Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.12.1890 - 10.4.1988

History

Guðrún Jónsdóttir, Köldukinn. Í dag er til moldar borinn á Blönduósi Guðrún, húsfreyja í Köldukinn á Ásum, merk kona, sem orðin var háöldruð, komin hátt á tíunda tuginn. Fullu nafni hét hún Guðrún Sigríður. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Guðrún hafði ríka löngun til lærdóms og fór ung í Kennaraskóla Íslands, lauk þar prófi vorið 1911, tvítug að aldri. Eftir það gaf hún sig að kennslu, starfaði fyrst tvo vetur við barnaskólann í Hnífsdal og síðan einn vetur í Keflavík. Að svo búnu sneri hún norður á heimaslóðir og kenndi 1914-16 í Engihlíðarhreppi, en þá mun þar hafaverið farskóli. Að þessu fimm kennsluárum liðnum tóku við húsmóðurstörf.
Tengdafeður beggja höfðu þar nokkur jarðarnot næstu árin. Þeir lifðu nokkuð jafnlengi, eða þar til á miðjum styrjaldarárunum síðari, en höfðu þá hætt búsumstangi fyrir þó nokkrum árum, enda komnir um eða yfir áttrætt, er þeir féllu frá. Björg, móðir Guðrúnar, lifði þó lengst, eða þar til 1954 og var þá nær 86 áragömul.
Þegar Kristján í Köldukinn andaðist árið 1973 voru liðin allmörg ár síðan þau Guðrún höfðu lagt jörðina í hendur sona sinna. Voru þau þá búin að standa fyrir búi á fimmta áratug. Síðasta áratuginn eða rúmlega það bjuggu þau ásamt sonunum, sem byrjuðu búskap með fárra ára millibili, Jón, árið 1946, og Kristófer 1950. Þeir bræður sýndu strax mikinn dugnað og forsjálni, og hófst með þeim innreið nýaldar í búskaparháttum þar á bæ. Leið ekki á löngu unz þeir höfðu breytt góðri fjárjörð í stórbýli með mikilli ræktun og góðum húsakosti fyrirfólk og fénað. Er vonandi að óáran síðustu tíma í íslenzkum landbúnaði, sem bitnað hefur á þeim bræðrum eins og mörgum öðrum, verði ekki varanleg til langframa.

Places

Legal status

Húsfreyja: Kennari:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

einkadóttir hjónanna Jóns Espólíns Jakobssonar (f. 1863, d. 1943) og Bjargar Jóhannsdóttur (f. 1868, d. 1954). Hún fæddist í Mjóadal á Laxárdal fremri 1. des 1890, en þaðan var móðir hennar. Þau hjónin, Jón og Björg, bjuggu á Auðólfsstöðum í Langadal og víðar, unz þau settust að hjá dóttur sinni, eftir að hún var orðin húsfreyja í Köldukinn, og höfðu þar lítið bú fyrir sig. Jón Espólín, faðir Guðrúnar, mun hafa verið þriðji maður frá nafna sínum, sýslumanni Skagfirðinga og frægum sagnaritara.
Guðrún og Kristján eignuðust þrjú börn. Elzt er Bergþóra Anna, sem giftist Pétri Péturssyni frá Bollastöðum (frænda mínum í föðurætt), en hann varð alltof skammlífur, féll frá fyrir allmörgum árum. Þau hjónin bjuggu í fyrstu á Brandsstöðum í Blöndudal en settust svoað á Blönduósi. Þar býr Bergþóra enn og starfar hjá Kaupfélagi Húnvetninga. Í miðið er Jón Espólín, kvæntur Margréti Björnsdóttur, og yngstur Kristófer Björgvin, kvæntur Brynhildi Guðmundsdóttur. Báðar eru þær Margrét og Brynhildur ættaðar úr Víðidal. Að samanlögðu eiga þau systkinin, Bergþóra, Jón og Kristófer, mörg myndarbörn, semnú eru öll vaxin úr grasi.

