Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Parallel form(s) of name

  • Gísli Jónsson Saurbæ

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.1.1878 - 18.5.1959

History

Gísli Jónsson 18. janúar 1878 - 18. maí 1959 Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Þórormstungu o.v. Flutti til Reykjavíkur 1944.

Places

Þórormstunga í Vatnsdal; Saurbær; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Jón Rafnsson 15. júlí 1808 - 31. mars 1888 Sennilega sá sem var barn á Þorsteinsstöðum, Mælifellsprestakalli, Skag. 1816. Vinnumaður á Hofi í Vesturdal, Skag. Sennilega sá sem var bóndi á Sellandi, Blöndudalssókn, Hún. 1845. Bóndi í Rugludal í Blöndudal, A-Hún. Síðar húsmaður víða og sambýliskona hans; Elísabet Sigríður Gísladóttir 24. október 1850 - 1. júní 1904 Var í Auðkúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Ráðskona í Rugludal, Bólstaðarhlíðarhr., og síðar húsfreyja í Stóra-Dalsseli, Svínavatnshr., Hún. Vinnukona á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Þau slitu samvistir.
Bm1; Steinunn Oddsdóttir 1807 - 1869 Var á Giljum, Goðdalasókn, Skag. 1816. Húskona og vinnukona víða í Skagafirði. Búandi á Brúnastöðum í Tungusveit 1861-1862. Steinunn átti eitt barn til með Guðmundi skv. Skagf., sem er ónafngreint þar og sagt fætt um 1843, dó ungt.
Kona hans 31.10.1824; Ólöf Jónsdóttir 18. febrúar 1803 Var á Barði, Barðskirkjusókn, Skag. 1816. Var í Holtsmúla, Reynisstaðasókn, Skag. 1840. „Hún var skækjukona“, segir Espólín. Fyrri maður hennar 17.11.1819; Guðvarður Jónsson 1798 - 7. maí 1824 Var á Nefstöðum, Knappsstaðasókn, Skag. 1801. Var á Bjarnargili, Holtskirkjusókn, Skag. 1816. Sambýlismaður hennar; Kristján Guðmundsson 24. febrúar 1793 - 16. júní 1845 Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1801. Vinnumaður í Stokkhólma, Reykjasókn, Skag. 1835. Bóndi í Holtsmúla á Langholti 1840, síðar á Vöglum í Blönduhlíð.
Kona hans 7.5.1840; Sigurlaug Þórðardóttir 1799 - 13. febrúar 1874 Var í Þrætugerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Sellandi í sömu sókn 1845 og í Rugludal 1860. Barnsfaðir hennar 14.7.1834; Ásmundur Þorleifsson 1800 - 22. apríl 1856 Var í Kálfadal, Fagranessókn, Skag. 1845. Síðar bóndi í Skálahnjúki í Gönguskörðum, Skag. Var dæmdur til refsingar fyrir sauðaþjófnað 1840. Átti með Maríu Jónsdóttur ónafngreint barn, fætt eftir 1850, dó ungt.
Bm2; Guðbjörg Árnadóttir 1799 - 23. apríl 1847 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Vinnukona í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Vinnukona, ekkja í Stafni, Bergsstaðasókn, Hún. 1845.
Bm3 4.11.1847; Guðrún Guðmundsdóttir 19. ágúst 1814 Var á Yzta-Gili, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Sellandi, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845.
Kona hans 29.4.1848; María Guðmundsdóttir 22. apríl 1825 - 17. nóvember 1898 Vinnuhjú á Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. Var þar 1860. Þau skildu. M1 18.9.1846; Guðmundur Guðmundsson 1818 - 1848 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. M3 17.10.1852; Guðmundur Gíslason 1830 - 18. júní 1901 Var á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860, 1870, 1880 og 1890. Einnig var hann hreppstjóri.
Systkini samfeðra;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 28.3.1831 - 1879 Var á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Laufási á Neðribyggð, Skag. Maður hennar 14.11.1861; Jón Gíslason 1816 - 28. mars 1870 Var í Garði, Stokkseyrarsókn, Árn. 1818. Vinnumaður víða. Bóndi í Laufási á Neðribyggð, Skag. Síðar húsmaður í Holtsmúla á Langholti, Skag. Vinnuhjú í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Drukknaði.
2) Margrét Jónsdóttir 11.2.1833
3) Jón Jónsson 20.12.1834
Samfeðra móðir Guðbjörg;
3) Árni Jónsson 20.12.1834 - 17. júlí 1901 Var á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Vinnumaður á Skorrastað, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1860. Húsmaður á Stuðlum í Reyðarfirði til 1869 og á Kársstöðum þaðan í frá. Húsmaður og trésmiður á Klifi í Viðfirði, S-Múl. 1880. Járnsmiður í Bakkagerði, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1890. Kona hans 21.6.1887; Ingibjörg Jónsdóttir 25. nóvember 1840 Húsfreyja á Klifi í Viðfirði, S-Múl., húsfreyja þar 1880. Lausakona í Naustahvammi, Nessókn í Norðfirði, S-Múl. 1901. Dóttir þeirra Ingveldur (1872-1950), dóttir hennar; Hildur Jóhannesdóttir (1906-1941), dóttir hennar; Eyrún Gísladóttir (1931-1997) kona sra Árna Sigurðssonar.
Samfeðra, móðir Sigurlaug;
4) Ólafur Jónsson 19. ágúst 1839 - 18. maí 1924 Bóndi í Hátúni á Langholti og víðar í Skagafirði. Var í Rugludal í Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890.
5) Ingibjörg Jónsdóttir 2.2.1842 - 28.9.1842
Samfeðra móðir Guðrún Guðmundsdóttir;
6) Jónas Jónsson 4. nóvember 1847 - 21. júní 1929 Var í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Stafni, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Starfaði við margvísleg störf vestanhafs. Var í Alberta, Kanada 1911. Síðast bús. í Markerville, Alta. Nefndi sig Húnford vestanhafs.
Alsystkini;
7) Kristín Jónsdóttir skírð 2.11.1871 - 5. júní 1872 Var hjá foreldrum í Rugludal í Blöndudal við húsvitjun í Blöndudalshólaprestakalli í desember 1871.
8) Kristín Jónsdóttir 9. ágúst 1883 - 29. ágúst 1950 Húsfreyja á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Þröm í Blöndudal, Hún. Maður hennar 12.5.1911; Björn Björnsson 16. september 1884 - 6. nóvember 1970 Bóndi á Þröm í Blöndudal, Svínavatnshr., Hún. og í Efra-Holti Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra Þorbjörg (1908-2001) Hæli og sonur þeirra; Ingvar (1912-1963) kona hans Svava Steingrímsdóttir.
Sammæðra, faðir; Páll Pálsson 5. maí 1837 - 19. maí 1900 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal og Holti í Svínadal.
9) Ingvar Stefán Pálsson 25. október 1895 - 18. október 1968 Var á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Bóndi á Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Balaskarði, Vindhælishr. Kona hans 4.8.1923; Signý Benediktsdóttir 11. júlí 1900 - 7. janúar 1991 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Kona Gísla í Saurbæ 26.6.1902; Katrín Grímsdóttir 18. október 1875 - 13. september 1956. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal. Flutti til Reyjavíkur 1944.
Barnsmóðir hans 16.12.1898; Guðrún Gísladóttir 6. október 1856 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðkúlu og Ytri-Löngumýri, Hún.
Barn hans og bm;
1) Ingibjörg Gísladóttir 16. desember 1898 - 30. janúar 1987 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. óg, bl.
Börn hans og Katrínar;
2) Anna Gísladóttir 26. apríl 1906 - 27. desember 1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18. október 1905 - 12. júní 1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Dóttir þeirra Jóhanna gift Þór Jakobssyni veðurfræðing.
3) Kristín Gísladóttir 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift.
4) Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi. Kona hans; Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil.
5) Salóme Gísladóttir (Lóa) 29. október 1913 - 21. ágúst 1990 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Danmörku. M: Gorm Erik Hjort efnaverkfræðingur, f. 11.9.1917 í Stövring, Danmörku.
6) Ingibjörg Gísladóttir 13. október 1915 - 9. júlí 2006 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957 Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík. M2; Jósef Halldórsson 12. október 1917 - 28. apríl 2008 Húsasmiður. Var í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi (25.9.1859 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04945

