Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónasdóttir frá Litladal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1893 - 23.3.1990

Saga

Hún fæddist að Ásum, Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Guðrún gekk í Kvennaskólann á Blönduósi um tvítugsaldur og eftir það fékkst hún nokkuð við barnakennslu, en lengst af var aðalatvinna hennar saumaskapur. Árið 1941 flyst Guðrún til Reykjavíkur. Er hún þá komin til sæmilegrar heilsu. Þar búa þær Ásta systir hennar saman í næstum 50 árum. Í fyrstu búa þær í leiguíbúðum en árið 1953 ráðast þær í að kaupa íbúð, fyrst í Þverholti 18 en síðan á Grettisgötu 55.

Árin þeirra systra í Reykjavík hafa verið góð. Heimili sitt ráku þær af rausn og myndarskap. Voru þær mjög félagslyndar og höfðu þær gaman af að umgangast fólk. Guðrún var mjög söngvin, hafði góða söngrödd og spilaði á orgel og kenndi nokkuð að spila á það hljóðfæri. Hún fylgdist vel með þjóðmálum og hafði ákveðnar skoðanir. Börn eignaðist Guðrún ekki en bræðrabörnum sínum reyndist hún frábærlega vel og börnum þeirra var hún sem besta amma.

Staðir

Ásar Svínavatnshreppur: Kvsk á Blönduósi: Litlidalur: Reykjavík 1941:

Réttindi

Barnakennari: Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Guðrún var dóttir hjónanna Elínar Ólafsdóttur frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Jónasar B. Bjarnasonar frá Þórormstungu í sömu sveit.
Systkini Guðrúnar voru Bjarni, fæddur 1891, lengi kennari, bóndi og ættfræðingur í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatnssýslu, kvæntur Önnu Sigurjónsdóttur; Ólafur bóndi í Litla-Dal, fæddur 21. desember árið 1892, dáinn 1936, kvæntur Hallfríði Björnsdóttur frá Bessastöðum í Miðfirði. Þriðja í systkinaröð inni var Guðrún, þá Sigurbjörg, fædd 6. ágúst 1895. Hún var lengst af heima í Litla-Dal eða þangað til Ólafur bróðir hennar dó, en eftir það réðst hún sem ráðskona að StóruGiljá í Þingi. Nú dvelst hún á Héraðshælinu á Blönduósi. Yngst af systkinunum var Ásta, fædd 10. júlí 1904.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litlidalur Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00530

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920

is the associate of

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal (20.9.1866 28.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal

er foreldri

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónasardóttir (1904-2000) Litladal (10.7.1904 - 12.1.2000)

Identifier of related entity

HAH01090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Jónasardóttir (1904-2000) Litladal

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

1904 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal (20.12.1892 - 10.7.1936)

Identifier of related entity

HAH09240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum (24.2.1891 - 25.1.1984)

Identifier of related entity

HAH01119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá (6.8.1895 - 26.4.1991)

Identifier of related entity

HAH01929

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal (22.9.1929 - 12.4.2000)

Identifier of related entity

HAH01192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

er stjórnað af

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01323

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir