Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum
  • Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir Gunnsteinsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.9.1901 - 11.8.1974

History

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 15. sept. 1901 - 11. ágúst 1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.

Places

Keflavík 1920; Blönduós 1930; Gunnsteinsstaðir í Langadal; Mjóidalur á Laxárda fremri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. feb. 1950. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930 og maður hennar 1.4.1906; Björn Stefánsson 29. okt. 1871 - 14. des. 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Systkini Guðrúnar voru sex. Eitt dó ungt.
1) Stefán Björnsson f 30. maí 1899 - 30. október 1921 sjóróðrarmaður Keflavík 1920.
2) Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Ógiftur.
3) Einar Björnsson f. 31. júlí 1908 - 24. febrúar 1992. Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 16.5.1937; Helga Ólína f. 13.3.1913 – 27.6.2004.
4) Anna Björnsdóttir 20. des. 1909 - 18. júní 2001. Bjó á Móbergi í Langadal, A-Hún. Vinnukona í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.
5) Steingrímur Björnsson f. 30. júní 1913 - 21. maí 2002 Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri. Steingrímur kvæntist Maríu Valdimarsdóttur f. 25. september 1913 - 7. janúar 1992. Rakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík,ættuð var frá Grímsey. Þau slitu samvistum.
Hún giftist frænda sínum, Pétri Hafsteini Péturssyni f. 14. janúar 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún.
Börn þeirra;
1) Pétur Hafsteinsson, bóndi á Hólabæ í Langadal, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987. Hann var kvæntur Gerði Aðalbjörnsdóttur frá Hvammi í Langadal. Börn þeirra eru: Björg Guðrún, Hafsteinn, Rúnar Aðalbjörn, Pétur og Gerður Dagný.
2) Fríða Margrét Hafsteinsdóttir 21. september 1933 - 7. nóvember 2005 Sjúkraliði, siðast bús. á Blönduósi. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 28.12.1974; Kjartan Hörður Ásmundsson 8. apríl 1946. Kjötiðnaðarmaður Blönduósi.
3) Anna Sigurbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 9. janúar 1935, d. 2. desember 2003. Ógift.
4) Erla Hafsteinsdóttir 25. febrúar 1939 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 15.6.1958; Friðrik Björnsson 8. júní 1928 - 3. janúar 2007 Var á Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og búfræðingur á Gili í Svartárdal. Söng í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Börn þeirra eru: Örn, Guðríður, Hafrún, Sigþrúður og Björn Grétar.
5) Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. maí 1941, d. 30. apríl 1995. skrifstofumaður í Reykjavík. Ókv.
6) Stefán Hafsteinsson, starfsmaður hjá Sölufélagi A-Hún. á Blönduósi, f. 24. desember 1943. Ókv.

General context

Relationships area

Related entity

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ (6.10.1932 - 12.6.2007)

Identifier of related entity

HAH01237

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Gerðar var Pétur Hafsteinsson sonur Guðrúnar

Related entity

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

is the parent of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

15.9.1901

Description of relationship

Related entity

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum (21.9.1933 - 7.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01230

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

is the child of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

21.9.1933

Description of relationship

Related entity

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum (9.1.1935 - 2.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01032

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum

is the child of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

9.1.1935

Description of relationship

Related entity

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili (25.2.1939 - 14.4.2018)

Identifier of related entity

HAH03323

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili

is the child of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

25.2.1939

Description of relationship

Related entity

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal (15.3.1907 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH09152

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

is the sibling of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

15.3.1907

Description of relationship

Related entity

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the sibling of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

31.7.1908

Description of relationship

Related entity

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi (20.12.1909 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH02312

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

is the sibling of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

20.12.1909

Description of relationship

Related entity

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi (30.6.1913 - 21.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02036

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi

is the sibling of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

30.6.1913

Description of relationship

Related entity

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

is the spouse of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

25.12.1933

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Pétur Hafsteinsson, bóndi á Hólabæ í Langadal, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987. Hann var kvæntur Gerði Aðalbjörnsdóttur frá Hvammi í Langadal. 2) Fríða Margrét Hafsteinsdóttir 21. september 1933 - 7. nóvember 2005 Sjúkraliði, siðast bús. á Blönduósi. Maður hennar 28.12.1974; Kjartan Hörður Ásmundsson 8. apríl 1946. Kjötiðnaðarmaður Blönduósi. 3) Anna Sigurbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 9. janúar 1935, d. 2. desember 2003. Ógift. 4) Erla Hafsteinsdóttir 25. febrúar 1939 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 15.6.1958; Friðrik Björnsson 8. júní 1928 - 3. janúar 2007. Bóndi og búfræðingur á Gili í Svartárdal. 5) Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. maí 1941, d. 30. apríl 1995. skrifstofumaður í Reykjavík. Ókv. 6) Stefán Hafsteinsson, starfsmaður hjá Sölufélagi A-Hún. á Blönduósi, f. 24. desember 1943. Ókv.

Related entity

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd. (29.6.1878 - 28.6.1962)

Identifier of related entity

HAH05233

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

is the cousin of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

1901

Description of relationship

faðir hennar Björn Stefánsson bróðir Péturs

Related entity

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

is controlled by

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dates of relationship

1910

Description of relationship

1910-1961

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04328

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places