Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.2.1925 - 17.5.2005

History

Guðrún Vilmundardóttir fæddist á Nýlendugötu 12 í Reykjavík 20. febrúar 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 17. maí síðastliðinn.
Guðrún ólst upp í foreldrahúsum á Nýlendugötu 12 í Reykjavík og fluttist síðan með eiginmanni sínum í Austur- Húnavatnssýslu. Bjuggu þau á Þingeyrum og síðar í Steinnesi. Meðfram húsmóðurstörfum var Guðrún virkur meðlimur í Kvenfélagi Sveinsstaðahrepps og sat um tíma í sóknarnefnd Þingeyrasóknar. Hún var jafnframt kirkjuvörður í Þingeyrakirkju um áratugaskeið, þar sem hún sýndi innlendum og erlendum ferðamönnum kirkjuna og kynnti þeim sögu hennar.

Útför Guðrúnar fer fram frá Þingeyrakirkju í Austur-Húnavatnssýslu í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Reykjavík: Þingeyrar og Steinnes í Þingi A-Hún.:

Legal status

Húsfreyja:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Guðrúnar voru Vilmundur Vilhjálmsson bílstjóri, f. í Knútsborg á Seltjarnarnesi 1899, d. 1962, og Ólafía Björnsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 1901, d. 1974. Vilmundur og Ólafía bjuggu alla sína búskapartíð á Nýlendugötunni.
Systkini Guðrúnar eru: Björn, f. 1927, d. 1998, Vilhjálmur, f. 1929, og Björgvin, f. 1934, d. 2001.

Guðrún giftist 22. maí 1949 eftirlifandi eiginmanni sínum Jóni Jósef Magnússyni bónda, f. í Brekku í A-Hún. 22. maí 1919. Foreldrar hans voru Magnús Bjarni Jónsson, bóndi í Brekku í Þingi í A-Hún., f. 1887, d. 1962, og Sigrún Sigurðardóttir, húsmóðir í Brekku, f. 1895, d. 1981. Börn þeirra eru:
1) Vilmundur, f. 1949, maki Þórhildur Lárusdóttir, f. 1953, börn þeirra eru Arnar Freyr, f. 1974, Helga Guðrún, f. 1979, unnusti Hallgrímur Björnsson, f. 1980, dóttir þeirra er Þórhildur Helga, f. 2004, og Styrmir Örn, f. 1991.
2) Magnús, f. 1953, maki Líney Árnadóttir, f. 1957, börn þeirra eru Tinna, f. 1981, Telma, f. 1983, Jón Árni, f. 1991, og Hjörtur Þór, f. 1994.
3) Sigrún, f. 1957, maki Grétar Geirsson, f. 1948, börn Sigrúnar eru Guðrún Þóra, f. 1979, maki Marcus Dahlfors, f. 1972, og Jósef Gunnar, f. 1992.

General context

Relationships area

Related entity

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.5.1949

Description of relationship

Guðrún Vilmundar var gift Jóni Jósef bróður Hauks

Related entity

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.5.1949

Description of relationship

mágkon gift Jósef bróður hans

Related entity

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum (24.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06849

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum

is the child of

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

Dates of relationship

24.8.1949

Description of relationship

Related entity

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

is the spouse of

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

Dates of relationship

22.5.1949

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Vilmundur, f. 1949, maki Þórhildur Lárusdóttir, f. 1953; börn þeirra: a) Arnar Freyr, f. 1974, maki Signý Sif Sigurðardóttir, f. 1978; börn þeirra: Freyja Stefanía, f. 2011 og Hugi Vilmundur, f. 2014. b) Helga Guðrún, f. 1979, maki Hallgrímur Björnsson, f. 1980; börn þeirra: Þórhildur Helga, f. 2004, Ari, f. 2009 og Snorri, f. 2012. c) Styrmir Örn, f. 1991. 2) Magnús, f. 1953, maki Líney Árnadóttir, f. 1957; börn þeirra: a) Tinna, f. 1981, maki Karvel S. Pálmason, f. 1982; börn þeirra: Líney, f. 2013 og Móey, f. 2015. b) Telma, f. 1983, maki Trausti Á. Hermannsson, f. 1983; börn þeirra: Magnús, f. 2011 og Sölvi, f. 2013. c) Jón Árni, f. 1991, maki Berglind Bjarnadóttir, f. 1995. d) Hjörtur Þór, f. 1994, maki María K. Davíðsdóttir, f. 1995. 3) Sigrún Lóa, f. 1957, maki Grétar Geirsson, f. 1948; börn Sigrúnar: a) Guðrún Þóra, f. 1979, maki Marcus Dahlfors, f. 1972; börn þeirra: Alexander Örn, f. 2008 og Embla Eir, f. 2010. b) Jósef Gunnar, f. 1992, maki Harpa R. Ásmundsdóttir, f. 1992.

Related entity

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrar

is controlled by

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is controlled by

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

Dates of relationship

1967

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01344

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places