Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Eyberg (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum
  • Guðmundur Eyberg Helgason frá Ytri Kárastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.11.1924 - 26.5.1979

History

Guðmundur Eyberg Helgason 14. nóvember 1924 - 26. maí 1979 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi, síðast bús. í Mosfellsbæ.

Places

Ytri-Kárastaðir; Mosfellsbær:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Foreldrar hans voru Jónína María Pétursdóttir, f. 11.6. 1905, d. 31.3. 1985, Húsfreyja á Hverfisgötu 72, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og Helgi Benediktsson, f. 29.10.1893, d. 12.12.1975, Háseti á Hverfisgötu 72, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Skipstjóri á Ísafirði, rak síðar verslun í Reykjavík. Síðast bús. á Akranesi. Fósturforeldrar Guðmundar voru Þórðveig Jósefína Jósefsdóttir, f. 30.11.1901, d. 1.6.1980 Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ytri-Karastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi., og Davíð Þorgrímsson, f. 9.11.1891, d. 11.12.1977 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Ytri-Kárastöðum 1930. Var á sama stað 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
[Skv íslendingabók er faðir hans; Jón Finnbogi Bjarnason 28. febrúar 1886 - 9. júní 1952 Trésmiður og lögregluþjónn á Ísafirði, síðar veitingamaður í Vestmannaeyjum. Veitingamaður í Lyngholti, Vestmannaeyjum 1930.]

Kona Guðmundar 28.4.1946; Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir 4. október 1926 - 18. janúar 2014 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ytri-Karastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi,síðar bús. í Mosfellsbæ þar sem hún starfaði við umönnun, síðast verkakona í Reykjavík. Faðir hennar Kristján Sigurðsson (1883-1970) kennari.
Börn þeirra;
1) Margrét Sigríður Guðmundsdóttir 19. maí 1946 maki Þorgeir Sæmundsson og eiga þau þrjár dætur.
2) Kristján Guðmundsson 21. maí 1948 maki Helga Jörundsdóttir og eiga þau sex börn.
3) Davíð Þór Guðmundsson 7. maí 1950 - 7. janúar 2012 Sjómaður, lögreglumaður og síðast leigubílstjóri í Reykjavík. Kona hans 24.5.1975; Hrafnhildur Sigríður Þorleifsdóttir 22. apríl 1955, eiga þau þrjár dætur, ein þeirra lést árið 1990.
4) Bjarni Rúnar Guðmundsson 14. mars 1952 maki Ragnheiður Austfjörð og eiga þau sjö börn.
5) Ásgeir Pétur Guðmundsson 11. maí 1954 maki Ásthildur Jónsdóttir og eiga þau tvö börn.
6) Örlygur Atli Guðmundsson 21. desember 1962 maki Hólmfríður G. Magnúsdóttir og eiga þau tvö börn.
7) Nína Hrönn Guðmundsdóttir 8. janúar 1968 maki Tjörvi Dýrfjörð Birgisson og eiga þau fimm börn.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum (10.11.1916 - 18.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01135

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.4.1946

Description of relationship

Björn var bróðir Ingibjargar konu Guðmundar

Related entity

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi (9.11.1891)

Identifier of related entity

HAH03020

Category of relationship

family

Type of relationship

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi

is the parent of

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Guðmundur var fóstraður af Davíð og Þórveigu konu hans

Related entity

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum (7.5.1950 -7.1.2012)

Identifier of related entity

HAH01167

Category of relationship

family

Type of relationship

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum

is the child of

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

Dates of relationship

7.5.1950

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum (4.10.1926 - 18.1.2014.)

Identifier of related entity

HAH07971

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

is the spouse of

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

Dates of relationship

28.4.1946

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04000

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places