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg

Related entity

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ (16.12.1898 - 30.1.1987)

Identifier of related entity

HAH09273

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ

is the child of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

16.12.1898

Description of relationship

Related entity

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal (25.3.1910 - 23.12.1968.)

Identifier of related entity

HAH07426

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal

is the child of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ (13.10.1915 - 9.7.2006)

Identifier of related entity

HAH01477

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

is the child of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

Related entity

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ (26.4.1906 - 27.12.1993)

Identifier of related entity

HAH02318

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

is the child of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

26.4.1906

Description of relationship

Related entity

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the child of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

10.1.1912

Description of relationship

Related entity

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990) (29.10.1913 - 21.8.1990)

Identifier of related entity

HAH01879

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990)

is the child of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

29.10.1913

Description of relationship

Related entity

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði (25.10.1895 - 18.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01525

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

is the sibling of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

25.10.1895

Description of relationship

Related entity

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal (18.10.1875 - 13.9.1956)

Identifier of related entity

HAH05429

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

is the spouse of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

26.6.1902

Description of relationship

Börn hans og Katrínar; 2) Anna Gísladóttir 26. apríl 1906 - 27. desember 1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18. október 1905 - 12. júní 1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Dóttir þeirra Jóhanna gift Þór Jakobssyni veðurfræðing. 3) Kristín Gísladóttir 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift. 4) Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi. Kona hans; Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil. 5) Salóme Gísladóttir (Lóa) 29. október 1913 - 21. ágúst 1990 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Danmörku. M: Gorm Erik Hjort efnaverkfræðingur, f. 11.9.1917 í Stövring, Danmörku. 6) Ingibjörg Gísladóttir 13. október 1915 - 9. júlí 2006 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957 Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík. M2; Jósef Halldórsson 12. október 1917 - 28. apríl 2008 Húsasmiður. Var í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930.

Related entity

Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi (17.1.1931 - 2.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01218

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi

is the cousin of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

1931

Description of relationship

Móðir Eyrúnar var Hildur Jóhannesdóttir (1906-1941) móðir hennar Ingveldur (1872-1950) dóttir Árna (1834-1901) bróður Gísla.

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum (14.3.1920 - 18.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04264

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum

is the cousin of

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

14.3.1920

Description of relationship

Kristín móðir Guðrúnar var systir Gísla í Saurbæ

Related entity

Saurbær í Vatnsdal ((1200))

Identifier of related entity

HAH00054

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Saurbær í Vatnsdal

is controlled by

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

1925

Description of relationship

1925 til 1944

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

is controlled by

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

Dates of relationship

um 1910

Description of relationship

1910 og 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03773

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún bls 992
®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places