðarhús byggt 1963, 293 m³. Fjós fyrir 10 kýr. Fjárhús fyrir 140 fjár. Hlöður 1300 m³. Tún 18 ha.
Veiðiréttur í Víðidalsá

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Jarðardýrleiki xxiiii € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er biskupsstóllinn að Hólum, og er þessi ein af þeim jörðum, sem biskupsekkjunni hústrú Ragneiði Jónsdóttur að Gröf á Höfðaströnd eru til uppheldis veittar.
Ábúandinn. Þorvarður Ingimundarson. Landskuld i € xxx álnir. Betalaðist oftast í ullarvöru, en ef hana skortir þá í öllum dauðum landaurum. Leigukúgildi iiii. Leigur gjaldast í smjöri og úttakast oftast heim á jörðunni, eður þar sem landsdrottinn tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul, xliii ær, ix sauðir veturgamlir, xxvi lömb, i hestur, i hross, i únghryssa, i foli veturgamall. Fóðrast kann iii kýr, i úngneyti og áðurtaldir sauðir og
hestar. Torfrista og stúnga sendin og valla nýtandi. Móskurður til eldiviðar hefur að fornu verið, brúkast ei og óvíst hvort vera megi, meinast þrotinn. Rifhrís má kallast þrotið so kolgjörð þarf til að fá.
Lax og silúngsveiðivon góð í Víðidalsá, brúkast ekki margt ár.
Lamba upprekstur á Víðidalstúnguafrjett fyrir toll ut supra.
Túninu grandar sandfjúk og brýtur Víðidalsá árliga. Enginu grandar Víðidalsá mað landbroti til stórmeina ár eftir ár. Hreppamannaflutníngur erfiður yfir Víðidalsá.
Hnijfelgerde. Fornt eyðikot í Galtarnesslandi. Hefur í manna minni aldrei bygt verið, og er ómögulegt aftur að byggja, nema til skaða heimajarðarinnar; þar með vita menn hjer ekkert vatnsból.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum (31.10.1915 - 12.11.1995)

Identifier of related entity

HAH09168

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Elínborg Hannesdóttir (1879-1921) Nípukoti í Vesturhópi (13.6.1879 - 22.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03221

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.6.1879

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðmundur Hannesson (1878-1934) frá Galtarnesi (16.10.1878 - 19.11.1934)

Identifier of related entity

HAH04045

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.10.1878

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal (6.5.1894 - 11.9.1968)

Identifier of related entity

HAH04670

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu (18.9.1840 - 29.9.1921)

Identifier of related entity

HAH07110

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sagður húsbóndi þar 1901, en er líklega rangt, hefur verið staddur þar

Related entity

Víðidalsá í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00794

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalsá í Víðidal

is the associate of

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur í Víðidalsá

Related entity

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi (31.3.1924 - 7.5.2017)

Identifier of related entity

HAH07960

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

controls

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

1945-1975

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal (13.9.1871 - 26.5.1946)

Identifier of related entity

HAH04774

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal

controls

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

13.9.1871

Description of relationship

Fæddur þar og var þar enn 1930

Related entity

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi (13.12.1839 - 1903)

Identifier of related entity

HAH04792

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi

controls

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1880 og 1901

Related entity

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901

controls

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi (17.11.1879 - 18.5.1943)

Identifier of related entity

HAH03038

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

controls

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

is the owner of

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi jarðarinnar í byrjun 18. aldar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00900

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 31.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 393
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 224
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1099737/

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places