Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónsdóttir Ljósmóðir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.5.1878 - 15.10.1947

Saga

Guðrún Jónsdóttir 21. maí 1878 - 15. okt. 1947. Leigjandi í Litladal í Auðkúlus., A-Hún. 1910. Ljósmóðir á Helgavatni.

Staðir

Sveinsstaðir; Litlidalur; Helgavatn:

Réttindi

Starfssvið

Ljósmóðir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. og kona hans 27.5.1863; Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóvember 1841 - 5. maí 1923 Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. Bróðir Jóns var Böðvar Ólafsson (1852-1914).
Systkini Guðrúnar;
1) Ólafur Jónsson 6. ágúst 1864 Fór til Vesturheims 1887 frá Sveinsstöðum, Sveinstaðahreppi, Hún. Söðlasmiður í Winnipeg.
2) Jón Kristmundur Jónsson 28. júní 1867 - 28. ágúst 1947 Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal í hálfa öld. fyrri kona hans 2,7,1898; Elínborg Margrét Jónsdóttir 21. nóvember 1868 - 8. september 1914 Húsfreyja á Másstöðum í Vatnsdal. Seinni kona hans; 14.9.1920; Halldóra Gestsdóttir 2. maí 1890 - 17. september 1977 Húsfreyja á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát föður síns. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
3) Halldór Jónsson 16. janúar 1871 - 12. nóvember 1941 Kaupmaður á Hverfisgötu 90, Reykjavík 1930. Dóttursonur: Gunnar Pétursson Halldórs. Verksmiðjustjóri á Álafossi, bóndi og hreppstjóri á Varmá í Mosfellssveit, síðar kaupmaður í Reykjavík.
4) Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. kona hans 14.6.1907; Jónsína Jónsdóttir 19. febrúar 1883 - 7. október 1976 Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
5) Böðvar Jónsson Bjarkan 12. nóvember 1879 - 13. nóvember 1938 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málafærslumaður á Akureyri 1930. Yfirdómslögmaður á Akureyri. Kona Böðvars 31.5.1906; Sigríður Kristín Jónsdóttir Bjarkan 8. júlí 1875 - 10. september 1960 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930.
6) Oddný Jónsdóttir 27. júní 1882 - 1902 Var á Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1901.

Unnusti Guðrúnar; Björn Daníelsson 12.2.1880, ógiftur bóndi Kolugili í Víðidal 1901

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum (21.11.1868 - 8.9.1914)

Identifier of related entity

HAH03230

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum (11.7.1836 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05670

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum

er foreldri

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum (13.11.1841 - 5.5.1923)

Identifier of related entity

HAH07531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum

er foreldri

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddný Jónsdóttir (1882-1902) frá Sveinsstöðum (27.6.1882 - 1902)

Identifier of related entity

HAH07098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddný Jónsdóttir (1882-1902) frá Sveinsstöðum

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum (4.12.1876 - 8.9.1943)

Identifier of related entity

HAH08994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum (12.11.1879 - 13.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1871-1941) Varmá í Mosfellssveit (16.1.1871- 12.11.1941)

Identifier of related entity

HAH04669

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jónsson (1871-1941) Varmá í Mosfellssveit

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi (28.6.1867 - 28.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Daníelsson (1880) Kolugili (12.2.1880 -)

Identifier of related entity

HAH02795

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu (23.2.1848 - 18.1.1932)

Identifier of related entity

HAH06577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada. (10.9.1852 - 22.11.1914)

Identifier of related entity

HAH02970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada.

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04371

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 27.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir