Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Jóhannesson Auðunnarstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.6.1884 - 26.4.1966

History

Guðmundur Jóhannesson 25. júní 1884 - 26. apríl 1966 Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Places

Auðunnarstaðir í Víðidal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901 og maður hennar 12.10.1882; Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Ingibjörg var systir Björns Eysteinssonar í Grímstungu.
Fyrri kona Jóhannesar 3.2.1874; Jósefína Jósepsdóttir 4.5.1849 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870.
Systir Guðmundar samfeðra;
1) Hólmfríður Jóhannesdóttir Anderson 14. maí 1874 - 26. nóvember 1928 Húsfreyja í Crescent pósthús, British Columbia. M.: Kristján J. Anderson.
Alsystkini Guðmundar;
2) Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga. Kona Eysteins; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
3) Jósef Jóhannesson 6. september 1886 - 23. maí 1961 Bóndi á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, V-Hún., síðar á Akureyri.
4) Guðrún Jóhannesdóttir 14. febrúar 1889 - 4. mars 1977 Matreiðslukennari, ráðskona og síðar húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
5) Lára Sigríður Jóhannesdóttir 16. september 1891 - 4. febrúar 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910.
6) Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóvember 1894 - 1. janúar 1970 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
7) Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Guðmundar 3.6.1913; Kristín Gunnarsdóttir 22. ágúst 1890 - 11. ágúst 1969 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 16. apríl 1914 - 12. apríl 1999 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jóhannes Guðmundsson 13. febrúar 1916 - 8. apríl 1996 Bóndi á Auðunarstöðum. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
3) Sophus Auðun Guðmundsson 6. apríl 1918 - 4. janúar 2006 Skrifstofustjóri Almenna bókafélagsins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.Kona hans 15.5.1943; Áslaug María Friðriksdóttir 13. júlí 1921 - 29. júní 2004 Var í Bergstaðastræti 23, Reykjavík 1930. Skólastjóri, kennari og félagsmálafrömuður í Reykjavík. Hlaut hina íslensku Fálkaorðu fyrir félags- og fræðslustörf. Sonur þeirra Friðrik Sophusson alþm.
4) Kristín Guðmundsdóttir 20. júlí 1919 - 29. september 1944 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
5) Erla Guðmundsdóttir 28. apríl 1921 - 24. febrúar 1997 Húsfreyja á Auðunarstöðum í V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Gunnar Guðmundsson 10. september 1923 - 28. júlí 2016 Rafvirkjameistari, rafverktaki og verslunareigandi í Reykjavík. Kona hans 29.7.1945; Hallfríður Guðmundsdóttir 3. mars 1925 - 22. nóvember 2010 Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja og listmálari í Reykjavík og söng með óperukór Þjóðleikhússins í mörg ár. Sonur þeirra Guðmundur (1945) form rafiðnaðarsambadsins, dóttir hans Björk, söngkona.
7) Hálfdán Guðmundsson 24. júlí 1927 - 4. október 2001 Viðskiptafræðingur og skattstjóri Suðurlandsumdæmis á Hellu á Rangárvöllum. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 22.3.1952; Anna Margrét Jafetsdóttir 29. maí 1932 grunnskólakennari.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum (4.8.1850 - 23.5.1906)

Identifier of related entity

HAH05442

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

is the parent of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

25.6.1884

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

is the parent of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

25.6.1884

Description of relationship

Related entity

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga (16.9.1891 - 4.2.1945)

Identifier of related entity

HAH07711

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga

is the sibling of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

16.9.1891

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

is the sibling of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

25.6.1884

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal

is the sibling of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

14.2.1889

Description of relationship

Albróðir

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal (6.2.1928 - 25.12.2011)

Identifier of related entity

HAH07350

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

is the cousin of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

móður bróðir

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the cousin of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

25.6.1884

Description of relationship

Ingibjörg (1856-1923) móðir Guðmundar var systir Björns.

Related entity

Kristín Jóhannesdóttir (1942) Gröf, frá Auðunarstöðum (9.3.1942 -)

Identifier of related entity

HAH06662

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jóhannesdóttir (1942) Gröf, frá Auðunarstöðum

is the grandchild of

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

9.3.1942

Description of relationship

Related entity

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal (um 880)

Identifier of related entity

HAH00899

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

is controlled by

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

Dates of relationship

1915-1945

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04063

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Niðjatal Jóhannesar Guðmundssonar og Ingibjargar Eysteinsdóttur, bls. 59.
Sjá:Föðurtún bls. 294.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places