Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Sigurðsson Vatnshlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.3.1845 - 26.5.1919

History

Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919 Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.

Places

Reykir; Þverárdalur; Vatnshlíð á Skörðum:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 16. nóvember 1807 - 29. september 1846 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845 og maður hennar 25.10.1830; Sigurður Sigurðsson 15. febrúar 1802 - 28. febrúar 1863 Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845.
Seinni kona Sigurðar 23.10.1847; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóvember 1823 - 12. maí 1895 Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Seinni maður Þorbjargar 2.1.1869; Egill Halldórsson (1819-1894) sonur hans Arnór Egilsson ljósmyndari.
Alsystkini Guðmundar;
1) Ástríður Sigurðardóttir 20. janúar 1832 - 23. apríl 1902 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Maður hennar 12.10.1850; Jón Árnason 2. júní 1830 - 12. mars 1876 Bóndi, skáld og hreppstjóri á Víðimýri, Skag. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Drukknði í Héraðsvötnum.
2) Sigurður 1833
3) Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6. október 1835 - 1912 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 8.7.1876; Jónas Jónsson 24. mars 1848 - 19. nóvember 1936 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Sonur þeirra; Tryggvi (1892-1952) Finnstungu.
Systkini Guðmundar samfeðra;
4) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum. Maður hennar 20.11.1877; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka.
5) Kristján Sigurðsson 3. nóvember 1861 - 7. febrúar 1945 Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 10.6.1893; Ingibjörg Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Dóttir þeirra; Þorbjörg (1894-1962) maður hennar Björn Magnússon (1887-1955) kennari Tilraun.
Kona Guðmundar 7.10.1876; Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20. janúar 1851 - 16. október 1938 Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950 Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni. maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bjarnahúsi [Böðvarshús] Blönduósi 1901, Þórormstungu 1910; Selhaga 1920:
Barnsmóðir Hjálmars 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939 Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. janúar 1928 Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Sonur þeirra; Guðmann (1900-1973) Blönduósi.
2) Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987 Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971 Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Dóttir þeirra Þuríður (1920-2011) dóttir hennar Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) Akureyri. Faðir Herdísar; Grímur Einarsson (1841-1924) Biskupstungum.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal (14.11.1847 - 2.3.1922)

Identifier of related entity

HAH03999

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.11.1887

Description of relationship

Ingibjörg Guðrún (1848-1922) systir Guðmundar í Vatnshlíð var kona Guðmundar Erlendssonar

Related entity

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Björns var Þorbjörg (1894-1962) dóttir Kristjáns (1861-1945) á Reykjum bróður Guðmundar

Related entity

Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi (4.5.1900 - 21.8.1973)

Identifier of related entity

HAH03946

Category of relationship

family

Dates of relationship

1900

Description of relationship

Faðir Guðmanns var Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) maður Stefaníu Lilju (1876-1950) dóttur Guðmundar

Related entity

Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn (14.2.1841 - 17.3.1924)

Identifier of related entity

HAH03806

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Gríms var Herdís (1884-1971) kona Péturs í Vatnshlíð sonar Guðmundar

Related entity

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1870

Related entity

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.3.1845

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð (18.6.1887 - 19.3.1987)

Identifier of related entity

HAH07230

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

is the child of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Related entity

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni (14.8.1876 - 2.6.1950)

Identifier of related entity

HAH09138

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni

is the child of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

14.8.1876

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut

is the parent of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

23.10.1847

Description of relationship

stjúpsonur

Related entity

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut (3.11.1861 - 7.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06568

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

3.11.1861

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal (11.7.1848 - 6.3.1922)

Identifier of related entity

HAH07240

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

11.7.1848

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

10.3.1845

Description of relationship

Related entity

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

10.3.1845

Description of relationship

Related entity

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð (20.1.1851 - 16.10.1938)

Identifier of related entity

HAH07229

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

is the spouse of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

7.10.1876

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950. Húsfreyja í Stafni. maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. 2) Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987. Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja.

Related entity

Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) (24.7.1949 -)

Identifier of related entity

HAH02419

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949)

is the grandchild of

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

1949

Description of relationship

Móðir Önnu Sjafnar er Þuríður (1920-2011) dóttir Péturs (1887-1987) í Vatnshlíð sonar Guðmundar

Related entity

Vatnshlíð á Skörðum ([1500])

Identifier of related entity

HAH00178

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vatnshlíð á Skörðum

is controlled by

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04127

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places