Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Björnsson Böðvarshólum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1852 - 23.11.1928

History

Guðmundur Björnsson 30. júlí 1852 - 23. nóvember 1928 Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.

Places

Efrivellir í Miðfirði; Böðvarshólar í Vesturhópi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Salome Björnsdóttir 26. júlí 1819 - 14. júní 1898 Húsfreyja á Efrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Múla í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. og maður hennar 27.6.1844; Björn Guðmundsson 16. nóvember 1811 - 18. febrúar 1855 Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Fór 1843 frá Kolugili í Víðidalstungusókn að Efrivöllum. Bóndi á Efrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kolugili í Víðidal, Þorkelshólshr., á Ytri-Völlum og í Múla í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Fyrri kona Björns 14.9.1841; Elín Jónsdóttir 1812 - 1. janúar 1843 Kolugili 1840.
Systkini Guðmundar samfeðra:
1) Markús Björnsson 28.7.1840 - 29.7.1840
2) Anna Ingibjörg Björnsdóttir 2. ágúst 1841 - 29. maí 1866 Var á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Stjúpdóttir í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Ekkja á Grund er hún lést.
Alsystkini;
3) Elínborg Björnsdóttir 1843 - 3. september 1849 Var á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1845.
4) Elín María Björnsdóttir 14.7.1845 - 14. september 1849 Var á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1845.
5) Jónas Björnsson 1849 - 13. janúar 1851
6) Margrét Björnsdóttir 14. nóvember 1850 - 23. desember 1908 Húsfreyja á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 10. febrúar 1848 - 19. mars 1922 Léttadrengur á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, sjóróðrarmaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Bóndi á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
7) Guðrún Björnsdóttir 29.3.1854
Kona hans 1883; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. janúar 1856 - 2. janúar 1920 Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Barnsmóðir 23.5.1889; Þórdís Hansdóttir 7. júlí 1864 - 13. febrúar 1956 Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Var á Litla-Ósi, Melstaðarsókn 1885. Vinnukona í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Fossi í Vesturhópi í Húnavatnssýslu um 1902. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.
Börn Guðmundar og Sigurbjargar;
1) Björn Guðmundsson 4. apríl 1884 - 2. júní 1905 Skólasveinn frá Böðvarshólum í Þverárhreppi, Hún. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Páll Guðmundsson 29. mars 1885 - 25. maí 1979 Bóndi í Böðvarshólum í Vesturhópi, V.-Hún. Síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík. Húsbóndi á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Halldórsdóttir 21. október 1886 - 18. september 1987 Húsfreyja á Bövarshólum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 21. desember 1889 - 16. nóvember 1916 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Ingi Ólafur Guðmundsson 29. júní 1894 - 22. ágúst 1966 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jónas Guðmundsson 26. febrúar 1897 - 17. febrúar 1917 Böðvarshólum.
Barn með barnsmóður;
6) Halldór Guðmundsson 23. maí 1889 - 28. janúar 1975 Útgerðarmaður og kaupmaður á Siglufirði. Útgerðar- og verslunarmaður á Siglufirði 1930, kona hans; Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir 29. apríl 1895 - 17. janúar 1992 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1901

Related entity

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum (1895 -)

Identifier of related entity

HAH04461

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum

is the child of

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Related entity

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði (23.5.1889 - 28.1.1975)

Identifier of related entity

HAH04649

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Guðmundsson (1889-1975) Siglufirði

is the child of

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Dates of relationship

23.5.1889

Description of relationship

Related entity

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum (29.3.1885 - 25.5.1879)

Identifier of related entity

HAH06404

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

is the child of

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Dates of relationship

29.3.1885

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum (21.12.1889 - 16.11.1916)

Identifier of related entity

HAH06405

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum

is the child of

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Dates of relationship

21.12.1889

Description of relationship

Related entity

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum (4.4.1884 - 2.6.1905)

Identifier of related entity

HAH02818

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum

is the child of

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Dates of relationship

4.4.1884

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum (6.1.1856 - 2.1.1920)

Identifier of related entity

HAH06524

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum

is the spouse of

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

Dates of relationship

1883

Description of relationship

1) Björn Guðmundsson 4. apríl 1884 - 2. júní 1905 Skólasveinn frá Böðvarshólum í Þverárhreppi, Hún. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. 2) Páll Guðmundsson 29. mars 1885 - 25. maí 1979 Bóndi í Böðvarshólum í Vesturhópi, V.-Hún. Síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík. Húsbóndi á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Halldórsdóttir 21. október 1886 - 18. september 1987 Húsfreyja á Bövarshólum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. 3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 21. desember 1889 - 16. nóvember 1916 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. 4) Ingi Ólafur Guðmundsson 29. júní 1894 - 22. ágúst 1966 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 5) Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum 6) Jónas Guðmundsson 26. febrúar 1897 - 17. febrúar 1917 Böðvarshólum.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03981

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 323

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places