File 1 - Innkomin bréf

Identity area

Reference code

IS HAH 2021/051-A-1

Title

Innkomin bréf

Date(s)

  • 1956-2006 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Bréf send til hreppsins frá árunum 1956-2006.

Context area

Name of creator

(1000-2006)

Administrative history

Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Árin 1956-1958, bréf varðandi brunamál, eignir Ásskólahverfis, fóðurbirgðaskýrslur, verðlagsskrá og Grímstungugirðingu.
1960, verðlagsskrá, reikningur og fóðurbirgðaskýrsla.
1961, reikningar vegna vegagerðar, mjólkursöluskýrsla, framlag úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga, bréf og reikningur varðandi sjúkrahúsvist, fjallskilamál, reikningar vegna sundnáms og inneign í Kaupfélagi Húnvetninga.
1962, bréf og reikningar varðandi vegamál, bréf vegna eyrnamarks á lambi, áætlun framlaga sveitarfélaga til almannatrygginga, framlag frá jöfnunarsjóði sveitarfélaga, bréf vegna greiðslu til hreppsins, skýrsla um ábúendur jarða í Áshreppi og bréf varðandi kaup á folaldi.
1963, bréf og símskeyti vegna láns ti vegaframkvæmdar og bréf varðandi útsvar.
1964, uppgjör sveitarfélaga vegna framlags til almannatrygginga og bréf varðandi greiðslu láns vegamála.
1965, uppgjör framlags sveitarfélaga til almannatrygginga, markareikningur vegna óskilafé, tillögur til ráðstefnu um sveitarstjórnarmál, bréf og listi vegna söfnunar peninga til handa Önnu Rainers, skýrsla um ábúendur jarða í Áshrepp, kvittun fyrir greiðslu í Föðurtúnasjóð og bréf varðandi útsvar brottfluttra.
1966, uppgjör framlags sveitarfélaga til almannatrygginga, skýrsla yfir selda mjólk, bréf varðandi óskilalamba, kvittun frá Kaupfélagi Hrútfirðinga, bréf varðandi fjallskilamál og reikningur varðandi útsvarsauka.
1967, bréf varðandi skuld við hreppinn, skýrsla um gróðursetningu trjáplantna, fundargerð varðandi vegamál, lækkun á tekjuskatti, bréf vegna ástands stóðréttardilks, dagskrá landsþings SÍS, bréf vegna inneignar 7 ára barna í sparisjóðsbók (gjöf frá Seðlabanka Íslands), bréf vegna fóðureftirlits, skipting tekjuútsvars milli hreppa, tilkynning um lækkun aðstöðugjalds, bréf og upplýsingar um vörslu opinberra sjóða, bréf varðandi útsvar, launatafla kennara, skýrsla yfir sundnám og áætlað framlag sveitarfélaga til almannatrygginga.
1968, bréf varðandi byggðaáætlanadeild, um hlustunarskilyrði, vottorð um bifreiðaeign, námskeið fyrir kennara, álagt tekjuútsvar, fundargerð um fóðurbirgðarmál, skipting stofnkostnað Reykjaskóla, laun kennara, fjallskilamál, varðandi auglýsingar um kennara, áskríft Sveitarstjórnarmála, heimilishjálp, hluti í landsútsvörum, álitsgerð um hlutverk almannavarnanefnda, upplýsingar um sjóði, aðstöðugjöld til hreppsins, fóðurbætisverslun, lækkun útsvars, launagreiðslur og lög um skólakostnað, óskilafé í Vatnsdalsrétt, ráðstefna um félagsmál, forðagæslumál, sameining sveitarfélaga í A-Hún, innheimta fyrirframgreiðslna og uppgjör sveitarfélaga til almannatrygginga.
1969, bréf varðandi byggingu félagsheimilis á Blönduósi ásamt sýnishorni af skuldabréfi, innheimta opinberra gjalda, skólakostnað, ráðstefna SÍS, reikningsskil sveitarfélaga, útsvarsauki, dagskrá ráðstefnu um atvinnumál, krafa um hluta af útsvari, sýslufundur, tillaga um smölun, símskeyti vegna sundnáms í Reykjaskóla, slökkvitæki, skólanefnd Reykjaskóla, nafnaskrá sundnemenda, greiðsla vegna Ísleifs Haraldssonar, höfundamiðstöð Rithöfundasambands Íslands og upplýsingar um rafmagnsmál.
1970-1972, bréf varðandi refa- og minkaveiðar, sveitarstjórnir og umhverfisvernd, frumvarp til laga um grunnskóla, málefni strjálbýlishreppa, tekjustofna sveitarfélaga, heimilishjálp, fjallskil, heilbrigðiseftirlit, framlag til almannatrygginga, álagt útsvar og Heklugos.
1984, bréf varðandi girðingalínu.
1996, bréf varðandi rekstur Húnavallaskóla.
2006, bréf varðandi refa- og minkaveiðimannalaun, styrk fyrir unglinga á Gufuskála og strandvegagöngu.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

L-c-4 askja 1

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SR

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

28.7.2022 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places