Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
  • Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1991)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.1.1896 - 25.3.1991

History

Guðrún Margrét Andrésdóttir 17. jan. 1896 - 25. mars 1991. Ráðskona á Eskifirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. vk Flatatungu 1910. Frá Grundargerði í Blönduhlíð, ógift og barnlaus.

Places

Grundargerði; Flatatunga; Eskifjörður; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Andrés Jónsson 12. jan. 1866 - 30. ágúst 1901. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Drukknaði í Héraðsvötnum og kona hans 1892; Sigurlaug Friðriksdóttir 14. apríl 1855 - 8. sept. 1948. Var á Eskifirði 1930. Tökubarn á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Tökustúlka í Rípum , Rípursókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag.
Foreldrar hennar; Jens Friðrik Hildebrandt 1844 - 8. sept. 1885. Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og barnsmóðir hans; María Jónsdóttir 2. júní 1833 - 11. júlí 1930. Var á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Var í Móbergsseli, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Kona Friðriks var; Lucinda Josepha Augusta Thomsen f. um 1851 - 21. janúar 1877 af barnsförum, systkini hennar; Thomas Jarowsky Thomsen (1842-1877) faðir Blönduóss og Katrína Alvilda María Thomsen (1849-1927), maður hennar; Jóhann Georg Möller (1848-1903) Kaupmaður á Blönduósi, dóttir þeirra var; Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller (1890-1959).
Seinnikona Friðriks 1879; Þórdís Ebenezerdóttir Hildebrandt (1808-1890) Vindhæli. Fóstursonur hennar sonur Guðmundar fyrri manns hennar; sra Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur á Felli í Sléttuhlíð.
Maður Maríu 14.8.1864; Jón Mikael Magnússon 9. nóv. 1833 - 4. nóv. 1897. Var á Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Leifsstööum í Svartárdal, A-Hún. Dóttir þeirra; Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal.
Systkini Guðrúnar Margrétar;
1) Guðmundur Jón Andrésson 25. des. 1891 - 13. feb. 1975. Bóndi í Holti í Torfalækjarhr., síðar verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Jónína Emilia Arnljótsdóttir 7. nóv. 1901 - 14. feb. 1986. Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorleif Þórunn Andrésdóttir 22. okt. 1899. Dó ung. Niðursetningur í Brekkukoti, Hofstaðasókn, Skag. 1901.
3) Aðalsteinn Andrésson 3. sept. 1901 - 7. mars 1994. Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans, Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968. Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar; Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953).
Fósturbarn: Brynhildur Sigtrygsdóttir f. 21.09.1932.

General context

Relationships area

Related entity

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal (15.6.1834 - 27.9.1905)

Identifier of related entity

HAH03016

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Davíð var fyrrimaður Þórdísar sk Hildebrandts afa Guðrúnar

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the cousin of

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Related entity

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

is the cousin of

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Guðrúnar var Sigurlaug (1855-1948), faðir hennar Friðrik Hillebrandt kaupmaður, fyrri kona hans var Lucinda Josepha Augusta Thomsen (1851-1977) systir Katarínu móður Ölmu

Related entity

Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal. (9.7.1865 - 12.9.1920)

Identifier of related entity

HAH03259

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal.

is the cousin of

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

Dates of relationship

Description of relationship

Elísabet var dóttir Maríu móður ömmu Guðrúnar

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

is the cousin of

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg Kristín dóttir Agnars var kona Aðalsteins bróður Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04399

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.12.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places