Guðmundur Jóhannesson (1900-1991) Svínavatni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jóhannesson (1900-1991) Svínavatni

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jóhannesson Svínavatni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.10.1900 - 25.1.1991

Saga

Guðmundur Jóhannesson 22. október 1900 - 25. janúar 1991 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi og fræðimaður á Svínavatni. Ókvæntur.

Staðir

Svínavatn:

Réttindi

Starfssvið

Símavörður og bóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Steinvör Ólafsdóttir 2. desember 1869 - 12. febrúar 1954 Húsfreyja á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Svínavatni og maður hennar 20.8.1895; Jóhannes Helgason 21. desember 1865 - 21. júní 1946 Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Svínavatni.
Systkini Guðmundar;
1) Jóhanna Jóhannesdóttir 4. nóvember 1895 - 1. maí 1989 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir og hannyrðakennari þar. Maður hennar; Gunnar Bjarnason 6. október 1879 - 14. apríl 1957 Vinnumaður í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi í Ytra-Tungukoti.
2) Elín Jóhannesdóttir 24. janúar 1897 - 6. september 1982 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Svínavatni. Ógift.
3) Helga Jóhannesdóttir 15. desember 1898 - 18. maí 1992 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík. Ógift.
4) Steingrímur Jóhannesson 24. júlí 1902 - 15. október 1993 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Ókvæntur.
5) Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir 28. ágúst 1903 - 15. janúar 1969 Húsfreyja á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 9.8.1930; Pétur Sigurður Ágústsson 25. september 1902 - 22. ágúst 1980 Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi 1936 (Pétursborg?) Blíðheimum 1939. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Friðrik Jóhannesson 29. mars 1907 - 8. september 1908
7) Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985 Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983 Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni (4.11.1895 - 1.5.1989)

Identifier of related entity

HAH05393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni

er systkini

Guðmundur Jóhannesson (1900-1991) Svínavatni

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Jóhannesdóttir (1897-1982) Svínavatni (24.1.1897 - 6.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Jóhannesdóttir (1897-1982) Svínavatni

er systkini

Guðmundur Jóhannesson (1900-1991) Svínavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jóhannesson (1902-1993) Svínavatni (24.7.1902 - 15.10.1993)

Identifier of related entity

HAH02038

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Jóhannesson (1902-1993) Svínavatni

er systkini

Guðmundur Jóhannesson (1900-1991) Svínavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04065

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6350925
Húnavaka 1992

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir