Hagi - Norðurhagi í Þingi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hagi - Norðurhagi í Þingi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Hagi. Gamalt býli. Bærinn stendur á lágum ási skammt austur frá Hópinu, við norðurjaðar núverandi landeignar, áður nálægt miðju hennar, tún eru til vesturs og suðurs frá bænum, beitiland til suðurs og austurs, svo til allt graslendi og að verulegu leyti vaxið mýrargróðri, ræktunar skilyrði eru mjög góð. Jörðin var fyrr meir klausturjörð, nú um alllangt skeið bændaeign. Íbúðarhús byggt 1927 og 1946, 329 m3. Fjós fyrir 15 gripi, mjólkurhús og haughús. Fjárhús yfir 200 fjár. Hlöður 520 m3. Vothey 50 m3. Geymslur 90 m3. Tún 30 ha. Veiðiréttur í Hópinu.

Norður-Hagi. Nýbýli úr Hagalandinu, stofnað 1972. Bærinn stendur í sama túni og Hagi, aðeins lítið lækjardrag milli húsa. Tún vestur og norður frá bænum og beitiland til norðurs og austurs að meiginhluta mýrlendim nú að verulegu leyti framræst, ræktunarskilyrði mjög góð. Íbúðarhús byggt 1972, 660 m3. Fjárhús yfir 500 fjár. Hlöður 100 m3. Tún 16,7 ha. Veiðiréttur í Hópinu.

Places

Sveinsstaðahreppur; Haginn; Þingeyrarkirkja; Hópið; Rústarhólr; Hagatópt; Sveinsstaðir; Leytisás; Steinholt; Landamerkjasýki; Steinnes; Leysingjastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1901-1933- Jón Jónasson 17. mars 1857 - 22. júlí 1933. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi í Haga,Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Haga í Þingi. Kona hans; Sigurlaug Bjarnadóttir 23. júlí 1866 - 9. okt. 1953. Húsfreyja í Haga í Þingi.

1933- Bjarni Jónsson 14. maí 1906 - 25. apríl 1990. Bóndi í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. Vinnumaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Jófríður Kristjánsdóttir 1. júní 1920 - 22. maí 1995. Var á Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Norðurhagi.

1972- Ragnar Páll Bjarnason 3. feb. 1950. Var í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Fyrri kona hans; Sonja Guðríður Wium Brynjólfsdóttir 2. nóv. 1953. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Seinni kona hans; Þorbjörg Pálsdóttir 23. apríl 1968.

General context

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Haga í Sveinstaðahreppi.

Að norðan, úr vörðu við keldudrag það, sem glöggsjeð er, skammt fyrir norðan Rústarhólana og liggur niður að Hópinu, og úr nefndri vörðu beint í aðra vörðu austur á Haganum, og þá sömu línu í stóra stein við veginn á ásnum, og er steinn sá merktur L, þá að austan frá nefndum steini beina línu suður í Hagatóptu að Sveinsstaðalandi, þá áfram, samhliða því, í vörðu á Leytisás, sem er hornvarða Haga- og Sveinsstaða-lands, að sunnan, frá þessari vörðu beina línu vestur til annarar vörðu suður undan Steinholtinu, og svo beint í mitt Landamerkjasýki, sem fellur í Hópið, er liggur fyrir Hagalandi að vestanverðu.

Hvammur, 8. maí 1889.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarklaustursjarða.
Bjarni Pálsson prestur í Steinnesi
Guðjón Jónsson eigandi Leysingjastaða.

Lesið upp á manntalsþingi að Sveinstöðum, hinn 29. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 175, fol. 91.

Relationships area

Related entity

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga (1.6.1920 - 22.5.1995)

Identifier of related entity

HAH01538

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Related entity

Jón Ragnar Haraldsson (1924-2019) Gautsdal (11.1.1924 - 20.10.2019)

Identifier of related entity

HAH05688

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1926-1929

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga (25.2.1898 - 4.2.1943)

Identifier of related entity

HAH07618

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903

Description of relationship

var þar

Related entity

Sigurbjörg Jónsdóttir (1899-1970) Haga (1.4.1899 - 28.11.1970)

Identifier of related entity

HAH07621

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903

Description of relationship

barn þar Húsfreyja þar 1926-1929

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930 (30.7.1855 - 15.6.1938)

Identifier of related entity

HAH06004

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Lausamaður í Haga 1920 og 1930

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga (29.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06881

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1948

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka (14.10.1944)

Identifier of related entity

HAH02714

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Steinunn Agnes Ragnarsdóttir (1996) frá Haga (29.8.1996 -)

Identifier of related entity

HAH06477

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.8.1996

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal (11.6.1896 - 31.7.1979)

Identifier of related entity

HAH04825

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1926

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Skólahúsið í Þingi (1916 -)

Identifier of related entity

HAH00507

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði (11.5.1888 - 21.6.1956)

Identifier of related entity

HAH06636

Category of relationship

associative

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði

is the associate of

Hagi - Norðurhagi í Þingi

Dates of relationship

11.5.1888

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi (2.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07039

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi

controls

Hagi - Norðurhagi í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja á Norðurhaga

Related entity

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi (14.5.1906 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01120

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

controls

Hagi - Norðurhagi í Þingi

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00500

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 175, fol. 91.
Húnaþing II bls 315 og 316

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places