Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Parallel form(s) of name

  • Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli
  • Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir Kagaðarhóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.6.1853 - 8.1.1947

History

Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir 19. júní 1853 - 8. jan. 1947. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888.

Places

Vatnsskarð; Kagaðarhóll; Ameríka 1888:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909 Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 4.6.1853; Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
Systkini Guðrúnar;
1) Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður á Einarsnesi Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli. Sambýliskona hans Sigurlaug Hannesdóttir 22.9.1850 - 25.5.1942, barnlaus.
2) Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal. Þau voru foreldrar Hallgríms (1854-1927) föður Guðjóns í Marðarnúpi.
3) Bjarni Hallgrímsson 22.1.1858 - 17.10.1939 Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Meðalheimi. Fór til Vesturheims 1902 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Íshússtjóri Möllers á Blönduósi 1901. M1; Ástríður Sigurlaug Björnsdóttir f. 30.7.1858 d. fyrir 1901. Var í Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi á Ásum. M2; Sigríður.
4) Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður Einarsnesi á Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli. Maki (sambýlisk); Sigurlaug Hannesdóttir f. 22. sept. 1850 Brekku í Garði, d. 25. maí 1942, barnlaus.
5) Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.
6) Sigurjón Hallgrímsson 11. mars 1866 - 23. janúar 1942 Bóndi í Meðalheimi í Mið-Ásum, Hún. Bóndi í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Kona hans 11.5.1895; Jakobína Málfríður Jakobsdóttir 6. nóvember 1872 - 9. október 1901 Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Meðalheimi.
7) Margrét Hallgrímsdóttir 26.7.1867 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
8) Ragnheiður Hallgrímsdóttir 6. september 1871 - 14. maí 1900 Fór til Vesturheims 1899 frá Bjarnastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó við Þingvallanýlendu.
9) Þorbjörg Ingiríður Hallgrímsdóttir 1876 Dóttir þeirra í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

Maður hennar 29.10.1881; Árni Hannesson 6. nóv. 1844 - 22. jan. 1933. Var í Marbæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901.

Börn;
1) Hannes Árnason 30. júní 1882 - 12. júlí 1882.
2) Eggert Árnason Hannesson 26.10.1883. Finnst ekki í Íslendingabók.
3) Jón Árnason Hannesson 28.2.1885 12.1.1973. Fór til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1888. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901. Járnvörukaupmaður í Langruth í Kanada. Kona hans Helga Erlendson 7.12.1892 - 1985. Fædd í Winnipeg.
4) Hallgrímur Árnason Hannesson 25.7.1887 - 20.7.1962. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901.
5) Gunnlaugur Óli Hermann Hannesson 4.8.1889 - 3.9.1980, Saskatchewan Kanada
6) Sigtryggur Hannesson 11.8.1891 - 1968. Churchbridge, Saskatchewan,

General context

Relationships area

Related entity

Helga Erlendson (1892-1985) Winnipeg (7.12.1892 - 1985)

Identifier of related entity

HAH09380

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdadóttir

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal

is the sibling of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

29.7.1854

Description of relationship

Related entity

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi

is the sibling of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

4.3.1860

Description of relationship

Related entity

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi (22.1.1858 - 17.10.1938)

Identifier of related entity

HAH02671

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi

is the sibling of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

22.1.1858

Description of relationship

Related entity

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

is the sibling of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

6.11.1863

Description of relationship

Related entity

Árni Hannesson (1844-1933) vestuheimi, frá Marbæli (6.11.1844 - 22.1.1933)

Identifier of related entity

HAH03550

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hannesson (1844-1933) vestuheimi, frá Marbæli

is the spouse of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1881

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi

is the cousin of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

5.4.1896

Description of relationship

föðursystir Sigurlaugar

Related entity

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

is the cousin of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

17.11.1890

Description of relationship

Hallgrímur faðir Guðjóns var bróðir Guðrúnar

Related entity

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kagaðarhóll á Ásum

is controlled by

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1882-1883

Description of relationship

húsfreyja þar 1882-1883

Related entity

Þorbrandsstaðir í Langadal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorbrandsstaðir í Langadal

is controlled by

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1883-1886

Description of relationship

húsfreyja þar 1883-1886

Related entity

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björnólfsstaðir í Langadal

is controlled by

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1886-1888

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04315

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/99M8-34H

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places