Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Helgason Bergstaðir í Svartárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.5.1863 - 18.11.1895

Saga

Guðmundur Helgason 3. maí 1863 - 18. nóvember 1895 Prestur að Bergsstöðum í Svartárdal frá 1889 til dauðadags.

Staðir

Eiðsstaðir; Bergstaðir:

Réttindi

Stúdent Reykjavík 1886; Cand. theol 1889:

Starfssvið

Vígður prestur 1889:

Lagaheimild

Dýravinurinn 3:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helgi Benediktsson 18. júlí 1818 - 12. apríl 1899 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal og síðar á Svínavatni og kona hans 19.11.1864; Jóhanna Steingrímsdóttir 25. mars 1825 - 24. júlí 1908 Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja og ljósmóðir á Svínavatni.
Fyrri kona Helga 15.10.1847; Ingibjörg Arnórsdóttir 15. október 1812 - 1. júlí 1862 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Fjalli í Sæmundarhlíð og síðar á Svínavatni.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7. júní 1848 - 6. apríl 1913 Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík. Maður hennar 11.9.1881; Þorlákur Friðrik Oddsson 20. ágúst 1856 - 31. maí 1914 Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. Dætur þeirra Friðrika Guðrún (1886-1973) maður hennar 21.12.1907; Benedikt Helgason (1877-1943) Agnarsbæ á Blönduósi og Elínborg Kristín (1891-1945) móðir Helga Seljan alþm.
2) Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. 3ja kona hans 29.7.1888; Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal.
3) Arnór Þorgrímur Helgason 5. nóvember 1855 - 5. júní 1925 Bóndi á Miklahóli í Viðvíkursveit, Skag. Kona hans; Salbjörg Helga Jónsdóttir 9. nóvember 1862 - 12. júní 1925 Húsfreyja á Mikla-Hóli, Viðvíkurhr., Skag.
Kona hans um 1890; Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir 19. júní 1858 - 13. mars 1950 Prestekkja á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Börn þeirra;
1) Helgi Guðmundsson 3. ágúst 1891 - 29. apríl 1949 Læknir í Keflavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Keflavík 1930.
2) Jóhannes Guðmundsson 3. október 1892 - 5. maí 1985 Var í Reykjavík 1910. Var í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
3) Steingrímur Guðmundsson 10. nóvember 1893 - 2. febrúar 1981 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Laugavegi 143, Reykjavík 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945.
4) Ingvar Guðmundsson 28. nóvember 1894 - 7. mars 1939 Var á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Var á Varmá, Mosfellshr., Kjós. 1910. Bóndi í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni (18.12.1864 - 8.5.1894)

Identifier of related entity

HAH06651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni

er systkini

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum

er systkini

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum (19.6.1858 - 13.3.1950)

Identifier of related entity

HAH04336

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum

er maki

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergstaðakirkja í Svartárdal

er stjórnað af

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

er stjórnað af

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðakirkja í Langadal

er stjórnað af

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04046

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976, bls. 131

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir