Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Sigurðsson Svertingsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.3.1875 - 14.1.1923

History

Guðmundur Sigurðsson 26. mars 1875 - 14. janúar 1923 Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ. Einbirni.

Places

Urðarbak; Svertingsstaðir; Hvammstangi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Kauðfélagsstjóri Hvammstanga:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ólöf Guðmundsdóttir 17. mars 1836 - 3. mars 1925 Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.7.1872; Sigurður Jónasson 11. júní 1841 - 26. mars 1924 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Systkini Sigurðar voru ma; a) Hjörtur (1842-1924) faðir Eiríks (1879-1954) Hvst. og Guðnýjar Ragnhildar (1884-1956) Litla-Enni. b) Þorbjörg (1845-1906) bústýra Guðmundar Jóhannessonarr (1849-1913) Þverá. c) Jón (1857-1933) í Haga faðir Lárusar (1896-1983) læknis. d) Sigurbjörg (1899-1970) móðir Sverris Haraldssonar í Gautsdal. e) Stefán Melsteð (1851-1930) faðir Eggerts (1879-1957).
Kona Guðmundar 20.7.1898; Magðalena Guðrún Einarsdóttir 10. ágúst 1868 - 11. október 1929 Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svertingsstöðum og Hvammstanga.
Börn þeirra;
1) Skúli Guðmundsson 10. október 1900 - 5. október 1969 Kaupfélagsstjóri, alþingismaður og ráðherra. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
M1 23.6.1929; Hólmfríður Jakobína Hallgrímsdóttir 10. janúar 1896 - 14. nóvember 1930 Húsfreyja í Hafnarfirði.
M2 7.6.1940; Jósefína Antonía Helgadóttir Zoëga 30. júlí 1893 - 17. september 1974 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Dottir hennar; Helga Phyllis Hobbs (1919-2017), seinni maður hennar var Ævar Kvaran (1916-1994) leikari, sonur þeirra Gunnar Kvaran sellóleikari.
2) Karl Guðmundsson 20. desember 1901 - 13. desember 1983 Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
M1; Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1902 - 24. maí 1937 Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
M2 18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17. september 1920 - 11. ágúst 2012 Var á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Árnesi á Laugarbakka og síðar matráðskona í Reykjavík.
3) Ragnhildur Guðmundsdóttir 25. ágúst 1903 - 7. janúar 1989 Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík.
4) Páll Guðmundsson 2. maí 1905 - 18. desember 1984 Bóndi á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi þar síðan aftur um 1962-67. Bóndi í Engidal í Bárðardal, S-Þing. um 1934-51 og um 1967-84. Bóndi í Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing. um 1951-60, á Eiðum á Fljótsdalshéraði 1960-62.
5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 4. október 1907 - 19. júlí 1993 Húsfreyja á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
6) Sigurður Guðmundsson 5. nóvember 1909 - 5. mars 1983, klæðskeri. Vinnumaður á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Guðrún Guðmundsdóttir 16. maí 1911 - 2. júní 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Rak verslun á Akranesi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 1943; Daníel Pétursson 11. september 1898 - 14. september 1991 Háseti í Halldórshúsi neðra, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, síðar kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Uppeldisbarn;
8) Hrefna Ásgeirsdóttir 5. október 1906 - 5. júlí 1997 Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.10.1931; Daníel Markússon 29. ágúst 1910 - 1. janúar 1971 Bílstjóri á Hvammstanga 1930. Slökkviliðsmaður. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna Guðrún (1871-1952) hálfsystir Bjarna samfeðra var systir Guðnýjar Ragnhildar sammæðra. Guðný Var svo dóttir Hjartar (1842-1924) bróður Guðmundar á Svertingsstöðum

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs. (29.1.1849 - 1913)

Identifier of related entity

HAH04062

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þorbjörg (1845-1906) bústýra Guðmundar á Þverá var dóttir Hjartar (1842-1924) bróður Guðmundar á Þverá

Related entity

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Stefán (1851-1930) faðir Eggerts var sonur Hjartar (1842-1894) bróður Guðmundar

Related entity

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012) (17.9.1920 - 11.8.-2012)

Identifier of related entity

HAH01352

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.11.1945

Description of relationship

Gunnlaug var sk Karls (1901-1983) sonar Guðmundar

Related entity

Ólafía Einarsdóttir (1877-1960) Akureyri, frá Tannstaðabakka (23.8.1877 - 5.4.1960)

Identifier of related entity

HAH05949

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.7.1898

Description of relationship

Magðalena kona Guðmundar var systir Ólafíu

Related entity

Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs (21.10.1834 - 20.8.1917)

Identifier of related entity

HAH03131

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.7.1898

Description of relationship

kona Guðmundar var Magðalena dóttir Einars

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupfélagsstjóri þar

Related entity

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum (11.6.1841 - 26.3.1924)

Identifier of related entity

HAH06726

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

is the parent of

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Dates of relationship

26.3.1875

Description of relationship

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum (10.8.1868 - 11.10.1929)

