Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Frímannsdóttir Miðhópi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.1.1855 - 23.1.1904

History

Guðrún Frímannsdóttir 24. jan. 1855 - 23. jan. 1904. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1887, 1890 og 1901.

Places

Helgavatn í Vatnsdal; Miðhóp:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Frímann Ólafsson 2. júlí 1818 - 16. júní 1872. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal og kona hans 20.5.1849; Jórunn Magnúsdóttir 26. feb. 1830 - 21. maí 1904. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja á Helgavatni.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Oddrún Frímannsdóttir [Sigríður Oddbjörg skv kirkjubókum] 22. feb. 1850 - 16. júlí 1926. Húsfreyja á Helgavatni.
2) Steinunn Sigríður Frímannsdóttir 1.6.1852 - 23.5.1853
3) Oddrún Frímannsdóttir 3. sept. 1857 - 17. jan. 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún. Átti tvö börn vestra með Jónasi.
4) Steinunn Frímannsdóttir 12. maí 1863 - 10. júlí 1947. Húsfreyja á Akureyri. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930 . Maður hennar 17.9.1888; Stefán Jóhann Stefánsson

  1. ágúst 1863 - 20. jan. 1921. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Skólameistari og alþingismaður á Akureyri. Börn þeirra; a) Valtýr (1893-1963) ritstjóri Mbl. og b) Hulda Árdís (1897-1989) skólastýra Kvsk á Blönduósi.

Maður hennar 22.8.1885; Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890.
Börn þeirra;
1) Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari. Maður hennar 4.8.1923; Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Systir hans; Engilráð (1886-1961).
2) Kristín Jósefína Jósepsdóttir 1. okt. 1887 - 13. des. 1890. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
3) Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall 24. maí 1891 - 13. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Kristján Pétur Ásmundsson Hall

  1. okt. 1886 - 13. nóv. 1918 . Bakarameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Létust bæði í Spönskuveikinni. Dóttir þeirra Anna Margrét Þorláksson (1915-1974) kjördóttir Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins og Ingibjargar Claessen (1878-1970) systur Önnu Valgerðar (1889-1966).
    4) Jósef Jón Jósefsson 26. sept. 1894 - 16. júlí 1967. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, Bóndi þar. Áður lausamaður á Þingeyrum. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum (15.1.1835 - 16.9.1905)

Identifier of related entity

HAH04364

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Guðrúnar var Jósefína Hall (1891-1918), dóttir hennar var; Anna Margrét Þorláksson ( 21.7.1915) Kjördóttir Jóns Þorlákssonar fv forsætisráðherra sonar Margrétar (1835-1927) systur Guðrúnar

Related entity

Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni (26.2.1830 - 21.5.1904)

Identifier of related entity

HAH09515

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni

is the parent of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

21.1.1855

Description of relationship

Related entity

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni (12.5.1863 - 1947)

Identifier of related entity

HAH07447

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

is the sibling of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

12.5.1863

Description of relationship

Related entity

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada (3.9.1857 - 17.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09355

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada

is the sibling of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

3.9.1857

Description of relationship

Related entity

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi (28.9.1854 - 1.10.1894)

Identifier of related entity

HAH06547

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi

is the spouse of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

22.8.1885

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari. Maður hennar 4.8.1923; Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Systir hans; Engilráð (1886-1961). 2) Kristín Jósefína Jósepsdóttir 1. okt. 1887 - 13. des. 1890. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890. 3) Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall 24. maí 1891 - 13. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Kristján Pétur Ásmundsson Hall 7. okt. 1886 - 13. nóv. 1918. Bakarameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Létust bæði í Spönskuveikinni. Dóttir þeirra Anna Margrét Þorláksson (1915-1974) kjördóttir Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins og Ingibjargar Claessen (1878-1970) systur Önnu Valgerðar (1889-1966). 4) Jósef Jón Jósefsson 26. sept. 1894 - 16. júlí 1967. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, Bóndi þar. Áður lausamaður á Þingeyrum. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Related entity

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

1855

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

1897

Description of relationship

Móðir Huldu var Steinunn (1863-1947) systir Guðrúnar.

Related entity

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Category of relationship

family

Type of relationship

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

4.8.1923

Description of relationship

Bróðir Engilráðar var Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki maður Steinunnar dóttur Guðrúnar

Related entity

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

13.11.1918

Description of relationship

Systir Önnu var Ingibjörg (1878-1970) kona Jóns Þorlákssonar fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins, kjördóttir þeirra var; Anna Margrét Þorláksson (1915-1974), foreldrar hennar voru; Kristján Pétur Ásmundsson Hall (1886-1918) og kona Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall (1891-1918) dóttir Guðrúnar. Þau létust 13.11.1918 í spönskuveikinni.

Related entity

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970) (31.8.1909 - 12.4.1970)

Identifier of related entity

HAH04517

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970)

is the grandchild of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

31.8.1909

Description of relationship

Guðrún var móðuramma Gunnars

Related entity

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990) (31.5.1913 - 21.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02103

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990)

is the grandchild of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

1913

Description of relationship

unnur var dóttir Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall dóttur Guðrúnar

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

is controlled by

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1887 og 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04290

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places