Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Guðbrandsdóttir Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.3.1883 - 13.9.1968

Saga

Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi. Mann sinn missti Guðrún á hinn sviplegasta hátt árið 1934, frá 7 börnum, en fjölskyldan lét í engu bugast, og bjó Guðrún áfram með börnum sínum, þar til sonur hennar, Gestur, tók við búi. Búsforráð innanbæjar hafði Guðrún, þar til Gestur kvæntist árið 1953. í 43 ár veitti þessi tápmikla ágætiskona heimilinu í Sunnuihlíð forstöðu. Hún sá jörðina sína breytast úr rýru koti í hið notalegasta býli. í stað gamla lélega torfbæjarins, þar sem hún 61 öll sín börn, sá hún rísa nýtízku hús, svo var og með öll útihús. Móður sína missti Guðrún, þegar á fyrsta ári, og ólst upp í skjóli föður síns á ýmsum stöðum í Húnaþingi, án allrar móðurumhyggju.

Staðir

Sunnuhlíð og Kornsá í Vatnsdal A-Hún.

Réttindi

Bóndi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Árið 1910 giftist Guðrún, Guðmundi Magnússyni, hinum þrautseigasta athafnamanni, og hófu þau það ár búskap í Sunnuhlíð, sem er næst fremsti bær i Vatnsdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haraldur Guðbrandsson (1899-1976) Breiðavaði (25.8.1899 - 19.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Guðbrandsson (1899-1976) Breiðavaði

er systkini

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles

is the cousin of

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the grandparent of

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

er stjórnað af

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01315

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 25.10.1968. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3570104

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir