Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Tryggvason Kollafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.9.1908 - 3.2.2005

History

Guðmundur Tryggvason fæddist á Klömbrum í Vestur-Húnavatnssýslu 1. september 1908.
Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 3. febrúar 2005 og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 14. febrúar.

Guðmundur Tryggvason lést 3. febrúar sl., á tíræðisaldri. Á barnsaldri átti sá sem þetta ritar Guðmund að læriföður og hefur það sem hann kenndi reynst ómetanlegt vegarnesti.
Guðmundur var kenndur við Kollafjörð enda var hann bóndi þar um skeið. Hann var Húnvetningur, fæddur 1. september 1908 á Klömbrum í Vesturhópi, og þaðan í föðurkyn en Austur-Skaftfellingur í móðurætt. Guðmundur gekk á Samvinnuskólann og hlaut framhaldsmenntun í Þýskalandi. Á yngri árum starfaði hann m.a. við verslunar- og félagsmálastörf. Hann var lengi endurskoðandi Búnaðarbankans.

Guðmundur kvæntist 20. febrúar 1937 Helgu Kolbeinsdóttur frá Kollafirði. Hún lést árið 1985. Þau Helga eignuðust fimm börn sem öll eru á lífi, dæturnar Guðrúnu, Steinunni og Kristínu og synina Björn Tryggva og Kolbein. Afkomendahópurinn er orðinn fjölmennur. Árið 1948 tóku þau Helga og Guðmundur við búi í Kollafirði og bjuggu þar til 1961. Guðmundur var stórhuga og sá fyrir sér nýjungar og tilraunir. Sumt tókst og annað ekki, og það skiptust á skin og skúrir. Eftir að þau brugðu búi starfaði Guðmundur sem skrifstofustjóri fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík.

Places

Klambrar V-Hún: Kollafjörður 1948: Samvinnuskólinn Bifröst: Þýskaland:

Legal status

Fór í Verslunarnám í Þýskalandi 1928-29.

Functions, occupations and activities

Hann var barnakennari í Þverárskólahéraði 1929-1934 og vann að búi móður sinnar á Stóru-Borg. Kennari á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Árið 1935 vann hann að stofnun Pöntunarfélags Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði og var framkvæmdastjóri þess 1936-1937. Félagsmálafulltrúi KRON 1937-1942, framkvæmdastjóri Tímans 1942-1948 og skrifstofustjóri Framsóknarflokksins 1948-1949. Rak svína- og hænsnabú á Snælandi í Kópavogi 1940-1943 og tók þátt í bókaútgáfu, 1945-1949.

Fjölskyldan fluttist að Kollafirði á Kjalarnesi 1949 og stundaði þar búskap til ársins 1961 er þau fluttust aftur til Reykjavíkur. Starfaði síðan lengst af sem skrifstofustjóri fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík, til 1975. Guðmundur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. endurskoðandi Búnaðarbankans og Landnáms ríkisins 1949-1979, í stjórn KRON og fleira. Síðast bús. í Reykjavík.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Tryggvi Guðmundsson 12. júlí 1878 - 1. maí 1918 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Klömbrum og Stóruborg, Þverárhr., V-Hún. og kona hans; Guðrún Magnúsdóttir 1. des. 1884 - 1. nóv. 1968. Húsfreyja Klömbrum 1910 og á Stóru-Borg, Þverárhreppi, V-Hún. 1930, ekkja þar 1920. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Systkini hans;
1) Margrét Tryggvadóttir 24. september 1911 - 26. júlí 2004 Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Stóru-Borg og átti þar heima til dánardags. Rak þar um tíma sumarhótel, sinnti farskólakennslu og vann að félagsmálum í héraði. Maður hennar; Karl Harlow Björnsson 20. maí 1907 - 16. júlí 2001 Bóndi á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. Síðast bús. í Þverárhreppi. Faðir hans; Björn Jósafat Jósafatsson Jónssonar, bóndi á Gauksmýri, f. 15. ágúst 1868 í Enniskoti í Víðidal, d. 8. júní 1957 á Blönduósi,
2) Ólafur Ingimundur Tryggvason 19. apríl 1917 - 1924.

Kona hans 20.2.1937; Helga Kolbeinsdóttir 18. ágúst 1916 - 28. maí 1985 Var á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Kollafirði og síðar í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Guðrún Guðmundsdóttir
2) Steinunn Elínborg Guðmundsdóttir 1.6.1940
3) Kristín Guðmundsdóttir
4) Björn Tryggvi Guðmundsson 12. jan. 1939
5) Kolbeinn Guðmundsson 16. okt. 1950

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1891-1989) Kennari Reykjavík (15.1.1891 - 21.8.1989)

Identifier of related entity

HAH04432

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.2.1937

Description of relationship

Guðmundur var giftur Helgu (1908-2005) dóttur Guðrúnar

Related entity

Klömbrur í Vesturhópi (um1880)

Identifier of related entity

HAH00828

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.9.1898

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Kolbeinn Högnason (1889-1949) kennari Kollafirði (25.6.1889 - 14.5.1949)

Identifier of related entity

HAH07412

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbeinn Högnason (1889-1949) kennari Kollafirði

is the parent of

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

Dates of relationship

20.2.1937

Description of relationship

tengdasonur giftur Helgu

Related entity

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg, (12.7.1878 - 1.5.1918)

Identifier of related entity

HAH02907

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

is the parent of

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

Dates of relationship

1.9.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Magnúsdóttir (1884-1968) Stóru-Borg (1.12.1884 - 1.11.1968)

Identifier of related entity

HAH04396

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Magnúsdóttir (1884-1968) Stóru-Borg

is the parent of

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

Dates of relationship

1.9.1908

Description of relationship

Related entity

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg (24.9.1911 - 26.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01757

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

is the sibling of

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

Dates of relationship

Description of relationship

eintak 1

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01293

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places