Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Jóhannsdóttir Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.3.1898 - 7.10.1964

History

Guðrún Jóhannsdóttir 9. mars 1898 - 7. okt. 1964. Húsfreyja í Vallanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á sama stað.

Places

Vallanesi í Vallhólma:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhann Sigfússon 21. apríl 1866 - 29. ágúst 1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún. og kona hans um1897; Soffía Ólafsdóttir 25. des. 1864 - 12. okt. 1924. Húsfreyja í Eyhildarholti, og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri maður Soffíu 27.8.1892; Sigurður Sigfússon 25. júní 1864 - 12. apríl 1896. Bóndi í Eyhildarholti. Var í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1870, bróðir Jóhanns seinni manns hennar.
Systkini Guðrúnar sammæðra;
1) Ólafur Sigurðsson 30. júní 1893 - 22. nóv. 1943. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal, A-Hún. Kona hans 23.12.1916; Guðrún Jónasdóttir 23. maí 1889 - 16. okt. 1958. Húsfreyja á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. ÆAHún bls 742. Sonur þeirra; Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum
2) Ingibjörg Sigurðardóttir 23. sept. 1894 - 2. feb. 1959. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Maður hennar 23.12.1916; Sigurður Benediktsson 11. nóv. 1885 - 2. júní 1974. Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Hjú í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Leifsstöðum 1930. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Meðal barna; a) Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum. b) Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005). c) Björn Sigurðsson (1930-1988). ÆAHún bls 743. d) Þóra (1925) maður hennar; Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal. e) Guðrún kona Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu.
Alsystkini;
3) Sigfús Jóhannsson 6. ágúst 1899 - 15. júlí 1952. Járnsmiður og vélamaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Ingibjörg Jóhannsdóttir 10. ágúst 1899 - 18. júlí 1961. Var í Hátúni, Vatnsleysustrandarhr., Gull. 1910.
4) Kristín Jóhannsdóttir 24. okt. 1900 - 10. sept. 1965. Húsfreyja á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Maður hennar 1929; Jakob Jóhannes Einarsson 9. jan. 1902 - 18. júlí 1987. Bóndi á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhr. Dóttir þeirra er Guðrún Sveinfríður (1930-2003) maður hennar 1971; Gunnlaugur Halldór Þórarinsson (1925-2010) faðir Signýjar í Balaskarði. Móðir hans Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985). http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
5) Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík. Maður hennar 16.4.1930; Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóv. 1958. Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931, seinni kona hans.
6) Þóra Jóhannsdóttir 5. nóv. 1903 - 29. jan. 1967. Húsfreyja á Torfastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi, Skag. M1; Ólafur Skúlason 7. maí 1893 - 16. okt. 1932. Bóndi á Torfastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. M2 1939; Helgi Sigurðsson 19. sept. 1913 - 19. des. 2008. Var á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Víðimýri, Reykjarhóli, Kárastöðum í Hegranesi, Geitagerði og loks Stóru-Gröf syðri á Langholti. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
7) Sigurlaug Jóhannsdóttir 1. feb. 1905 - 8. sept. 1983. Ráðskona Sunnuhvoli á Blönduósi 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maki; Bogi Brynjólfsson 22. júlí 1883 - 18. ágúst 1965. Sýslumaður í Árnessýslu og Húnavatnssýslu. Síðar lögmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður Sunnuhvoli á Blönduósi 1930.
8) Sigríður Jóhannsdóttir 10. apríl 1906 - 13. ágúst 1970. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 26.5.1933; Sigurjón Gíslason 21. jan. 1878 - 12. júní 1956. Leigjandi og kennari á Syðstu-Grund, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. seinni kona hans.

Maður Guðrúnar 1918; Hermundur Valdimar Guðmundsson 25. feb. 1878 - 12. feb. 1944. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Vallanes, Seyluhr. Bóndi á Skinþúfu , Seyluhr., Skag.
Börn þeirra;
1) Herfríður Valdimarsdóttir [Hebba]14. des. 1920 - 12. jan. 2012. Var í Vallanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Brekku í Seyluhreppi og matráðskona í Varmahlíðarskóla. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar 1943; Óskar Ingi Magnússon 12. jan. 1917 - 28. ágúst 2003. Bóndi Brekku.
2) Eiríkur Valdimarsson 1. júní 1923 - 17. ágúst 1985. Var í Vallanesi í Vallhólmi, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Kona hans 1.11.1951; Sigríður Jónsdóttir 9. mars 1930 - 29. apríl 2011. Húsfreyja í Steinsstaðahverfi og starfsmaður Steinsstaðaskóla í Lýtingsstaðahreppi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. frá Molastöðum.
3) Jóhanna Valdimarsdóttir 7. júní 1933 - 25. mars 2017. Snyrtifræðingur og rak eigin snyrtistofu á Akureyri.
Maður hennar; Kjartan Bjarni Kristjánsson 9. apríl 1933. Rafmagnsverkfræðingur Vestmannaeyjum.

General context

Relationships area

Related entity

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Þorleifs í Hvammi er Þóra (1925) móðir hennar; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona hans; Guðrún móðir hennar; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp (11.3.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

HAH01806

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Gunnlaugur Halldór Þórarinsson sonur Ólafar er maður Guðrúnar Sveinfríðar (1930-2003) dóttur Kristínar (1900-1965) í Dúki systur Guðrúnar

Related entity

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.4.1930

Description of relationship

kona Björns var Valgerður (1902-1980) í Auðkúlu systir Guðrúnar

Related entity

Bogi Brynjólfsson (1883-1965) Sýslumaður Sunnuhvoli 1920 og 1932 (22.7.1883 - 18.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02919

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Boga var Sigurlaug (1905-1983) systir Guðrúnar.

Related entity

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð (24.4.1899 - 26.6.1988)

Identifier of related entity

HAH04283

Category of relationship

family

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Óskar Ingi (1917-2003) í Brekku bróðir Guðrúnar í Austurhlíð var giftur Herfríði (Hebbu) (1920-2012) dóttur Guðrúnar

Related entity

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

Identifier of related entity

HAH09084

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

is the parent of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dates of relationship

9.3.1898

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð. (10.4.1906 - 13.8.1970)

Identifier of related entity

HAH09091

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

is the sibling of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dates of relationship

10.4.1906

Description of relationship

Related entity

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum (22.2.1929 - 21.8.2005)

Identifier of related entity

HAH01009

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dates of relationship

22.2.1929

Description of relationship

Móðir Aðalsteins; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum (8.10.1922 - 13.1.1971)

Identifier of related entity

HAH01966

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Faðir Sigurjóns var Ólafur Sigurðsson (1893-1943) bróðir Guðrúnar sammæðra.

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum (29.1.1922 - 4.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01292

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Móðir Guðmundar; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum (5.5.1930 - 6.12.1988)

Identifier of related entity

HAH02892

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Móðir Björns; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04347

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places