Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Magnússon Guðrúnarstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.2.1884 - 10.4.1937

History

Guðmundur Magnússon 5. febrúar 1884 - 10. apríl 1937 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún, og á Ægissíðu í Vesturhópi.

Places

Hólabak; Geirastaðir; Guðrúnarstaðir; Ægissíða:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir 30. september 1853 - 30. apríl 1927 Húsfreyja að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar 29.7.1880; Magnús Kristinsson 22. september 1852 - 3. október 1925 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún.
Systkini Guðmundar;
1) Ásgeir Theodór Magnússon 7. mars 1886 - 14. ágúst 1969 Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík.
2) Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955 Kennari Tilraun Blönduósi og víðar, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Kona Björns; Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 17.2. 1894 á Reykjum í A-Hún., d. 16.4. 1962. Þorbjörg og Björn skildu 1938.
3) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978 Ritstjóri Storms í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Auknefndur Magnús Stormur. Kona hans 9.10.1919; Sigríður Helgadóttir 1. október 1898 - 31. desember 1960 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu. Barnsmóðir; Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. febrúar 1892 - 15. febrúar 1931 Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Dóttir þeirra; María Magnea (1916-2017) hjúkrunafræðingur London, síðast búsett á Blönduósi systir hennar sammæðra; Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir (1924-2009). Fékkst við hótel- og veitingastörf í Reykjavík. Barnsfaðir hennar; Baldur Árnason (1926-2002) sonur þeirra; Gísli Einarsson 5. júní 1948 enduhæfingarlæknir Reykjavík. Kjörfor: Einar Ásgrímsson og Sigríður Gísladóttir. http://gudmundurpaul.tripod.com/asgrimur.html
4) Sigþór Magnússon 11. ágúst 1893 - 7. júlí 1918 Var á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verslunarmaður og bókari á Siglufirði.
5) Kristinn Magnússon 13. mars 1897 - 26. nóvember 1979 Kaupmaður á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 11.12.1926; Ingileif Sæmundsdóttir 2. júní 1902 - 7. júní 1993 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922, dóttir Björns bróður Kristins.
Kona Guðmundar 28.10.1919; Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1887 - 9. júní 1982 Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Þeirra;
1) Stefanía Jónína Guðmundsdóttir 10. desember 1919 - 22. mars 1981 Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Ísleifs Ólafsson 20. febrúar 1924 - 6. október 1973 Var á Grettisgötu 22 a, Reykjavík 1930. Vélvirkjameistari í Reykjavík.
2) Sigurlaug Magga Guðmundsdóttir 24. nóvember 1921 - 5. ágúst 2013 Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. M1; Sigurþór Sigurðsson 8. desember 1919 - 18. ágúst 2003 Heildsali. Var á Laugavegi 24 b, Reykjavík 1930. Smiður og heildsali í Reykjavík. Þau skildu. M2; Magnús Ragnarsson 30. nóvember 1928 - 21. maí 1996 Var í Kirkjuhvammi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðmundur Guðmundsson 19. júlí 1924 - 12. nóvember 1972 Fasteignasali og verkamaður í Reykjavík. Kona hans 1.2.1948; Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir 13. desember 1920 - 21. júlí 2002 Var í Saurbæ, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Ólafur Eyjólfsson og Jónína Guðlaug Margrét Jónsdóttir. Nefnd Jóna Guðbjörg í Æ.A-Hún.
4) Sigþrúður Guðmundsdóttir 18. ágúst 1926 - 5. október 2010 Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bús. á Blönduósi og Reykjavík. M1: Benedikt Björnsson Blöndal 23. maí 1924 - 8. nóvember 1991 Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu; M2; Ellert Kristinn Halldórsson 1. maí 1924 - 10. mars 2014 Var í Tjaldanesi í Staðarhólssókn, Dal. 1930, verslunarstjóri. Dóttir Sigþrúðar og Benedikts; Sigríður (1948) dóttir hennar; Hulda Birna (1966) http://gudmundurpaul.tripod.com/oskgar.html

General context

Relationships area

Related entity

Benedikt Björnsson Blöndal (1924-1991) frá Hnausum (23.5.1924 - 8.11.1991)

Identifier of related entity

HAH02563

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Benedikt var fyrri maður Sigþrúðar (1926-2010) dóttur Guðmundar

Related entity

Magnús Kristinsson (1852-1925) Hólabaki (22.9.1852 - 3.10.1925)

Identifier of related entity

HAH06669

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Kristinsson (1852-1925) Hólabaki

is the parent of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

5.2.1884

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1853-1927) Hólabaki (30.9.1853 - 30.4.1927)

Identifier of related entity

HAH06669

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1853-1927) Hólabaki

is the parent of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

5.2.1884

Description of relationship

Related entity

Sigþrúður Guðmundsdóttir Blöndal (1926-2010) Guðrúnarstöðum (18.8.1926 - 5.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01992

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþrúður Guðmundsdóttir Blöndal (1926-2010) Guðrúnarstöðum

is the child of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

18.8.1926

Description of relationship

Related entity

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

11.8.1887

Description of relationship

Related entity

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum (13.3.1897 - 26.11.1979)

Identifier of related entity

HAH01655

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

13.3.1897

Description of relationship

Related entity

Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu (11.8.1893 - 7.7.1918)

Identifier of related entity

HAH06208

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum (7.6.1887 - 9.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04374

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum

is the spouse of

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

28.10.1919

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Stefanía Jónína Guðmundsdóttir 10. des. 1919 - 22. mars 1981. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Ísleifs Ólafsson 20. feb. 1924 - 6. okt. 1973. Vélvirkjameistari í Reykjavík. 2) Sigurlaug Magga Guðmundsdóttir 24. nóv. 1921 - 5. ágúst 2013. Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. M1; Sigurþór Sigurðsson 8. des. 1919 - 18. ágúst 2003. Heildsali. M2; Magnús Ragnarsson 30. nóv. 1928 - 21. maí 1996. í Reykjavík. 3) Guðmundur Guðmundsson 19. júlí 1924 - 12. nóv. 1972. Fasteignasali og verkamaður í Reykjavík. Kona hans 1.2.1948; Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir 13. des. 1920 - 21. júlí 2002. 4) Sigþrúður Guðmundsdóttir 18. ágúst 1926 - 5. okt. 2010. Bús. í Reykjavík. M1; Benedikt Björnsson Blöndal 23. maí 1924 - 8. nóv. 1991. Afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu. M2; Ellert Kristinn Halldórsson 1. maí 1924 - 10. mars 2014.

Related entity

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal

is controlled by

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

um1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04101

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places