Gimli Manitoba Kanada

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Gimli Manitoba Kanada

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1875 -

History

Gimli er sveitarfélag og kaupstaður í Manitoba-fylki í Kanada. Gimli er staðsett við Winnipegvatn og 75 km norður af Winnipeg sem er höfuðborg Manitoba. Gimli er stundum kallað „Höfuðstaður Nýja Íslands“.

Gimli er sveitarfélag og kaupstaður í Manitoba-fylki í Kanada. Gimli er staðsett við Winnipegvatn og 75 km norður af Winnipeg sem er höfuðborg Manitoba. Gimli er stundum kallað „Höfuðstaður Nýja Íslands“.

Íslendingar komu þangað fyrst 21. október 1875. Þangað fluttist stór hópur Íslendinga sem eru kallaðir Vesturfarar.
Sveitarfélagið Gimli var stofnað í október árið 1875. Það var hluti af Northwest Territories rétt við Manitoba-fylki. Manitoba var stækkað árið 1881 og var hluti af Manitoba. Það var formlega tekið inn í Manitoba 1887. Árið 1876 geysaði slæm bólusótt í sveitarfélaginu. Þann 23. júlí 1983 komst sveitarfélagið í heimspressuna vegna Gimli Glider-atburðarins.

Places

Manitoba Kanada

Legal status

Functions, occupations and activities

Gimli Kvikmyndahátíð, stofnuð af Jóni Gustafsson þegar hann var að taka upp myndina Kanadiana. Fyrsta myndin sem var sýnd var Tales From the Gimli Hospital eftir Guy Maddin. Aðrir stofnendur: öldungadeildarþingmaðurinn Janis Johnson og kvikmyndagerðarmennirnir Caelum Vatnsdal og Matt Holm.
Icelandic Festival of Manitoba, Íslendingadagurinn, er fyrsta helgin í ágúst. Fyrsta hátíðin var haldin í Winnipeg árið 1890. Hátíðin var haldin í Winnipeg til ársins 1931 en síðan 1932 hefur hún verið haldin í Gimli.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

David Arnason - Rithöfundur og prófessor við Háskóla í Manitoba fæddur í Gimli.
Leo Kristjanson - Hagfræðingur og forseti Háskóla í Saskatchewan frá 1980-89.
Vilhjálmur Stefánsson - Þjóðháttafræðingur og landkönnuður fæddur í Árnes rett hjá Gimli.
Eric Stefanson - Stjórnmálamaður Progressive Conservative fæddur í Gimli.
W. D. Valgardson - Rithöfundur og prófessor við Háskóla í British Columbia fæddur í Gimli.
George Johnson - Læknir og stjórnmálamaður, var Menntamála- og heilbrigðiráðherra í Manitoba .

General context

Relationships area

Related entity

Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota (26.1.1860 - 19.5.1934)

Identifier of related entity

HAH06280

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.5.1934

Description of relationship

lést þar

Related entity

Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk (25.11.1863 - 1.6.1949)

Identifier of related entity

HAH03340

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Fræðimaður þar

Related entity

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

bjó þar er hann lést

Related entity

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba (25.9.1869 - 14.5.1954)

Identifier of related entity

HAH04074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Jónsson (1843-1920) Hæli Torfalækjarhr og Betel Gimli (13.5.1843 - 28.2.1920)

Identifier of related entity

HAH07077

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsettur í Gimli síðustu árin

Related entity

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli (12.2.1893 - 15.5.1961)

Identifier of related entity

HAH09456

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Talsímavörður og húsmóðir þar

Related entity

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg (24.12.1891 - 5.9.1957)

Identifier of related entity

HAH09455

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Margrét Halldórsdóttir (1887-1965) vesturheimi frá Þernumýri (6.7.1887 - 12.12.1965)

Identifier of related entity

HAH07067

Category of relationship

associative

Type of relationship

Margrét Halldórsdóttir (1887-1965) vesturheimi frá Þernumýri

is the associate of

Gimli Manitoba Kanada

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri (7.5.1859 - 5.4.1935)

Identifier of related entity

HAH07066

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Birkinesi við Gimli

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places