Sumarið 1916 giftist hún Kristjáni Kristóferssyni í Köldukinn, og tóku þau að búa þar við hlið foreldra hans, Kristófers Jónssonar og Önnu Árnadóttur. Einnig höfðu eldri bræður Kristjáns, Kristófer og Jón, nokkur búsítök þar um skeið, svo að Köldukinnarheimilið var þann tíma sannkallað fjölskylduheimili. Anna húsfreyja andaðist 1924 og dróst þá fljótlega saman bú Kristófers bónda, svo að Kristján og Guðrún urðu þar aðalbúendur,

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var gift Kristjáni bróður Margrétar

Related entity

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var gift Kristjáni syni Önnu

Related entity

Baldur Svavarsson (1958) Síðu (30.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH02546

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún í Köldukinn var amma Hrefnu Kristófersdóttur konu Jakobs bróður Baldurs

Related entity

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi (14.5.1918 - 9.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01112

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi

is the child of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

14.5.1918

Description of relationship

Related entity

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi (5.2.1923 - 20.6.2014)

Identifier of related entity

HAH01579

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

is the child of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

5.2.1923

Description of relationship

Related entity

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn (23.1.1929 - 27.2.2017)

Identifier of related entity

HAH02394

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

is the child of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

23.1.1929

Description of relationship

Related entity

Björg Jóhannsdóttir (1868-1954) Köldukinn (15.6.1868 - 14.2.1954)

Identifier of related entity

HAH02728

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1868-1954) Köldukinn

is the parent of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

1.12.1890

Description of relationship

Related entity

Jón Espólín Jakobsson (1863-1943) Auðólfsstöðum og í Hólabæ (8.11.1863 - 27.5.1943)

Identifier of related entity

HAH05657

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Espólín Jakobsson (1863-1943) Auðólfsstöðum og í Hólabæ

is the parent of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Related entity

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

is the spouse of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

19.8.1916

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Bergþóra Anna Kristjánsdóttir 14. maí 1918 - 9. maí 2011. Maður hennar; Pétur Pétursson 23. mars 1920 - 13. janúar 1979 Bóndi á Brandsstöðum og síðar véla- og skrifstofumaður á Blönduósi. 2) Jón Espólín Kristjánsson 5. febrúar 1923 - 20. júní 2014 Búfræðingur, bóndi og bifreiðastjóri á Köldukinn. Kona hans 27.10.1951; Margrét Ásgerður Björnsdóttir 25. maí 1928. Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. 3) Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II. M1; Brynhildur Guðmundsdóttir 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn. M2; Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Related entity

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Category of relationship

family

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Guðrún Espólín var gift Kristjáni Kristóferssyni föðurbróður Sverris

Related entity

Christine Ingeborg Peterson (1891) Pembina Norður Dakota: (8.1.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02992

Category of relationship

family

Type of relationship

Christine Ingeborg Peterson (1891) Pembina Norður Dakota:

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Espolín faðir Guðrúnar var bróðir Sigríðar móður Christine

Related entity

Brynjar Bjarkason (1979) Blönduósi (2.9.1979 -)

Identifier of related entity

HAH02953

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjar Bjarkason (1979) Blönduósi

is the grandchild of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

2.9.1979

Description of relationship

Guðrún í Köldukinn var móðir Jóns Kristjánssonar (1923-2014) föður Guðrúnar Ásgerðar.

Related entity

Björn Björgvin Jónsson (1954) Köldukinn (16.3.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02780

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Björgvin Jónsson (1954) Köldukinn

is the grandchild of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

16.3.1954

Description of relationship

Related entity

Fanney Kristjánsdóttir (1977) Blönduósi (3.3.1977 -)

Identifier of related entity

HAH03404

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanney Kristjánsdóttir (1977) Blönduósi

is the grandchild of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

3.3.1977

Description of relationship

Kristján faðir Fanneyjar var sonur Jóns Kristjánssonar Espolín sonur Guðrúnar í Köldukinn

Related entity

Jakob Espólín (1828-1913) Gunnsteinsstöðum (11.2.1828 - 9.9.1913)

Identifier of related entity

HAH05221

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Espólín (1828-1913) Gunnsteinsstöðum

is the grandparent of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

1890

Description of relationship

sonardóttir Jakobs

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

is controlled by

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1880-1965) kennari (3.6.1880 - 15.7.1965)

Identifier of related entity

HAH07082

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1880-1965) kennari

is the provider of

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var nemandi hjá henni 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01329

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

21.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places