Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Jósefína Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Nunna á Hnjúki

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.1.1916 - 30.3.2014

History

Guðrún Jósefína Jónsdóttir fæddist á Hólmavík 17. janúar 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. mars 2014. Guðrún flutti fimm ára með móður sinni að Hnjúki og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1932-33. Flutti hún suður til Reykjavíkur 1947 og bjó þar í átta ár. 1955 hóf hún ásamt manni sínum búskap á Hnjúki og bjuggu þar til 1994 en 1. janúar það ár fluttu þau til Blönduóss. Þar keyptu þau sér hús á Mýrarbraut 25. Guðrún var félagslynd mjög og átti kvenfélagshugsjónin hug hennar allan. Hún var formaður Kvenfélags Sveinsstaðahrepps um árabil og í stjórn Heimilisiðnaðarsafnsins lengi vel og naut hún þess að leggja safninu liðveislu.
Útför Guðrúnar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 11. apríl 2014, og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Þingeyrakirkjugarði.

Places

Hólmavík: Hnjúkur í Vatnsdal: Kvsk Blönduósi 1932-1933: Reykjavík 1947-1955: Blönduós 1994:

Legal status

Húsfreyja:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Jón Hallgrímsson. f. 27.1. 1891. d. 15.6. 1967, og Steinunn Jósefsdóttir. f. 21.8. 1886, d. 16.12. 1977. Þau bjuggu nær allan sinn búskap á Hnjúki í Vatnsdal, A-Hún. Guðrún var einkabarn þeirra hjóna.
Guðrún giftist 18. janúar 1948 Sigurði Sveini Magnússyni frá Brekku í Þingi A-Hún., f. 4.8. 1915, d. 6.8. 2000.
Foreldrar hans voru hjónin Magnús B. Jónsson og Sigrún Sigurðardóttir ábúendur þar.
Börn Guðrúnar og Sigurðar eru:
1) Jón Þórhallur, f. 23.3. 1947, kona hans var Alda Björnsdóttir, f. 15.1. 1946, d. 20.2.1994. Þau ólu upp fósturdóttur, Rögnu Guðmundsdóttur, f. 31.8. 1970. Kona Jóns er Þórhalla Sigurgeirsdóttir, f. 11.10. 1953.
2) Magnús Rúnar, f. 7.2. 1951. Hann kvæntist Maríu Kristínu Guðjónsdóttur, f. 5.12. 1958. Þeirra börn eru Guðjón, f. 12.3. 1978, kona hans er Jóhanna Margrét Sveinsdóttir, þeirra börn eru Magnús Már, Sigurður Sveinn og Kristín María. Sigurður Rúnar, f. 27.10. 1981, hans kona er Maríanna Gestsdóttir, hans dætur eru Bríet Sara og Harpa Katrín. Jóhanna Guðrún, f. 22.3. 1987, sambýlismaður hennar er Gunnlaugur Hlöðversson, hennar dóttir er María Hrönn Snæfeld og Steinunn Hulda, f. 12.12. 1988, sambýlismaður hennar er Jónas Rúnar Guðmundsson, þeirra sonur er Rúnar Snær. Þau slitu samvistir.
Núverandi kona Magnúsar er Anna Eiríksdóttir, f.1.6. 1951.
3) Stefán Steindór, f. 11.3. 1955, var í sambúð með Ernu Þormóðsdóttur, f. 14.9. 1957. Þeirra synir eru Valur, f. 25.12. 1976, hans sambýliskona er Tina Rothstein, hans sonur er Alexander Maron, og Sigurður Sveinn, f. 9.1. 1980, hans dóttir er Írena Katrín. Þau slitu samvistir. Núverandi sambýliskona Steindórs er Aasne Jamgrav. Þá ólu Sigurður og Guðrún upp frá fimm ára aldri Laufeyju Sigurðardóttur, f. 24.11. 1960. Hennar maður er Reidar J. Óskarsson. Hún á eina dóttur, Sigríði Erlu Jónsdóttur, f. 1.7. 1981.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1.1.1994

Description of relationship

húsfreyja nr 25

Related entity

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

17.1.1916

Description of relationship

Fædd á Hólmavík

Related entity

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal (15.1.1946 - 20.2.1994)

Identifier of related entity

HAH02276

Category of relationship

family

Dates of relationship

1972

Description of relationship

Guðrún á Hnjúki var tengdamóðir Öldu

Related entity

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún á Hnjúki var gift Sigurði Sveini bróður Hauks

Related entity

Magnús Rúnar Sigurðsson (1951) Hnjúki (7.2.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06871

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Rúnar Sigurðsson (1951) Hnjúki

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dates of relationship

7.2.1951

Description of relationship

Related entity

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal (27.1.1891 - 15.6.1967)

Identifier of related entity

HAH05678

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal

is the parent of

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dates of relationship

17.1.1916

Description of relationship

Related entity

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

is the spouse of

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra 1) Jón Þórhallur, f. 23.3. 1947, kona hans var Alda Björnsdóttir, f. 15.1. 1946, d. 20.2.1994. Þau ólu upp fósturdóttur, Rögnu Guðmundsdóttur, f. 31.8. 1970. Kona Jóns er Þórhalla Sigurgeirsdóttir, f. 11.10. 1953. 2) Magnús Rúnar, f. 7.2. 1951. Hann kvæntist Maríu Kristínu Guðjónsdóttur, f. 5.12. 1958. Þeirra börn eru Guðjón, f. 12.3. 1978, kona hans er Jóhanna Margrét Sveinsdóttir, þeirra börn eru Magnús Már, Sigurður Sveinn og Kristín María. Sigurður Rúnar, f. 27.10. 1981, hans kona er Maríanna Gestsdóttir, hans dætur eru Bríet Sara og Harpa Katrín. Jóhanna Guðrún, f. 22.3. 1987, sambýlismaður hennar er Gunnlaugur Hlöðversson, hennar dóttir er María Hrönn Snæfeld og Steinunn Hulda, f. 12.12. 1988, sambýlismaður hennar er Jónas Rúnar Guðmundsson, þeirra sonur er Rúnar Snær. Þau slitu samvistir. Núverandi kona Magnúsar er Anna Eiríksdóttir, f.1.6. 1951. 3) Stefán Steindór, f. 11.3. 1955, var í sambúð með Ernu Þormóðsdóttur, f. 14.9. 1957. Þeirra synir eru Valur, f. 25.12. 1976, hans sambýliskona er Tina Rothstein, hans sonur er Alexander Maron, og Sigurður Sveinn, f. 9.1. 1980, hans dóttir er Írena Katrín. Þau slitu samvistir. Núverandi sambýliskona Steindórs er Aasne Jamgrav. Þá ólu Sigurður og Guðrún upp frá fimm ára aldri; 4) Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11. 1960. Hennar maður er Reidar J. Óskarsson. Hún á eina dóttur, Sigríði Erlu Jónsdóttur, f. 1.7. 1981.

Related entity

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkur í Þingi

is controlled by

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01330

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places