Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.11.1896 - 4.9.1977

History

Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1.11.1896 - 4.9.1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Húsmóðir Kúskerpi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hannes Ágúst Sigfússon 10. okt. 1867 - 9. sept. 1944. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Bóndi í Sellandi í Blöndudal, A-Hún. og kona hans 22.6.1900; Sigurlaug Bjarnadóttir 1.11.1869 - 15.9.1932. Vinnukona á Nautabúi á Neðribyggð til 1886, á Skíðastöðum á Neðribyggð 1886-1887, á Hofi í Vesturdal, Skag. 1887-1888. Fór þaðan til Vesturheims 1888.

Systkini hennar;
1) Stefán Ágústsson 8.10.1899 [22.9.1899] - 22.11.1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Kona hans 1.12.1957; Þorgerður 2) Helga Stefánsdóttir 28.2.1918 - 23.9.1995. Var í Viðarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Kristján Guðni Tryggvason og Ingiríður Jósefsdóttir sem er einnig móðursystir hennar. Húsfreyja í Ytri Ey, Vindhælishr., A-Hún. Var þar 1957.

Barnsfaðir hennar 8.10.1921; Eyþór Jósep Guðmundsson 19.3.1896 - 3.6.1956. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
Maður hennar; Eiríkur Marías Guðlaugsson 15.6.1893 - 20.2.1979. Sennilega sá sem var tökudrengur í Sviðningi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Skráður Guðjónsson í 1901. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót, Hún. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Smiður á Skagaströnd og á Blönduósi, síðar á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Barnlaus.

Sonur hennar;
1) Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson 8.10.1921 - 24.7.1994. Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigurmunda Guðmundsdóttir 20.6.1925 - 20.6.2013. Húsfreyja í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Lækjamót í Víðidal (um 900)

Identifier of related entity

HAH00894

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vk þar 1914

Related entity

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot (8.10.1921 - 24.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01997

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot

is the child of

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Dates of relationship

8.10.1921

Description of relationship

Related entity

Stefán Ágústsson (1899-1989) Syðri Ey (10.10.1867 - 9.9.1944)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Ágústsson (1899-1989) Syðri Ey

is the sibling of

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Dates of relationship

8.10.1899

Description of relationship

Related entity

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell (19.3.1896 - 3.6.1956)

Identifier of related entity

HAH03399

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

is the spouse of

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Dates of relationship

8.10.1921

Description of relationship

Barnsfaði. Sonur hennar; 1) Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson 8.10.1921 - 24.7.1994. Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigurmunda Guðmundsdóttir 20.6.1925 - 20.6.2013. Húsfreyja í Reykjavík.

Related entity

Kúskerpi á Refasveit (1935)

Identifier of related entity

HAH00214

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kúskerpi á Refasveit

is controlled by

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Ósland á Blönduósi (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00664

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ósland á Blönduósi

is controlled by

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1947 og 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07544

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 809
ÆAHún bls 1248

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places