Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðríður Sigurðardóttir Líndal (1878-1932) Holtastöðum
  • Guðríður Sigurðardóttir Líndal Holtastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.12.1878 - 11.6.1932

History

Guðríður Sigurðardóttir Líndal 5. desember 1878 - 11. júní 1932 Kennari í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kennari og síðar skólastjóri Kvsk á Blönduósi. Húsfreyja á Holtastöðum í Langadal.

Places

Lækjamót; Holtastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari og skólastjóri Kvsk á Blönduósi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurður Jakob Jónsson 20. október 1835 - 1. febrúar 1913 Var í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og seinni kona hans 13.10.1876; Margrét Eiríksdóttir 11. mars 1850 - 14. september 1919 Húsfreyja að Lækjamóti í Víðdal.
Fyrri kona Sigurðar 15.6.1868; Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 31. ágúst 1875 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. -Húsfreyja á Lækjarmóti. Systkini hennar; Jón (1836-1910) Sveinsstöðum, Gróa (1839-1907) Víðidalstungu, Elín María (1851-1911) Burstafelli, Böðvar (1852-1914)
Systkini Guðríðar samfeðra;
1) Ólafur Sigurðsson 2. júní 1869 Var í Lækjarmóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Bóndi í Þórukoti í Víðidal. Fór til Vesturheims 1902. Bóndi í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Alsystkini Guðríðar;
2) Jónína Steinvör Sigurðardóttir 7. janúar 1888 - 19. júlí 1950 Húsfreyja á Lækjamóti í Víðidal, V-Hún. Kennari. Maður hennar; Jakob Hansson Líndal 18. maí 1880 - 13. mars 1951 Bóndi, kennari og sjálfmenntaður jarðfræðingur á Lækjarmóti í Þorkelshólshr. Synir þeirra; Tryggvi Baldur (1918-1997) efnaverkfræðingur og Sigurður (1915-1991).
Maður hennar 12.6.1911; Jónatan Jósafatsson Líndal 26. júní 1879 - 6. nóvember 1971 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Holtastöðum. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
Börn þeirra;
1) Jósafat Jónatansson Líndal 21. júní 1912 - 6. september 2003 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Aðalbókari, skrifstofustjóri og sparisjóðsstjóri í Kópavogi. Kona hans 17.7.1938; Kathrine Elisabet Áslaug Líndal, f. 8. september 1913, d. 11. október 1993, frá Suðurey í Færeyjum. Foreldrar hennar voru Jóhann Anton Öster, f. 27. maí 1871, d. 21. nóvember 1929, skipstjóri á Tvöröyri, og kona hans, Sunneva Kathrine Öster (fædd Danielsen), f. 24. september 1872, d. 18. júní 1963, húsfreyja á Suðurey.
2) Margrét Líndal Jónatansdóttir 2. september 1917 - 11. mars 1991 Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 17.9.1944; Bergur Vigfússon 10. nóvember 1914 - 8. júní 2002 Var í Geirlandi, Prestbakkasókn, V-Skaft. 1930. Iðnskólastjóri Hafnarfirði.
Seinni kona Jónatans 7.6.1938; Soffía Pétursdóttir Líndal 9. nóvember 1901 - 18. apríl 1990 Hjúkrunarnemi á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona og húsfreyja á Holtastöðum í Langadal. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
Börn þeirra;
1) Haraldur Holti Líndal 20. nóvember 1939 - 27. maí 2013 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og meðhjálpari á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Kona hans; Kristín Dóra Jónsdóttir 19. september 1943 Var að Skarsfhóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
2) Kristín Hjördís Líndal 26. júní 1941 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Stjúpdóttir: Sigríður Jóna Eggertsdóttir, f.17.11.1958. Maður hennar; Eggert Egill Lárusson 16. september 1934 - 4. janúar 2007 Bóndi í Grímstungu og Hjarðartungu í Vatnsdal, síðar bæjarverkstjóri á Seyðisfirði og loks bæjarstarfsmaður í Keflavík. Minkaskytta, forðagæslumaður og gegndi ýmsum trúnaðar- og félagsstörfum. Mikill söngmaður og meðlimur í nokkrum kórum.

