Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Jónsdóttir Auðólfsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.1.1835 - 16.9.1905

History

Guðrún Jónsdóttir 15. jan. 1835 - 16. sept. 1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Ólafshúsi 1880 Blönduósi. Guðrúnarhúsi Blönduósi.

Places

Glaumbær í Skagafirði; Undirfell; Auðólfsstaðir; Ólafshús Blönduósi [líklega flutti hún aldrei þar inn]; Guðrúnarhús:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Eiríksson 23. sept. 1798 - 28. júlí 1859. Var á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1801. Aðstoðarprestur í Glaumbæ á Langholti 1828-1838. Prestur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Undirfelli í Vatnsdal frá 1838 til dauðadags og kona hans 22.9.1827; Björg Benediktsdóttir Vídalín 27. mars 1804 - 21. júlí 1866. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Systkini Guðrúnar;
1) Katrín Jónsdóttir 23. maí 1828 - 27. sept. 1889. Húsfreyja á Barði í Fljótum, Haganeshr., Skag., síðar að Langhúsum í Fljótum. Maður hennar 17.6.1851; Jón Jónsson Norðmann 5. des. 1820 - 15. mars 1877. Barnakennari á Nesi í Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Prestur í Miðgörðum í Grímsey, Eyj. 1846-1849. Síðar prestur á Barði í Fljótum Í Haganeshr., Skag. frá 1849 til dauðadags. Drukknaði í Flókadalsvatni.
2) Herdís Jónsdóttir 20. mars 1830 - 11. nóv. 1904. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Hjallalandi. Járnsmiðsfrú í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Maður hennar 17.10.1851; Þorsteinn Þorleifsson 7. júlí 1824 - 9. sept. 1882. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Hjallalandi og í Kjörvogi. Járnsmiður í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Drukknaði.
3) Benedikt Jónsson 14. okt. 1831 - 19. júní 1887. Bóndi á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar. Drukknaði í Hofsá á Höfðaströnd, Skag. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835.
Barnsmóðir hans; Kristín Þorleifsdóttir 30. júlí 1828 - 19. feb. 1921. Vinnuhjú á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Undirfelli í Vatnsdal 1858. Vinnukona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Kona Benedikts; 17.10.1860; Jóhanna Davíðsdóttir 24. maí 1831 - 5. des. 1906. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar.
Fyrri maður hennar 9.11.1855; Jósafat helgason (1829-1859) Reykjum í Miðfirði.
4) Guðrún Jónsdóttir 22.1.1833 Tunguhálsi. Maður hennar; Tómas Tómasson 25. sept. 1828 - 19. apríl 1887. Var á Einhamri, Myrkársókn, Eyj. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Seinni kona Tómasar 18.5.1860; Inga Jónsdóttir 8. sept. 1832 - 3. júlí 1892. Húsfreyja á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Var með foreldrum sínum á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845.
5) Björg Jónsdóttir 17. júní 1834 - 19. apríl 1918. Húsfreyja í Ysta-Mói í Flókadal, Skag. Maður hennar 2.10.1857; Sæmundur Jónsson 4. jan. 1831 - 25. mars 1885. Bóndi og skipstjóri á Ysta-Mói í Flókadal, Skag., á Heiði og víðar. „Sæmundur var talinn með mestu höfðingjum í Fljótum á sinni tíð“ segir í Skagf.1850-1890 III. Var á Lambanesreykjum, Holtssókn, Skag. 1835.
6) Margrét Jónsdóttir 27. nóv. 1835 - 15. sept. 1927. Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 26.10.1870; Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóv. 1908. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Sonur þeirra: Jón (1877-1935) fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins. Kjördætur hans Elín Kristín og Anna Margrét.
Barnsfaðir Guðrúnar 27.3.1858; Björn Björnsson 3. ágúst 1809 - 16. apríl 1887. Var á Svarfhóli, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1846-47. Bóndi á Klúku, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860.
Maður Guðrúnar; 12.6.1857; Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Ólafshús en lést áður en hann gat flutt inn.
Börn þeirra;
1) Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. des. 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir hennar 14.9.1886; Jóhannes Guðmundsson Nordal 8. apríl 1851 - 8. okt. 1946. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún., kom aftur 1894. Var í Reykjavík 1910. Íshússtjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Sonur þeirra; Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor.
Maður Bjargar; Eyþór Árni Benediktsson 23. júní 1868 - 31. maí 1959. Var í Vatnahverfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór um 1877 til ömmu sinnar Bjargar Jónsdóttur, var tökubarn hjá henni á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. við manntal 1880. Lausamaður á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. um fá ár og síðan nálægt 30 ár á Hamri á bak Ásum, A-Hún. fram til um 1928. Ráðsmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd um 1928-30, síðan í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Barn þeirra; Jón Pétur Eyþórsson (1895-1968) veðurfræðingur, fk hans Kristín Vigfúsdóttir frá Vatnsdalshólumog seinni kona hans 14.2.1949; Ada Violet Aagot Holst (1897).
Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999.
2) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson.
3) Sigurður Helgi Sigurðsson 9. okt. 1873 - 27. mars 1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði. Kona hans 1906; Margrét Pétursdóttir 12. júní 1883 - 8. sept. 1932. Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði. Móðir hennar; Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum. Sonarsonur Sigurðar Helga er Sigurður dýralæknir á Merkjalæk.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi (24.1.1855 - 23.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04290

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Guðrúnar var Jósefína Hall (1891-1918), dóttir hennar var; Anna Margrét Þorláksson ( 21.7.1915) Kjördóttir Jóns Þorlákssonar fv forsætisráðherra sonar Margrétar (1835-1927) systur Guðrúnar

Related entity

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Eyþórs var Björg Jósefína Sigurðardóttir (1865-1942) dóttir Guðrúnar

Related entity

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Category of relationship

family

Dates of relationship

1906

Description of relationship

dóttir Önnu var Margrét Pétursdóttir kona Sigurðar Helga (1873-1948) sonar Guðrúnar

Related entity

Glaumbær í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00415

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.1.1835

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1845

Related entity

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

13.2.1865

Description of relationship

Related entity

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum (27.11.1835 - 15.9.1927)

Identifier of related entity

HAH09500

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

is the sibling of

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

27.11.1835

Description of relationship

Related entity

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari (26.8.1825 - 22.7.1879)

Identifier of related entity

HAH04951

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

is the spouse of

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Börn; 1) Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. des. 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bus. í Reykjavík. Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999. 2) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959, sjá Möllershús. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson. Fósturforeldrar hans Jóhann og Alvilda Möller.  3) Sigurður Helgi Sigurðsson 9. okt. 1873 - 27. mars 1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður í Blöndu á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði. Sýslumannshúsi 1918-1922. Kona hans; Margrét Pétursdóttir f. 12. júní 1883 d. 8. sept. 1932, sjá Höepfherhús. Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði.

Related entity

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil (30.1.1874 - 25.2.1934)

Identifier of related entity

HAH02739

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1874

Description of relationship

Móðir Bjargar var Margrét (1835-1927) systir Guðrúnar

Related entity

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar

is controlled by

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1879

Description of relationship

Fyrsti íbúinn

Related entity

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ólafshús Blönduósi

is controlled by

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1878

Description of relationship

1878-1879

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04364

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places