Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Ólafía Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum
  • Guðrún Ólafía Jónsdóttir arkitekt frá Þingeyrum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.3.1935 - 2.9.2016

History

Guðrún Ólafía Jónsdóttir 20. mars 1935 á Blönduósi - 2. sept. 2016 á Land­spít­al­an­um við Hring­braut 2. sept­em­ber 2016, 81 árs að aldri.
Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Útför Guðrún­ar fór fram í Dóm­kirkj­unni 16. sept­em­ber 2016. og hófst kl. 13.

Places

Þingeyrar; Reykjavík:

Legal status

Guðrún lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um í Reykja­vík 1955 og námi í arki­tekt­úr frá Kon­ung­legu aka­demí­unni í Kaup­manna­höfn 1963. Eft­ir út­skrift vann hún á teikni­stofu pró­fess­ors Viggo Möller Jen­sen og Tyge Arn­fred til 1966.
Eft­ir að hafa flust bú­ferl­um til Íslands, rak Guðrún teikni­stof­una Höfða ásamt Stefáni Jóns­syni og Knúti Jepp­esen til 1979. Hún var for­stöðumaður Þró­un­ar­stofn­un­ar Reykja­vík­ur, síðar Borg­ar­skipu­lags Reykja­vík­ur 1980-1984. Frá 1984 rak hún TGJ Teikni­stofu Guðrún­ar Jóns­dótt­ur allt til dauðadags.
Guðrún sat í stjórn Arki­tekta­fé­lags Íslands 1969-1973 og var formaður 1970-1972, hún var formaður Torfu­sam­tak­anna 1972-1979, sat í ráðgjafa­nefnd um menn­ing­ar­mál á veg­um Nor­rænu ráðherra­nefnd­ar­inn­ar 1972-1984, í fram­kvæmda­stjórn Lista­hátíðar 1974-1976, í Skipu­lags­stjórn rík­is­ins 1985-1990, í Nátt­úru­vernd­ar­ráði 1993-1996 og í fag­hópi vegna Ramm­a­áætl­un­ar 1999-2003. Hún var vara­borg­ar­full­trúi Nýs vett­vangs 1990-1994 og Reykja­vík­urlista 1994-2002, sat í skipu­lags­nefnd Reykja­vík­ur 1990-1998, var formaður menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Reykja­vík­ur 1994-2002, formaður bygg­ing­ar­nefnd­ar Lista­safns Reykja­vík­ur í Hafn­ar­húsi og formaður stjórn­ar Búmanna hsf. frá 1998-2015. Þá var hún virk­ur fé­lagi í Zonta-klúbbi Reykja­vík­ur frá 1971 til dauðadags og sinnti ýms­um trúnaðar­störf­um fyr­ir Zonta-regl­una bæði hér heima og á er­lendri grundu. Guðrún var kjör­in heiðurs­fé­lagi Arki­tekta­fé­lags Íslands 2015.

Functions, occupations and activities

Arkitekt:

Mandates/sources of authority

Sá um skipulagsverkefni á Blönduósi,

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Sigurður Pálmason f. 29. júlí 1886 - 19. nóvember 1976. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og kona hans; Hulda Árdís Stefánsdóttir f. 1.1.1897 – 25.3.1989 skólastjóri Kvsk á Blönduósi.
Uppeldisbróðir;
1) Þórir Jónsson 18. apríl 1922 - 14. júlí 2012. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona Þóris í nær hálfa öld var Sigríður Hanna Guðmannsdóttir f. í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést 8. júlí 2008. Foreldrar hennar voru Guðmann Hannesson f. 8. janúar 1912 - 25. desember 1994. Verkamaður á Grettisgötu 55 a, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945 og Rannveig Filippusdóttir f. 6. október 1900 - 29. janúar 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Maður hennar var Knútur Jeppesen 10. desember 1930 - 15. júní 2011 Arkitekt. Hét áður Knud Eigil Jeppesen. For: Else Marie Rigmor Jensine Jeppesen og Nikolajs Reinholt Jeppesen. K1: Ritha Jensen, barn þeirra: Andre Tim Löfgren, f. 14.2.1951 í Kaupmannahöfn. K2: Ulla Rosenvænge Jacoksen, f. 30.5.1934 í Fredericia, barn þeirra: Hanna Kejser Brinkmann, f. 5.8.1954 í Kaupmannahöfn. Knútur og Guðrún skildu skildu 1972
Börn hennar eru;
1) Hulda Sigríður Jeppesen f. 2.4.1958 kjördóttir Knúts, faðir hennar var Ómar Árnason f. 9. apríl 1936 - 11. júní 2011. Framkvæmdastjóri HÍK og síðar Félags framhaldsskólakennara. Einn af stofnendum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga. Faðir hans; Árni Stefán Björnsson (1898-1978).
2) Anna Salka Knútsdóttir f. 8.2.1961,
3) Stefán Jón Knútsson f. 4.10.1967
4) Páll Jakob Líndal f. 14.12.1973, faðir hans var Páll Jakob Theodórsson Líndal f. 9. desember 1924 - 25. júlí 1992. Borgarlögmaður og síðar ráðuneytisstjóri í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Stud. jur. í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Halldór Blöndal (1938) alþm og ráðherra (24.8.1938 -)

Identifier of related entity

HAH06420

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Knútur Jeppesen maður Ragnhildar systur Halldórs var áður giftur Guðrúnu

Related entity

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka (9.4.1863 - 15.8.1939)

Identifier of related entity

HAH06757

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdadóttir, maður hennar var Páll Líndal

Related entity

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

is the parent of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dates of relationship

20.3.1935

Description of relationship

Related entity

Hulda Sigríður Jeppesen (1958) (2.4.1958 -)

Identifier of related entity

HAH06813

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Sigríður Jeppesen (1958)

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dates of relationship

2.4.1958

Description of relationship

Related entity

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

is the sibling of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dates of relationship

20.3.1935

Description of relationship

Uppeldisbróði

Related entity

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík (9.4.1936 - 11.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01810

Category of relationship

family

Type of relationship

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík

is the spouse of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dates of relationship

2.4.1958

Description of relationship

Barnsfaðir. Barn þeirra; Hulda Sigríður Jeppesen f. 2.4.1958. kjördóttir Knúts

Related entity

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dates of relationship

20.3.1935

Description of relationship

Hallfríður var föðursystir Guðrúnar.

Related entity

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dates of relationship

20.3.1935

Description of relationship

Björg var föðursystir Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04413

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.12.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places