Identifier of related entity

HAH06608

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

is the spouse of

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Dates of relationship

20.7.1898

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Skúli Guðmundsson 10. október 1900 - 5. október 1969 Kaupfélagsstjóri, alþingismaður og ráðherra. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. M1 23.6.1929; Hólmfríður Jakobína Hallgrímsdóttir 10. janúar 1896 - 14. nóvember 1930 Húsfreyja í Hafnarfirði. M2 7.6.1940; Jósefína Antonía Helgadóttir Zoëga 30. júlí 1893 - 17. september 1974 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Dottir hennar; Helga Phyllis Hobbs (1919-2017), seinni maður hennar var Ævar Kvaran (1916-1994) leikari, sonur þeirra Gunnar Kvaran sellóleikari. 2) Karl Guðmundsson 20. desember 1901 - 13. desember 1983 Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. M1; Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1902 - 24. maí 1937 Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. M2 18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17. september 1920 - 11. ágúst 2012 Var á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Árnesi á Laugarbakka og síðar matráðskona í Reykjavík. 3) Ragnhildur Guðmundsdóttir 25. ágúst 1903 - 7. janúar 1989 Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík. 4) Páll Guðmundsson 2. maí 1905 - 18. desember 1984 Bóndi á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi þar síðan aftur um 1962-67. Bóndi í Engidal í Bárðardal, S-Þing. um 1934-51 og um 1967-84. Bóndi í Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing. um 1951-60, á Eiðum á Fljótsdalshéraði 1960-62. 5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 4. október 1907 - 19. júlí 1993 Húsfreyja á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. 6) Sigurður Guðmundsson 5. nóvember 1909 - 5. mars 1983, klæðskeri. Vinnumaður á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 7) Guðrún Guðmundsdóttir 16. maí 1911 - 2. júní 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Rak verslun á Akranesi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 1943; Daníel Pétursson 11. september 1898 - 14. september 1991 Háseti í Halldórshúsi neðra, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, síðar kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Uppeldisbarn; 8) Hrefna Ásgeirsdóttir 5. október 1906 - 5. júlí 1997 Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.10.1931; Daníel Markússon 29. ágúst 1910 - 1. janúar 1971 Bílstjóri á Hvammstanga 1930. Slökkviliðsmaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum (10.8.1868 -11.10.1929)

Identifier of related entity

HAH06414

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

is the spouse of

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Dates of relationship

20.7.1898

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Skúli Guðmundsson 10. október 1900 - 5. október 1969 Kaupfélagsstjóri, alþingismaður og ráðherra. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. M1 23.6.1929; Hólmfríður Jakobína Hallgrímsdóttir 10. janúar 1896 - 14. nóvember 1930 Húsfreyja í Hafnarfirði. M2 7.6.1940; Jósefína Antonía Helgadóttir Zoëga 30. júlí 1893 - 17. september 1974 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Dottir hennar; Helga Phyllis Hobbs (1919-2017), seinni maður hennar var Ævar Kvaran (1916-1994) leikari, sonur þeirra Gunnar Kvaran sellóleikari. 2) Karl Guðmundsson 20. desember 1901 - 13. desember 1983 Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. M1; Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1902 - 24. maí 1937 Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. M2 18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17. september 1920 - 11. ágúst 2012 Var á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Árnesi á Laugarbakka og síðar matráðskona í Reykjavík. 3) Ragnhildur Guðmundsdóttir 25. ágúst 1903 - 7. janúar 1989 Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík. 4) Páll Guðmundsson 2. maí 1905 - 18. desember 1984 Bóndi á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi þar síðan aftur um 1962-67. Bóndi í Engidal í Bárðardal, S-Þing. um 1934-51 og um 1967-84. Bóndi í Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing. um 1951-60, á Eiðum á Fljótsdalshéraði 1960-62. 5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 4. október 1907 - 19. júlí 1993 Húsfreyja á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. 6) Sigurður Guðmundsson 5. nóvember 1909 - 5. mars 1983, klæðskeri. Vinnumaður á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 7) Guðrún Guðmundsdóttir 16. maí 1911 - 2. júní 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Rak verslun á Akranesi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 1943; Daníel Pétursson 11. september 1898 - 14. september 1991 Háseti í Halldórshúsi neðra, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, síðar kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Uppeldisbarn; 8) Hrefna Ásgeirsdóttir 5. október 1906 - 5. júlí 1997 Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.10.1931; Daníel Markússon 29. ágúst 1910 - 1. janúar 1971 Bílstjóri á Hvammstanga 1930. Slökkviliðsmaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli

is the cousin of

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Dates of relationship

1875

Description of relationship

móðir Guðmundar var Ólöf (1836-1925) systir Guðrúnar

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1928-2015) Hvammstanga (10.7.1928 - 22.11.2015)

Identifier of related entity

HAH01310

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1928-2015) Hvammstanga

is the grandchild of

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Dates of relationship

10.7.1928

Description of relationship

móðurafi

Related entity

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri ((880))

Identifier of related entity

HAH00988

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

is controlled by

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04129

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Kaupfélagsstjóratal bls. 50.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places