Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Jónasson Ási í Vatnsdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1839 - 5.8.1904

History

Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi Haukagili 1870 og Ási Vatnsdal

Places

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal; Haukagil; Ás:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Jónas Guðmundsson 2. febrúar 1815 - 26. ágúst 1904 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási í Vatnsdal og kona hans 24.5.1836; Sigurlaug Jónsdóttir 26. maí 1809 - 22. janúar 1880 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1816. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845.
Systkini Guðmundar;
2) Bogi Jónasson 23. ágúst 1841 - 16. desember 1907 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
3) Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - í júní 1901 Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún.
4) Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans 31.10.1872; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra Halldóra (1873-1981). Þau skildu. Seinni kona hans 1885; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

Kona Guðmundar 18.10.1867; Ingibjörg Markúsdóttir 30. júní 1829 - 19. mars 1916 Húsfreyja í Ási í Vatnsdal. Bróðursonur hennar; Daníel Benedikt Daníelsson (1866-1937).
Dóttir þeirra;
1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku. Maður hennar 2.11.1894; Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936 Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.

General context

Relationships area

Related entity

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari (25.5.1866 - 6.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03006

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.10.1867

Description of relationship

Daníel Markússon faðir Daníels var bróðir Ingibjargar konu Guðmundar

Related entity

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal (19.3.1892 - 12.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01654

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kristinn var uppeldissonur Sigurlaugar dóttur Guðmundar

Related entity

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási (13.10.1867 - 10.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04109

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.11.1894

Description of relationship

Sigurlaug kona Guðmundar var dóttir Guðmundar Jónassonar.

Related entity

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal (12.6.1868 - 3.5.1960)

Identifier of related entity

HAH06673

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

is the child of

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Dates of relationship

12.6.1868

Description of relationship

Related entity

Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási (2.2.1815 - 26.8.1904)

Identifier of related entity

HAH05800

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási

is the parent of

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Dates of relationship

25.9.1839

Description of relationship

Related entity

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba (21.7.1848 - 23.11.1930)

Identifier of related entity

HAH02682

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

is the sibling of

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Dates of relationship

21.7.1848

Description of relationship

Related entity

Halldóra Jónasdóttir (1845-1901) Hofi (5.4.1845 - 18.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04715

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Jónasdóttir (1845-1901) Hofi

is the sibling of

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Dates of relationship

5.4.1845

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal (30.6.1829 - 19.3.1916)

Identifier of related entity

HAH06683

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal

is the spouse of

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

Dates of relationship

18.10.1867

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku. Maður hennar 2.11.1894; Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936 Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04070

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places