Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu

Parallel form(s) of name

  • Guðríður Guðlaugsdóttir Beinakeldu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.2.1895 - 12.12.1989

History

Guðríður Guðlaugsdóttir 8. febrúar 1895 - 12. desember 1989 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Places

Steinstún á Ströndum; Beinakelda:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. febrúar 1865 - 21. júní 1967 Húsfreyja í Steinstúni í Árneshr., Strand og maður hennar 14.10.1889; Guðlaugur Jónsson 2. desember 1865 - 7. ágúst 1921 Bóndi í Steinstúni í Árneshr., Strand. Eyri 1890
Systkini hennar;
1) Guðlaug Þorgerður Guðlaugsdóttir 20. janúar 1889 - 7. nóvember 1976 Var í Steinstúni, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Melum, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Agnar Jónsson 24. janúar 1889 - 16. júní 1973 Bóndi á Melum, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Sigþrúður Guðlaugsdóttir 30. september 1896 - 14. júní 1915 Var í Steinstúni, Árnessókn, Strand. 1901.
3) Gísli Guðlaugsson 3. febrúar 1899 - 27. janúar 1991 Síðast bús. í Árneshreppi.
4) Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson 6. júní 1906 - 6. október 2002 Lausamaður í Krossanesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Kirkjubóli í Skutulsfirði, N-Ís. í nokkur ár milli 1930 og 1940. Verkamaður í Reykjavík í mörg ár. Síðast bús. þar. Kona hans 19.10.1935; Sigríður Ingibergsdóttir 31. maí 1911 - 29. janúar 2002 Var á Urðavegi 34, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, N-Ís. um nokkur ár milli 1930 og 1940, síðan húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jensína Guðlaugsdóttir 1. mars 1908 - 22. júlí 2002 Vinnukona í Bergstaðastræti 52, Reykjavík 1930. Maður hennar; Bjarni Jónsson 27. nóvember 1892 - 16. júlí 1985 Bóndi í Miðdal og á Hóli í Kjós og Dalsmynni á Kjalarnesi. Bóndi á Hóli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Bf1; Hjörtur Bjarnason (1913-1998). Bf2; Matthías Laxdal Björnsson (1919-2002)
6) Jón Guðlaugsson 15. ágúst 1909 - 14. október 2006 Stofnandi, einn eigenda og forstjóri sælgætisverksmiðjunnar Opal, hf., síðast bús. í Reykjavík. Leigjandi á Ránargötu 5, Reykjavík 1930. Kona hans 1935; Kristín Aðalheiður Magnúsdóttir 17. september 1912 - 28. janúar 2005 Vinnukona á Suðurgötu 12, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Sambýlismaður Guðríðar; Eysteinn Erlendsson 28. ágúst 1889 - 27. október 1969 Bóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Eysteinsdóttir 18. júlí 1927 Var á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 5.6.1954; Jóhann Eiríkur Jónsson 19. ágúst 1921 - 20. mars 2004 Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar.
2) Erlendur Guðlaugur Eysteinsson 10. janúar 1932 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi Stóru Giljá; kona hans; Helga Búadóttir 16. maí 1938 Stóru Giljá og Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu (19.8.1921 - 20.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01547

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.6.1954

Description of relationship

Kona Jóhanns Eiríks var Ingibjörg (1927) dóttir Guðríðar.

Related entity

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá (10.1.1932 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03339

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá

is the child of

Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu

Dates of relationship

10.1.1932

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

is the spouse of

Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlismaður. Börn þeirra; 1) Ingibjörg Eysteinsdóttir 18. júlí 1927 Var á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 5.6.1954; Jóhann Eiríkur Jónsson 19. ágúst 1921 - 20. mars 2004 Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar. 2) Erlendur Guðlaugur Eysteinsson 10. janúar 1932 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi Stóru Giljá; kona hans; Helga Búadóttir 16. maí 1938 Stóru Giljá og Blönduósi.

Related entity

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Beinakelda Torfalækjarhreppi

is controlled by

Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu

Dates of relationship

1911

Description of relationship

1911-1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04203

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places