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum (2.9.1917 - 11.3.1991)

Identifier of related entity

HAH01748

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.9.1917

Description of relationship

Related entity

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum (9.11.1901 - 18.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02009

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var sk Jónatans manns Guðríðar.

Related entity

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi (5.12.1883 - 28.12.1947)

Identifier of related entity

HAH04390

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Guðrún (1916-1997) dóttir Guðrúnar var alin upphjá Guðríði á Holtastöðum

Related entity

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum (18.8.1844 - 19.10.1905)

Identifier of related entity

HAH06670

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.6.1911

Description of relationship

tengdadóttir kona Jónatans

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum (26.12.1848 - 20.12.1931)

Identifier of related entity

HAH03815

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.6.1911

Description of relationship

tengdadóttir, fk Jónatans

Related entity

Lækjamót í Víðidal (um 900)

Identifier of related entity

HAH00894

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.12.1878

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sigurður Jakob Jónsson (1835-1913) Lækjamóti Víðidal (20.10.1835 - 1.2.1913)

Identifier of related entity

HAH07175

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jakob Jónsson (1835-1913) Lækjamóti Víðidal

is the parent of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

5.12.1878

Description of relationship

Related entity

Margrét Eiríksdóttir (1850-1919) Lækjamóti Víðidal (11.3.1850 - 14.9.1919)

Identifier of related entity

HAH06633

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Eiríksdóttir (1850-1919) Lækjamóti Víðidal

is the parent of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

5.12.1878

Description of relationship

Related entity

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi (21.6.1912 - 6.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01620

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

is the child of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

21.6.1912

Description of relationship

Related entity

Jónína Sigurðardóttir Líndal (1888-1950) Lækjamóti (7.1.1888 - 19.7.1950)

Identifier of related entity

HAH07712

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Sigurðardóttir Líndal (1888-1950) Lækjamóti

is the sibling of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

7.1.1888

Description of relationship

Related entity

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum (26.6.1879 - 6.11.1971)

Identifier of related entity

HAH06596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum

is the spouse of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

21.6.1911

Description of relationship

1) Jósafat Jónatansson Líndal 21. júní 1912 - 6. september 2003 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Aðalbókari, skrifstofustjóri og sparisjóðsstjóri í Kópavogi. Kona hans 17.7.1938; Kathrine Elisabet Áslaug Líndal, f. 8. september 1913, d. 11. október 1993, frá Suðurey í Færeyjum. Foreldrar hennar voru Jóhann Anton Öster, f. 27. maí 1871, d. 21. nóvember 1929, skipstjóri á Tvöröyri, og kona hans, Sunneva Kathrine Öster (fædd Danielsen), f. 24. september 1872, d. 18. júní 1963, húsfreyja á Suðurey. 2) Margrét Líndal Jónatansdóttir 2. september 1917 - 11. mars 1991 Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 17.9.1944; Bergur Vigfússon 10. nóvember 1914 - 8. júní 2002 Var í Geirlandi, Prestbakkasókn, V-Skaft. 1930. Iðnskólastjóri Hafnarfirði.

Related entity

Guðrún Jósafatsdóttir (1888-1913) Holtastöðum (16.7.1888 - 16.2.1913)

Identifier of related entity

HAH04379

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jósafatsdóttir (1888-1913) Holtastöðum

is the cousin of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

21.6.1911

Description of relationship

Guðríður var fk Jónatans bróður Guðrúnar

Related entity

Sigurður Líndal (1915-1991) Lækjamóti (29.11.1915 - 8.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01948

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Líndal (1915-1991) Lækjamóti

is the cousin of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Sigurður var sonur Jónínu Steinvarar systur, samfeðra, Guðríðar

Related entity

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada. (10.9.1852 - 22.11.1914)

Identifier of related entity

HAH02970

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada.

is the cousin of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

15.6.1868

Description of relationship

Böðvar var bróðir Sigríðar fyrri konu Sigurðar föðurs Guðríðar

Related entity

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli (12.8.1851 - 12.4.1911)

Identifier of related entity

HAH03193

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

is the cousin of

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

15.6.1868

Description of relationship

Elín var systir Sigríðar (1844-1975) fyrri konu Sigurðar föður Guðríðar

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

is owned by

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

is controlled by

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Skólastjóri 1904-1911

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04214

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places